Ný þjónustumiðstöð opnuð við Landeyjahafnarafleggjarann Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. ágúst 2024 10:52 Stefnt er að því að opna net þjónustumiðstöðva undir nafninu Laufey Welcome Center. Ný þjónustumiðstöð verður opnuð við Landeyjahafnarafleggjarann nú um helgina. Um er að ræða fyrstu þjónustumiðstöðina sem er opnuð undir nafninu Laufey Welcome Center en stefnt er að neti miðstöðva um allt land. „Laufey Bistró mun bjóða upp á úrvals matseðil fyrir svanga sælkera. Í Laufey eru hreinustu sjálfhreinsandi salerni í heimi frá Sanitronics í Hollandi, sjálfsafgreiðsluverslun með helstu drykkjum, snarli og vörum fyrir ferðalanga og einstök gagnvirk upplýsingaborð um áhugaverða staði og þjónustu í nærumhverfi. Allar upplýsingar um ferðir Herjólf verða áberandi. Kempower hraðhleðslustöðvar eru fyrir átta rafbíla, vöktuð bílastæði og ilmandi Costa kaffi. Laufey mun opna snemma, loka seint og stefnt er að opnun allan sólarhringinn fyrir hluta þjónustunnar sem er bylting í kjarnaþjónustu fyrir sveitarfélagið og vegfarendur á svæðinu,“ segir í tilkynningu frá Svarið ehf. Hópurinn á bakvið Laufey er sagður telja yfir 30 eigendur sem eru áhugafólk um bætta innviði og þá sérstaklega hraðhleðslu fyrir stækkandi rafbílaflota landsmanna og vönduð hrein salerni við þjóðveginn. Stofnandi fyrirtækisins er Halldór Pálsson, bókaútgefandi og einn stofnenda ABC barnahjálpar, en sonur hans, Davíð Elí Halldórsson, er framkvæmdastjóri. Þá er Sveinn Waage sölu- og markaðastjóri fyrirtækisins. Ferðamennska á Íslandi Vistvænir bílar Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
„Laufey Bistró mun bjóða upp á úrvals matseðil fyrir svanga sælkera. Í Laufey eru hreinustu sjálfhreinsandi salerni í heimi frá Sanitronics í Hollandi, sjálfsafgreiðsluverslun með helstu drykkjum, snarli og vörum fyrir ferðalanga og einstök gagnvirk upplýsingaborð um áhugaverða staði og þjónustu í nærumhverfi. Allar upplýsingar um ferðir Herjólf verða áberandi. Kempower hraðhleðslustöðvar eru fyrir átta rafbíla, vöktuð bílastæði og ilmandi Costa kaffi. Laufey mun opna snemma, loka seint og stefnt er að opnun allan sólarhringinn fyrir hluta þjónustunnar sem er bylting í kjarnaþjónustu fyrir sveitarfélagið og vegfarendur á svæðinu,“ segir í tilkynningu frá Svarið ehf. Hópurinn á bakvið Laufey er sagður telja yfir 30 eigendur sem eru áhugafólk um bætta innviði og þá sérstaklega hraðhleðslu fyrir stækkandi rafbílaflota landsmanna og vönduð hrein salerni við þjóðveginn. Stofnandi fyrirtækisins er Halldór Pálsson, bókaútgefandi og einn stofnenda ABC barnahjálpar, en sonur hans, Davíð Elí Halldórsson, er framkvæmdastjóri. Þá er Sveinn Waage sölu- og markaðastjóri fyrirtækisins.
Ferðamennska á Íslandi Vistvænir bílar Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira