Ásmundur Einar leiðir í Reykjavík norður Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 15:25 Þau skipa efstu þrjú sætin. Vísir Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, leiðir lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember næstkomandi. Í öðru sæti er Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður og í þriðja er Brynja M Dan Gunnarsdóttir fyrirtækjaeigandi. Í fjórða sæti er Sæþór Már Hinriksson fyrirtækjaeigandi og í fimmta sæti er Þórunn Sveinbjörnsdóttir, skógarbóndi og fyrrverandi formaður Landssambands eldri borgara. Kjördæmissamband Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi samþykkti framboðslista flokksins í Reykjavík á aukaþingi sambandsins að Nauthóli í dag. „Ég er stoltur af því að leiða þennan magnaða lista inn í kosningabaráttuna og hlakka til hennar með þessum öfluga hóp. Við höfum áorkað miklu á undanförnum árum þegar kemur að málefnum barna. Það er áfram mikið undir þegar kemur að mikilvægi þess að forgangsraða og fjárfesta í málefnum barna í samfélaginu. Börnin okkar eiga skilið að við höfum mál þeirra á dagskrá enda eru þau í þeirri stöðu að geta ekki valið sér aðstæður og það er okkar að aðstoða þau við að ná farsæld.“ segir Ásmundur Einar Daðason oddviti listans og mennta- og barnamálaráðherra. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Brynja M Dan Gunnarsdóttir fyrirtækjaeigandi Sæþór Már Hinriksson háskólanemi og formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta Þórunn Sveinbjörnsdóttir skógarbóndi og fyrrverandi formaður LEB Oksana Shabatura kennari Guðni Halldórsson formaður Landssambands hestamanna Ásrún Kristjánsdóttir hönnuður Lárus Helgi Ólafsson kennari og handboltamaður Þórdís Arna Bjarkarsdóttir læknir Hnikarr Bjarmi Franklínson fjármálaverkfræðingur Gerður Hauksdóttir skrifstofustjóri Hrafn Splidt Þorvaldsson viðskiptafræðingur Berglind Sunna Bragadóttir stjórnmálafræðingur Jón Eggert Víðisson ráðgjafi Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður Unnur Þöll Benediktsdóttir nemi og varaborgarfulltrúi Stefán Stefánsson framkvæmdastjóri Krabbameinsf. Framför Jóhann Karl Sigurðsson ellilífeyrisþegi Hulda Finnlaugsdóttir kennari Bragi Ingólfsson efnafræðingur Guðmundur Kristján Bjarnason fyrrverandi ráðherra Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Fleiri fréttir Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Sjá meira
Í fjórða sæti er Sæþór Már Hinriksson fyrirtækjaeigandi og í fimmta sæti er Þórunn Sveinbjörnsdóttir, skógarbóndi og fyrrverandi formaður Landssambands eldri borgara. Kjördæmissamband Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi samþykkti framboðslista flokksins í Reykjavík á aukaþingi sambandsins að Nauthóli í dag. „Ég er stoltur af því að leiða þennan magnaða lista inn í kosningabaráttuna og hlakka til hennar með þessum öfluga hóp. Við höfum áorkað miklu á undanförnum árum þegar kemur að málefnum barna. Það er áfram mikið undir þegar kemur að mikilvægi þess að forgangsraða og fjárfesta í málefnum barna í samfélaginu. Börnin okkar eiga skilið að við höfum mál þeirra á dagskrá enda eru þau í þeirri stöðu að geta ekki valið sér aðstæður og það er okkar að aðstoða þau við að ná farsæld.“ segir Ásmundur Einar Daðason oddviti listans og mennta- og barnamálaráðherra. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Brynja M Dan Gunnarsdóttir fyrirtækjaeigandi Sæþór Már Hinriksson háskólanemi og formaður Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta Þórunn Sveinbjörnsdóttir skógarbóndi og fyrrverandi formaður LEB Oksana Shabatura kennari Guðni Halldórsson formaður Landssambands hestamanna Ásrún Kristjánsdóttir hönnuður Lárus Helgi Ólafsson kennari og handboltamaður Þórdís Arna Bjarkarsdóttir læknir Hnikarr Bjarmi Franklínson fjármálaverkfræðingur Gerður Hauksdóttir skrifstofustjóri Hrafn Splidt Þorvaldsson viðskiptafræðingur Berglind Sunna Bragadóttir stjórnmálafræðingur Jón Eggert Víðisson ráðgjafi Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður Unnur Þöll Benediktsdóttir nemi og varaborgarfulltrúi Stefán Stefánsson framkvæmdastjóri Krabbameinsf. Framför Jóhann Karl Sigurðsson ellilífeyrisþegi Hulda Finnlaugsdóttir kennari Bragi Ingólfsson efnafræðingur Guðmundur Kristján Bjarnason fyrrverandi ráðherra
Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Reykjavíkurkjördæmi norður Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Fleiri fréttir Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Sjá meira