Mælir með að muna eftir sólarvörn og gleðinni í göngunni Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 9. ágúst 2024 14:33 Frá Gleðigöngunni í fyrra. Vísir/Sigurjón Yfir fjörutíu atriði taka þátt í gleðigöngunni í miðborg Reykjavíkur á morgun. Götur umhverfis gönguleiðina verða lokaðar fyrir bílaumferð frá átta í fyrramálið til sex annað kvöld. Göngustýra hvetur alla sem vilja til að gera sér ferð í bæinn og taka þátt í gleðinni. Hinsegin dagar hafa staðið yfir síðan á þriðjudaginn og nær hátíðin hámarki sínu í gleðigöngunni sem verður á sínum stað á morgun. Gangan er í senn kröfuganga hinsegin fólks, sem kallar eftir jafnrétti, vitundarvakningu og útrýmingu mismununar, sem og vettvangur til að fagna því sem hefur unnist í baráttunni. „Baráttan er ekki búin. Munum samt að alls konar er unnið en ýmislegt eftir,“ segir Anna Eir Guðfinnudóttir göngustýra. Hún segir gönguna í ár verða með sama sniði og verið hefur. „Um að gera að mæta og koma og vera með. Gangan byrjar klukkan tvö og tekur um klukkutíma og endar í Hljómskálagarðinum á útitónleikum,“ segir Anna. Gönguleiðin verður sú sama og verið hefur. Lagt er af stað frá Hallgrímskirkju þaðan sem gengið er niður Skólavörðustíg og þá eftir Bankastræti, Lækjargötu og Fríkirkjuvegi að Skothúsvegi þar sem gangan endar. Þá halda atriði áfram inn Sóleyjargötu og þaðan inn í Hljómskálagarðinn þar sem tónleikarnir fara fram. Anna á von á að þátttaka í göngunni verði með besta móti í ár. „Bara mjög góð, svipuð og í fyrra. við erum með fjörutíu og tvö eða þrjú atriði þannig vonandi bara mjög löng og stór ganga,“ segir Anna. Svona verða götulokanir í miðbænum á morgun. Götulokanir taka gildi strax klukkan átta í fyrramálið og standa yfir til klukkan sex annað kvöld, en nálgast má nánari upplýsingar um gönguna og götulokanir á heimasíðu hinsegin daga. Spurð hvort eitthvað sé vert að hafa í huga fyrir þau sem hafa hug á að kíkja niður í bæ og fylgjast með göngunni svarar Anna: „Sólarvörn, vatn næring og gleði,“ og minnir á að það sé fínasta veðurspá fyrir morgundaginn. Hinsegin Reykjavík Mannréttindi Menning Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Hinsegin dagar hafa staðið yfir síðan á þriðjudaginn og nær hátíðin hámarki sínu í gleðigöngunni sem verður á sínum stað á morgun. Gangan er í senn kröfuganga hinsegin fólks, sem kallar eftir jafnrétti, vitundarvakningu og útrýmingu mismununar, sem og vettvangur til að fagna því sem hefur unnist í baráttunni. „Baráttan er ekki búin. Munum samt að alls konar er unnið en ýmislegt eftir,“ segir Anna Eir Guðfinnudóttir göngustýra. Hún segir gönguna í ár verða með sama sniði og verið hefur. „Um að gera að mæta og koma og vera með. Gangan byrjar klukkan tvö og tekur um klukkutíma og endar í Hljómskálagarðinum á útitónleikum,“ segir Anna. Gönguleiðin verður sú sama og verið hefur. Lagt er af stað frá Hallgrímskirkju þaðan sem gengið er niður Skólavörðustíg og þá eftir Bankastræti, Lækjargötu og Fríkirkjuvegi að Skothúsvegi þar sem gangan endar. Þá halda atriði áfram inn Sóleyjargötu og þaðan inn í Hljómskálagarðinn þar sem tónleikarnir fara fram. Anna á von á að þátttaka í göngunni verði með besta móti í ár. „Bara mjög góð, svipuð og í fyrra. við erum með fjörutíu og tvö eða þrjú atriði þannig vonandi bara mjög löng og stór ganga,“ segir Anna. Svona verða götulokanir í miðbænum á morgun. Götulokanir taka gildi strax klukkan átta í fyrramálið og standa yfir til klukkan sex annað kvöld, en nálgast má nánari upplýsingar um gönguna og götulokanir á heimasíðu hinsegin daga. Spurð hvort eitthvað sé vert að hafa í huga fyrir þau sem hafa hug á að kíkja niður í bæ og fylgjast með göngunni svarar Anna: „Sólarvörn, vatn næring og gleði,“ og minnir á að það sé fínasta veðurspá fyrir morgundaginn.
Hinsegin Reykjavík Mannréttindi Menning Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira