Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Artasan 17. október 2024 09:51 Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringarþerapisti mælir heilshugar með maca jurtinni og góðgerlum fyrir konur á besta aldri. Meðmæli hennar eru byggð á niðurstöðum klínískra rannsókna sem og persónulegri reynslu. Þorbjörg Hafsteinsdóttir næringarþerapisti mælir með maca jurtinni og góðgerlum fyrir konur á besta aldri, en meðmæli hennar eru byggð á niðurstöðum klínískra rannsókna sem og persónulegri reynslu. Breytingaskeiðið er náttúrulegt ferli í lífi kvenna sem hefst þegar hormónajafnvægi líkamans breytist. Þetta ferli veldur minnkandi framleiðslu á estrógeni og prógesteróni, sem að lokum stöðvast. Allar konur ganga í gegnum breytingaskeiðið og er eðlilegt að upplifa ýmis einkenni þegar hormónastarfsemi líkamans breytist. Vöntun á estrógeni er oft stór þáttur í einkennum, enda hafa nánast allar frumur líkamans móttakara fyrir þetta mikilvæga hormón. Estrógen hefur áhrif á marga þætti eins og heilann, hjartað, lifrina, húðina, slímhúðina, beinin og vöðvana. Það getur einnig haft áhrif á hitabreytingar, insúlínnæmi, minni, einbeitingu, líkamlega og andlega orku, kynhvöt, ónæmiskerfið og þarmaflóruna. Maca fyrir konur á breytingaskeiðinu Það eru mörg bætiefni á markaðnum sem miða að því að bæta líðan á breytingaskeiði, en ekki öll efni eru jöfn. Mikilvægt er að velja bætiefni sem eru studd af klínískum rannsóknum, eru af góðum gæðum og innihalda virk efni sem líkaminn getur auðveldlega nýtt sér. Maca jurtin er eitt þessara bætiefna, sem Þorbjörg Hafsteins næringarþerapisti mælir sérstaklega með. Maca er samt ekki bara maca, heldur eru til margar tegundir sem hafa mismunandi virkni í líkamanum. Til dæmis getur ein tegund haft áhrif á orku, á meðan önnur vinnur gegn hitakófum og þurri slímhúð. Maca er svokölluð aðlögunarjurt en rannsóknir hafa meðal annars sýnt fram á jákvæð áhrif hennar á hormónajafnvægi og nýrnahettur. Nýlegar rannsóknir hafa einnig leitt í ljós að maca hefur jákvæð áhrif á heilsu hjarta, æðakerfis og beina, auk kynlífsheilsu. Femmenessence er sérstaklega hannað fyrir konur fyrir og eftir tíðahvörf Femmenessence er bætiefnalína frá Symphony, sérstaklega þróuð með ákveðnum maca tegundum og studd af klínískum rannsóknum, sem hefur það að markmiði að styðja við hormónajafnvægi kvenna fyrir og eftir tíðahvörf. Femmenessence Maca Life er samsetning af sérstökum maca týpum og er sérstaklega hannað fyrir konur fyrir tíðahvörf. Blandan hefur það að markmiði að virka á einkenni sem tengjast hormónabreytingum og breytilegri framleiðslu á hormónum á þessu skeiði lífsins. Femmenessence Maca Pause er síðan sérstaklega hannað til að bæta hormóna framleiðslu kvenna eftir tíðahvörf. Þessi öfluga samsetning hefur það að markmiði að auka estrógen og prógesterón sem hefur þær afleiðingar að minnka m.a. orkuleysi og vanlíðan. Þorbjörg mælir heilshugar með vörulínu Probi Öflug þarmaflóra er forsenda heilbrigðar starfsemi meltingarfæranna ásamt því að hafa góð áhrif á ónæmis-, tauga- og hormónakerfið. Þorbjörg Hafsteinsdóttir hefur lengi notað vörulínu Probi og mælir heilshugar með henni fyrir alla. Þarmaflóran spilar lykilhlutverk í lífi okkar og heilsu og hefur mikið að segja um heilsufar okkar alla ævi. „Á námskeiðunum mínum um breytingaskeiðið og heilbrigði kvenna, mæli ég alltaf með góðgerlum. Ég tek sjálf Probi Original og það hefur gagnast mér mjög vel í mörg ár. Ég hef mikla trú á þessum gerlum, studd af vísindalegum rannsóknum, eigin reynslu og upplifun fjölda margra af mínum skjólstæðingum. Góð melting og heilbrigð þarmaflóra er svo mikilvæg fyrir heilsuna okkar.“ Vöndum valið á mjólkursýrugerlum Mjólkursýrugerlar eru mikilvægar örverur í þarmaflórunni en þeir eru eins ólíkir og þeir eru margir og með mismunandi virkni. Mjólkursýrugerla má ýmist finna í fæðu og meltingarvegi mannsins en þeir hafa heilsueflandi áhrif á líkamann með því eða efla meltingu og frásog næringarefna. Probi Original inniheldur gerilinn Lactobacillus plantarum 299V sem hefur eiginleika til að fjölga sér í meltingarvegi og hefur það að markmiði að draga úr óþægindum tengdum maga og meltingu. Þarmaflóran hefur mikil áhrif á okkur líkamlega sem og andlega en meðal annars ver hún okkur gegn óæskilegum örverum og sýklum og hefur margskonar jákvæð áhrif á heilsu okkar almennt og því er mikilvægt að huga alltaf vel að henni. Heilsa Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Sjá meira
