Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 3. nóvember 2024 20:24 Rakel Hlín Bergsdóttir eigandi Snúrunnar ásamt verslunarstjórunum Sigríði Kjerulf og Högnu Kristbjörgu Knútsdóttur á opnun verslunarinnar í Smáralind árið 2021. Snúran Hönnunarverslunin Snúran kveður íslenska fagurkerabransann innan tíðar en tíu ár eru síðan verslunin opnaði. Eigandi Snúrunnar kveðst ætla að snúa sér að öðru. Rakel Hlín Bergsdóttir eigandi Snúrunnar segir í samtali við fréttastofu að nú hefjist rýmingarsala og að opið verði í versluninni, sem stendur við Ármúla 38, meðan birgðir endast. „Ég ætla að snúa mér að öðrum málum. Ég er búin að vera með þetta í tíu ár og þetta er komið gott,“ segir Rakel í samtali við Vísi. „Þetta var ekkert frábært síðustu tvö árin en við erum aðeins búin að rétta okkur af í ár. Svo var þetta bara orðin of mikil vinna fyrir of lítið. Og áhuginn var kominn annað,“ segir Rakel Hlín spurð út í reksturinn. Snúran hófst sem vefverslun árið 2014 en eftir árs rekstur opnaði Rakel verslun Snúrunnar í Síðumúla. Árið 2017 fluttist verslunin að Ármúla 38 og hefur staðið þar síðan. Þrjú ár eru síðan önnur verslun Snúrunnar opnaði í Smáralind en henni var lokað í fyrra. Hús og heimili Tíska og hönnun Verslun Smáralind Reykjavík Kópavogur Tengdar fréttir Litadýrð í opnunarpartý Snúrunnar í Smáralind Snúran opnaði nýja verslun í Smáralind á þriðjudag. Eigendur verslunarinnar eru Rakel Hlín Bergsdóttir athafnakona og sambýlismaður hennar, Andri Gunnarsson lögmaður. 3. desember 2021 14:30 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Sjá meira
Rakel Hlín Bergsdóttir eigandi Snúrunnar segir í samtali við fréttastofu að nú hefjist rýmingarsala og að opið verði í versluninni, sem stendur við Ármúla 38, meðan birgðir endast. „Ég ætla að snúa mér að öðrum málum. Ég er búin að vera með þetta í tíu ár og þetta er komið gott,“ segir Rakel í samtali við Vísi. „Þetta var ekkert frábært síðustu tvö árin en við erum aðeins búin að rétta okkur af í ár. Svo var þetta bara orðin of mikil vinna fyrir of lítið. Og áhuginn var kominn annað,“ segir Rakel Hlín spurð út í reksturinn. Snúran hófst sem vefverslun árið 2014 en eftir árs rekstur opnaði Rakel verslun Snúrunnar í Síðumúla. Árið 2017 fluttist verslunin að Ármúla 38 og hefur staðið þar síðan. Þrjú ár eru síðan önnur verslun Snúrunnar opnaði í Smáralind en henni var lokað í fyrra.
Hús og heimili Tíska og hönnun Verslun Smáralind Reykjavík Kópavogur Tengdar fréttir Litadýrð í opnunarpartý Snúrunnar í Smáralind Snúran opnaði nýja verslun í Smáralind á þriðjudag. Eigendur verslunarinnar eru Rakel Hlín Bergsdóttir athafnakona og sambýlismaður hennar, Andri Gunnarsson lögmaður. 3. desember 2021 14:30 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Sjá meira
Litadýrð í opnunarpartý Snúrunnar í Smáralind Snúran opnaði nýja verslun í Smáralind á þriðjudag. Eigendur verslunarinnar eru Rakel Hlín Bergsdóttir athafnakona og sambýlismaður hennar, Andri Gunnarsson lögmaður. 3. desember 2021 14:30