Synjanir farið úr tíu prósentum upp í tæp sextíu á tveimur árum Jón Þór Stefánsson skrifar 23. september 2024 10:27 Flóttamenn frá Venesúela mótmæla við útlendingastofnun í lok síðasta árs. Vísir/Vilhelm Útlendingastofnun hefur hafnað 1435 umsóknum um alþjóðlega vernd það sem af er ári. Það eru um 56 prósent þeirra umsókna sem stofnunin hefur afgreitt á árinu, sem eru 2551. Árið á undan synjaði stofnunin 1487 umsóknum, sem er um 42 prósent, en árið þar á undan, 2022, synjaði stofnunin 391 umsókn eða tíu prósent umsókna. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Þar kemur einnig fram að það sem af er ári hafi 1489 umsóknir um alþjóðlega vernd borist. Árið 2023 voru þær 4164 og 2022 voru þær 4520 talsins. Bent er á í tilkynningunni að mest hafi munað um Úkraínumenn sem fengu vernd á grundvelli fjöldaflótta. Er þeir væru undanskildir sóttu 2.547 um vernd árið 2023 og 2178 árið á undan, og 535 það sem af er ári. Þá er bent á að það sem af er ári hafi 1165 einstaklingar farið frá landinu bæði í sjálfviljugri heimför eða þvingaðri, en það erum sjötíu prósent aukning. Stofnunin birtir töflu sem sýnir brottvísanir eftir mánuðum þar sem síðustu tvö ár eru borin saman. Í hverjum mánuði það sem af er ári eru brottflutningarnir fleiri í ár. Munurinn var mestur í júlí, en árið 2023 fóru 47 úr landi í þeim mánuði en í ár 238. Fjöldi brottflutninga eftir mánuðum árin 2023 og 2024.Stjórnarráðið Þvingaður brottflutningur hefur aukist um 36 prósent milli ára. Hjá Heimferða- og fylgdardeild ríkislögreglustjóra liggja nú fyrir beiðnir um brottflutning 224 einstaklinga og um 140 slíkar beiðnir eru í vinnslu hjá Útlendingastofnun. Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Fleiri fréttir Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Sjá meira
Árið á undan synjaði stofnunin 1487 umsóknum, sem er um 42 prósent, en árið þar á undan, 2022, synjaði stofnunin 391 umsókn eða tíu prósent umsókna. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Þar kemur einnig fram að það sem af er ári hafi 1489 umsóknir um alþjóðlega vernd borist. Árið 2023 voru þær 4164 og 2022 voru þær 4520 talsins. Bent er á í tilkynningunni að mest hafi munað um Úkraínumenn sem fengu vernd á grundvelli fjöldaflótta. Er þeir væru undanskildir sóttu 2.547 um vernd árið 2023 og 2178 árið á undan, og 535 það sem af er ári. Þá er bent á að það sem af er ári hafi 1165 einstaklingar farið frá landinu bæði í sjálfviljugri heimför eða þvingaðri, en það erum sjötíu prósent aukning. Stofnunin birtir töflu sem sýnir brottvísanir eftir mánuðum þar sem síðustu tvö ár eru borin saman. Í hverjum mánuði það sem af er ári eru brottflutningarnir fleiri í ár. Munurinn var mestur í júlí, en árið 2023 fóru 47 úr landi í þeim mánuði en í ár 238. Fjöldi brottflutninga eftir mánuðum árin 2023 og 2024.Stjórnarráðið Þvingaður brottflutningur hefur aukist um 36 prósent milli ára. Hjá Heimferða- og fylgdardeild ríkislögreglustjóra liggja nú fyrir beiðnir um brottflutning 224 einstaklinga og um 140 slíkar beiðnir eru í vinnslu hjá Útlendingastofnun.
Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Fleiri fréttir Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Sjá meira