Dr. Dre vill keppa á Ólympíuleikunum í Los Angeles Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2024 12:30 Dr. Dre sést hér skemmta þegar Los Angeles borg kynnti komandi leika sína á lokahátíð Ólympíuleikanna í París. Getty/Emma McIntyre Tónlistar mógúllinn Dr. Dre er sannfærður um að hann geti keppt á næstu Ólympíuleikum sem fara fram á heimavelli hans í Bandaríkjunum. Dr. Dre er þekktur fyrir hæfileika sína í upptökuherberginu sem og fyrir aftan hljóðnemann. Hann telur sig líka eiga heima meðal besta íþróttafólks heims. Í frétt Sports Illustrated kemur fram að Dr. Dre vilji keppa á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028 og ekki bara í einhverri grein. Hann vill keppa í bogfimi á leikunum. Dr. Dre þekkir vel til íþróttarinnar sem hann hefur stundað frá því að hann var í gagnfræðaskóla. Í umræddri frétt segir að Dr. Dre sé alvarlega að íhuga það að reyna að komast í Ólympíulið Bandaríkjanna. Hann ítrekar það að honum sé full alvara. Hann sýndi líka myndband af sér á samfélagsmiðlum að sýna takta með bogann. Suður-Kóreumenn voru með algjöra yfirburði í bogfimi á Ólympíuleikunum í París. Þeir unnu öll fimm gullverðlaunin og alls sjö verðlaun. Bandaríkjamenn komu næsti með tvenn verðlaun alveg eins og Frakkar. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Bogfimi Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sjá meira
Dr. Dre er þekktur fyrir hæfileika sína í upptökuherberginu sem og fyrir aftan hljóðnemann. Hann telur sig líka eiga heima meðal besta íþróttafólks heims. Í frétt Sports Illustrated kemur fram að Dr. Dre vilji keppa á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028 og ekki bara í einhverri grein. Hann vill keppa í bogfimi á leikunum. Dr. Dre þekkir vel til íþróttarinnar sem hann hefur stundað frá því að hann var í gagnfræðaskóla. Í umræddri frétt segir að Dr. Dre sé alvarlega að íhuga það að reyna að komast í Ólympíulið Bandaríkjanna. Hann ítrekar það að honum sé full alvara. Hann sýndi líka myndband af sér á samfélagsmiðlum að sýna takta með bogann. Suður-Kóreumenn voru með algjöra yfirburði í bogfimi á Ólympíuleikunum í París. Þeir unnu öll fimm gullverðlaunin og alls sjö verðlaun. Bandaríkjamenn komu næsti með tvenn verðlaun alveg eins og Frakkar. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
Bogfimi Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sjá meira