Skellti dönskum EM-bronshafa og náði sögulegum árangri Sindri Sverrisson skrifar 17. september 2024 09:46 Guðmundur Flóki Sigurjónsson bendir á Leo Anthony Speight sem er með silfurverðlaunin sín. Með þeim er landsliðsþjálfarinn Gunnar Bratli. TKÍ Íslenski landsliðsmaðurinn Leo Anthony Speight gerði sér lítið fyrir og vann til silfurverðlauna um helgina á alþjóðlegu stigamóti World Taekwondo, í Riga í Lettlandi. Samkvæmt fréttatilkynningu Taekwondosambands Íslands er um að ræða besta árangur íslensks karlkeppanda síðan Björn Þorleifsson vann silfur á British Open fyrir fimmtán árum. Leo, sem keppti í -68 kg flokki, hóf mótið á að vinna finnskan keppanda af öryggi, 2-0. Hann vann svo Króata 2-1 og hafði þar með tryggt sér sæti í undanúrslitum, og að minnsta kosti bronsverðlaun. Í undanúrslitunum beið danskur keppandi sem vann bronsverðlaun á síðasta Evrópumóti. Daninn komst yfir í fyrstu lotu en Leo sýndi mikla þrautseigju og náði á endanum að vinna lotuna, eftir myndbandsdóm. Leo vann bardagann 2-0 og komst þar með í úrslit gegn belgískum keppanda. Þar vann Leo fyrstu lotuna en tapaði lotu tvö. Oddalotan endaði svo 5-5 en Belganum var dæmdur sigur vegna hærri tækni. Það gat því vart tæpara staðið að Leo landaði gullverðlaunum en hann fékk silfur með sér heim. Hér að neðan má sjá myndbandsupptöku frá mótinu en tímasetning bardaga Leos voru þessar: Bardagi 1 ( 31:12 mín) Bardagi 2 (2:49:40 mín) Bardagi 3 (5:04:44 mín) Bardagi 4 (7:07:28 mín) Guðmundur Flóki Sigurjónsson keppti einnig á mótinu, í -73 kg unglingaflokki, og endaði í 5. sæti. Hann vann keppanda frá Úkraínu af öryggi, 2-0, en tapaði svo gegn frönskum keppanda. Taekwondo Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sjá meira
Samkvæmt fréttatilkynningu Taekwondosambands Íslands er um að ræða besta árangur íslensks karlkeppanda síðan Björn Þorleifsson vann silfur á British Open fyrir fimmtán árum. Leo, sem keppti í -68 kg flokki, hóf mótið á að vinna finnskan keppanda af öryggi, 2-0. Hann vann svo Króata 2-1 og hafði þar með tryggt sér sæti í undanúrslitum, og að minnsta kosti bronsverðlaun. Í undanúrslitunum beið danskur keppandi sem vann bronsverðlaun á síðasta Evrópumóti. Daninn komst yfir í fyrstu lotu en Leo sýndi mikla þrautseigju og náði á endanum að vinna lotuna, eftir myndbandsdóm. Leo vann bardagann 2-0 og komst þar með í úrslit gegn belgískum keppanda. Þar vann Leo fyrstu lotuna en tapaði lotu tvö. Oddalotan endaði svo 5-5 en Belganum var dæmdur sigur vegna hærri tækni. Það gat því vart tæpara staðið að Leo landaði gullverðlaunum en hann fékk silfur með sér heim. Hér að neðan má sjá myndbandsupptöku frá mótinu en tímasetning bardaga Leos voru þessar: Bardagi 1 ( 31:12 mín) Bardagi 2 (2:49:40 mín) Bardagi 3 (5:04:44 mín) Bardagi 4 (7:07:28 mín) Guðmundur Flóki Sigurjónsson keppti einnig á mótinu, í -73 kg unglingaflokki, og endaði í 5. sæti. Hann vann keppanda frá Úkraínu af öryggi, 2-0, en tapaði svo gegn frönskum keppanda.
Taekwondo Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Fleiri fréttir Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Sjá meira