Danska poppdívan Medina selur glæsivilluna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. september 2024 14:31 Medina er skærasta stjarna Danmerkur. Danska tónlistarkonan Medina og eiginmaður hennar hafa sett glæsivillu sína í Hørsholm, norður af Kaupmannahöfn, í Danmörku á sölu. Húsið einkennist af miklum munaði og fáguðum stíl. Um er að ræða 298 fermetrar hús á tveimur hæðum, auk 50 fermetra kjallara. Húsið var byggt árið 1951 staðsett á 1182 fermetra eignarlóð. Ásett verð er 17,5 milljónir danskar eða um 354,6 milljónir íslenskar. Samkvæmt danska miðlinum Her&Nu kemur fram að Medina og fjölskylda hafi fest kaup á húsinu árið 2020 og greiddu fyrir það sjö milljónir danskar. nybolig.dk Húsið hefur fengið allsherjar yfirhalningu þar sem upprunalegur byggingarstíll hefur verið varðveittur með nútímalegum endurbótum. Alrýmið, sem samanstendur af eldhúsi, borðstofu og stofu, er einstaklega opið og bjart. Eldhúsið er stórt og rúmgott með fallegri ljósri innréttingu og gylltum höldum. Fyrir miðju rýminu er stór og mikilfengleg eldhúseyja með fallegum stein í hlýjum tónum. Í húsinu eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi, bíósalur, líkamsræktarherbergi og gufa. Hjónasvítan er eins og fimm stjörnu hótel, eins og við mátti búast. Það sem setur punktinn yfir i-ið er innbyggður arinn í útveggnum, sem gefur þeim færi á að njóta útsýnisins út í garð. nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk Kom sér á toppinn á einni nóttu Medina, sem er ein vinsælasta tónlistarkona Danmerkur, náði miklum vinsældum með laginu Kun for mig sem kom út árið 2008. Lagið varð strax stórsmellur á dönskum næturklúbbum og útvarpsstöðvum , og ekki síður hér heima. View this post on Instagram A post shared by Vogue Scandinavia (@voguescandinavia) Danmörk Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Fleiri fréttir Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Sjá meira
Um er að ræða 298 fermetrar hús á tveimur hæðum, auk 50 fermetra kjallara. Húsið var byggt árið 1951 staðsett á 1182 fermetra eignarlóð. Ásett verð er 17,5 milljónir danskar eða um 354,6 milljónir íslenskar. Samkvæmt danska miðlinum Her&Nu kemur fram að Medina og fjölskylda hafi fest kaup á húsinu árið 2020 og greiddu fyrir það sjö milljónir danskar. nybolig.dk Húsið hefur fengið allsherjar yfirhalningu þar sem upprunalegur byggingarstíll hefur verið varðveittur með nútímalegum endurbótum. Alrýmið, sem samanstendur af eldhúsi, borðstofu og stofu, er einstaklega opið og bjart. Eldhúsið er stórt og rúmgott með fallegri ljósri innréttingu og gylltum höldum. Fyrir miðju rýminu er stór og mikilfengleg eldhúseyja með fallegum stein í hlýjum tónum. Í húsinu eru sex svefnherbergi og þrjú baðherbergi, bíósalur, líkamsræktarherbergi og gufa. Hjónasvítan er eins og fimm stjörnu hótel, eins og við mátti búast. Það sem setur punktinn yfir i-ið er innbyggður arinn í útveggnum, sem gefur þeim færi á að njóta útsýnisins út í garð. nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk nybolig.dk Kom sér á toppinn á einni nóttu Medina, sem er ein vinsælasta tónlistarkona Danmerkur, náði miklum vinsældum með laginu Kun for mig sem kom út árið 2008. Lagið varð strax stórsmellur á dönskum næturklúbbum og útvarpsstöðvum , og ekki síður hér heima. View this post on Instagram A post shared by Vogue Scandinavia (@voguescandinavia)
Danmörk Hús og heimili Fasteignamarkaður Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Fleiri fréttir Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Sjá meira