Breytingaskeiðið er náttúrulegt ferli í lífi kvenna sem hefst þegar hormónajafnvægi líkamans breytist. Þetta ferli veldur minnkandi framleiðslu á estrógeni og prógesteróni, sem að lokum stöðvast. Allar konur ganga í gegnum breytingaskeiðið og er eðlilegt að upplifa ýmis einkenni þegar hormónastarfsemi líkamans breytist. Vöntun á estrógeni er oft stór þáttur í einkennum, enda hafa nánast allar frumur líkamans móttakara fyrir þetta mikilvæga hormón. Estrógen hefur áhrif á marga þætti eins og heilann, hjartað, lifrina, húðina, slímhúðina, beinin og vöðvana. Það getur einnig haft áhrif á hitabreytingar, insúlínnæmi, minni, einbeitingu, líkamlega og andlega orku, kynhvöt, ónæmiskerfið og þarmaflóruna. Maca fyrir konur á breytingaskeiðinu Það eru mörg bætiefni á markaðnum sem miða að því að bæta líðan á breytingaskeiði, en ekki öll efni eru jöfn. Mikilvægt er að velja bætiefni sem eru studd af klínískum rannsóknum, eru af góðum gæðum og innihalda virk efni sem líkaminn getur auðveldlega nýtt sér. Maca jurtin er eitt þessara bætiefna, sem Þorbjörg Hafsteins næringarþerapisti mælir sérstaklega með. Maca er samt ekki bara maca, heldur eru til margar tegundir sem hafa mismunandi virkni í líkamanum. Til dæmis getur ein tegund haft áhrif á orku, á meðan önnur vinnur gegn hitakófum og þurri slímhúð. Maca er svokölluð aðlögunarjurt en rannsóknir hafa meðal annars sýnt fram á jákvæð áhrif hennar á hormónajafnvægi og nýrnahettur. Nýlegar rannsóknir hafa einnig leitt í ljós að maca hefur jákvæð áhrif á heilsu hjarta, æðakerfis og beina, auk kynlífsheilsu. Femmenessence er sérstaklega hannað fyrir konur fyrir og eftir tíðahvörf Femmenessence er bætiefnalína frá Symphony, sérstaklega þróuð með ákveðnum maca tegundum og studd af klínískum rannsóknum, sem hefur það að markmiði að styðja við hormónajafnvægi kvenna fyrir og eftir tíðahvörf. Femmenessence Maca Life er samsetning af sérstökum maca týpum og er sérstaklega hannað fyrir konur fyrir tíðahvörf. Blandan hefur það að markmiði að virka á einkenni sem tengjast hormónabreytingum og breytilegri framleiðslu á hormónum á þessu skeiði lífsins. Femmenessence Maca Pause er síðan sérstaklega hannað til að bæta hormóna framleiðslu kvenna eftir tíðahvörf. Þessi öfluga samsetning hefur það að markmiði að auka estrógen og prógesterón sem hefur þær afleiðingar að minnka m.a. orkuleysi og vanlíðan. Þorbjörg mælir heilshugar með vörulínu Probi Öflug þarmaflóra er forsenda heilbrigðar starfsemi meltingarfæranna ásamt því að hafa góð áhrif á ónæmis-, tauga- og hormónakerfið. Þorbjörg Hafsteinsdóttir hefur lengi notað vörulínu Probi og mælir heilshugar með henni fyrir alla. Þarmaflóran spilar lykilhlutverk í lífi okkar og heilsu og hefur mikið að segja um heilsufar okkar alla ævi. „Á námskeiðunum mínum um breytingaskeiðið og heilbrigði kvenna, mæli ég alltaf með góðgerlum. Ég tek sjálf Probi Original og það hefur gagnast mér mjög vel í mörg ár. Ég hef mikla trú á þessum gerlum, studd af vísindalegum rannsóknum, eigin reynslu og upplifun fjölda margra af mínum skjólstæðingum. Góð melting og heilbrigð þarmaflóra er svo mikilvæg fyrir heilsuna okkar.“ Vöndum valið á mjólkursýrugerlum Mjólkursýrugerlar eru mikilvægar örverur í þarmaflórunni en þeir eru eins ólíkir og þeir eru margir og með mismunandi virkni. Mjólkursýrugerla má ýmist finna í fæðu og meltingarvegi mannsins en þeir hafa heilsueflandi áhrif á líkamann með því eða efla meltingu og frásog næringarefna. Probi Original inniheldur gerilinn Lactobacillus plantarum 299V sem hefur eiginleika til að fjölga sér í meltingarvegi og hefur það að markmiði að draga úr óþægindum tengdum maga og meltingu. Þarmaflóran hefur mikil áhrif á okkur líkamlega sem og andlega en meðal annars ver hún okkur gegn óæskilegum örverum og sýklum og hefur margskonar jákvæð áhrif á heilsu okkar almennt og því er mikilvægt að huga alltaf vel að henni.
Heilsa Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Sjá meira