Ekki talinn í lífshættu eftir hnífsstungu á Akureyri í nótt Kjartan Kjartansson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 3. ágúst 2024 09:11 Erill var hjá lögreglu á Akureyri fyrstu nótt verslunarmannahelgarinnar. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Hnífstungumál á miðbæjarsvæðinu er til rannsóknar hjá lögreglunni á Akureyri eftir fyrstu nótt verslunarmannahelgarinnar þar. Sá slasaði er ekki talinn í lífshættu. Töluvert af fólki var í bænum en að öðru leyti hefur allt gengið vel, að sögn varðstjóra hjá lögreglunni. Hátíðin Ein með öllu er haldin á Akureyri um verslunarmannahelgina. Jóhann Olsen, varðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri, segir töluvert af fólki hafa skemmt sér í bænum í bænum og erill hjá lögreglu. Eina meiriháttar verkefni lögreglu til þessa hafi verið líkamsárás á miðbæjarsvæðinu í nótt sem sé til rannsóknar. Jóhann sagði Vísi í morgun að einn hefði verið fluttur til aðhlynningar á sjúkrahúsi. Hann staðfestir að fólk sem tengist árásinni væri í fangaklefa eftir nóttina. Lögreglan á Norðurlandi eystra upplýsti síðar í morgun að um hnífsstungu hefði verið að ræða. Árásin átti sér stað á þriðja tímanum í nótt. Sá sem varð fyrir stungunni sé ekki talinn í lífshættu og aðilar séu í haldi vegna rannsóknar málsins. Ekki væri hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Að öðru leyti segir hann að skemmtanahaldið hafi farið vel fram þó að alltaf sé eitthvað um smá pústra þar sem margir koma saman til skemmta sér. Fínasta veður er á Akureyri þessa stundina, ólíkt á sunnanverðu landinu þar sem gular viðvaranir eru í gildi í dag. Einn stærsti viðburðurinn á dagskránni fyrir norðan í dag er utanvegahlaupið Súlur vertical sem hefst hjá Goðafossi. Fréttin var uppfærð eftir að lögreglan á Norðurlandi eystra birti Facebook-færslu þar sem greint var frá því að líkamsárás sem Vísir sagði upphaflega frá hefði verið hnífsstungumál. Lögreglumál Akureyri Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Sjá meira
Hátíðin Ein með öllu er haldin á Akureyri um verslunarmannahelgina. Jóhann Olsen, varðstjóri hjá lögreglunni á Akureyri, segir töluvert af fólki hafa skemmt sér í bænum í bænum og erill hjá lögreglu. Eina meiriháttar verkefni lögreglu til þessa hafi verið líkamsárás á miðbæjarsvæðinu í nótt sem sé til rannsóknar. Jóhann sagði Vísi í morgun að einn hefði verið fluttur til aðhlynningar á sjúkrahúsi. Hann staðfestir að fólk sem tengist árásinni væri í fangaklefa eftir nóttina. Lögreglan á Norðurlandi eystra upplýsti síðar í morgun að um hnífsstungu hefði verið að ræða. Árásin átti sér stað á þriðja tímanum í nótt. Sá sem varð fyrir stungunni sé ekki talinn í lífshættu og aðilar séu í haldi vegna rannsóknar málsins. Ekki væri hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Að öðru leyti segir hann að skemmtanahaldið hafi farið vel fram þó að alltaf sé eitthvað um smá pústra þar sem margir koma saman til skemmta sér. Fínasta veður er á Akureyri þessa stundina, ólíkt á sunnanverðu landinu þar sem gular viðvaranir eru í gildi í dag. Einn stærsti viðburðurinn á dagskránni fyrir norðan í dag er utanvegahlaupið Súlur vertical sem hefst hjá Goðafossi. Fréttin var uppfærð eftir að lögreglan á Norðurlandi eystra birti Facebook-færslu þar sem greint var frá því að líkamsárás sem Vísir sagði upphaflega frá hefði verið hnífsstungumál.
Lögreglumál Akureyri Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Sjá meira