Hátíð barnanna í fimmta sinn: Enginn fór svekktur heim af Víðistaðatúni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. ágúst 2024 07:01 Væb bræður þeir Matthías Davíð og Hálfdán Helgi Matthíassynir slógu í gegn á Víðistaðatúni. Kátt Barnahátíð fór fram í fimmta sinn síðastliðinn laugardag en í fyrsta sinn á nýjum stað, á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Hátíðin var áður þekkt sem Kátt á Klambra og var ætíð á Klambratúni í Reykjavík breyttist því nú í Kátt á Víðistaðatúni. Hátíðargestir tóku að streyma á Víðistaðatún klukkan 11:00 á laugardaginn og mátti sjá eftirvæntingu og gleði í augum barnanna þegar þau komu á svæðið. Víðistaðatún breyttist í sannkallaðan ævintýraheim fyrir börn og fjölskyldur þeirra þar sem smiðjur, tónlistartatriði, dans og candy floss voru allsráðandi líkt og sjá má á myndaveislu frá viðburðinum neðst í fréttinni. Meðal þess sem börnin gátu gert á hátíðinni var að fá hágreiðslu, húðflúr, andlitsmálningu, fara á þögult diksótek, í vísindatjald, Plötusnúðasmiðju, tónheilun, baka og skreyta vöfflur. Líka í ritlistarsmiðju, leika sér með matinn í boði Ella´s Kitchen, svo fátt eitt sé nefnt. Skipuleggjendur himinlifandi Á stóra sviðinu komu meðal annars fram Páll Óskar, Væb, Hugó og Lalli töframaður. Krakkarnir voru því á ys og þys allan daginn á milli þess að gæða sér á gómsætum mat úr matarvögnum. Kynnir hátíðarinnar var engin önnur en Sandra Barilli en krakkarnir vildu nú bara kalla hana Mollý, enda Sandra vel merkt persónunni sinni úr sjónvarpsþáttunum vinsælu um strákasveitina Iceguys. Að sögn Jónu Ottesen og annarra skipuleggjenda gekk hátíðin vonum framar. „Það var fallegt að sjá hversu glöð og þakklát börnin heim í lok dags. Við ætlum að sjálfsögðu að halda hátíðina næsta sumar og getum ekki beðið eftir að gera hana enn flottari og stærri og styðja þar með við barnamenninguna okkar.“ María Þorleifsdóttir, mamma Jónu, Ása Ottesen, systir Jónu, sjálf Jóna Ottesen og Jana Maren, systir Jónu. Hafdís Arnardóttir ein af skipuleggjendum Kátt barnahátíðar og hress stúlka. Jóna Ottesen og Anna Kristín skipuleggjundur hátíðarinnar. Valdís Helga sem hefur verið með hátíðina ásamt Jónu frá upphafi, síðan árið 2016. Páll Óskar. Kátur krakki. Graffíti smiðja. DJ Rugla, Íris, Gríma María og Yrsa Edda. Systurnar Veronika Kristín og Hekla Jónasdætur ásamt börnum. Leikið með matinn. Sandra Barilli sló í gegn sem Mollý, umboðsmaður Íslands. Sif Ómarsdóttir ásamt dóttir sinni Rán. Ritlistarsmiðja með Bergrúni Írisi. DJ Jakob Orri. Plötusnúðasmiðja með DJ Margeiri Barnanudd með Elsu Láru. Leikur með opinn efnivið. Börn og uppeldi Tengdar fréttir Ekki lengur kátt á Klambra Skipuleggjendur barnahátíðarinnar Kátt á Klambra sem haldin hefur verið í fjórgang á Klambratúni leita nú að annarri staðsetningu fyrir hátíðina. Þeir segjast mæta fálæti og áhugaleysi hjá borgaryfirvöldum en hefur verið tekið opnum örmum hjá öðrum sveitarfélögum. 12. apríl 2024 07:01 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Hátíðargestir tóku að streyma á Víðistaðatún klukkan 11:00 á laugardaginn og mátti sjá eftirvæntingu og gleði í augum barnanna þegar þau komu á svæðið. Víðistaðatún breyttist í sannkallaðan ævintýraheim fyrir börn og fjölskyldur þeirra þar sem smiðjur, tónlistartatriði, dans og candy floss voru allsráðandi líkt og sjá má á myndaveislu frá viðburðinum neðst í fréttinni. Meðal þess sem börnin gátu gert á hátíðinni var að fá hágreiðslu, húðflúr, andlitsmálningu, fara á þögult diksótek, í vísindatjald, Plötusnúðasmiðju, tónheilun, baka og skreyta vöfflur. Líka í ritlistarsmiðju, leika sér með matinn í boði Ella´s Kitchen, svo fátt eitt sé nefnt. Skipuleggjendur himinlifandi Á stóra sviðinu komu meðal annars fram Páll Óskar, Væb, Hugó og Lalli töframaður. Krakkarnir voru því á ys og þys allan daginn á milli þess að gæða sér á gómsætum mat úr matarvögnum. Kynnir hátíðarinnar var engin önnur en Sandra Barilli en krakkarnir vildu nú bara kalla hana Mollý, enda Sandra vel merkt persónunni sinni úr sjónvarpsþáttunum vinsælu um strákasveitina Iceguys. Að sögn Jónu Ottesen og annarra skipuleggjenda gekk hátíðin vonum framar. „Það var fallegt að sjá hversu glöð og þakklát börnin heim í lok dags. Við ætlum að sjálfsögðu að halda hátíðina næsta sumar og getum ekki beðið eftir að gera hana enn flottari og stærri og styðja þar með við barnamenninguna okkar.“ María Þorleifsdóttir, mamma Jónu, Ása Ottesen, systir Jónu, sjálf Jóna Ottesen og Jana Maren, systir Jónu. Hafdís Arnardóttir ein af skipuleggjendum Kátt barnahátíðar og hress stúlka. Jóna Ottesen og Anna Kristín skipuleggjundur hátíðarinnar. Valdís Helga sem hefur verið með hátíðina ásamt Jónu frá upphafi, síðan árið 2016. Páll Óskar. Kátur krakki. Graffíti smiðja. DJ Rugla, Íris, Gríma María og Yrsa Edda. Systurnar Veronika Kristín og Hekla Jónasdætur ásamt börnum. Leikið með matinn. Sandra Barilli sló í gegn sem Mollý, umboðsmaður Íslands. Sif Ómarsdóttir ásamt dóttir sinni Rán. Ritlistarsmiðja með Bergrúni Írisi. DJ Jakob Orri. Plötusnúðasmiðja með DJ Margeiri Barnanudd með Elsu Láru. Leikur með opinn efnivið.
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Ekki lengur kátt á Klambra Skipuleggjendur barnahátíðarinnar Kátt á Klambra sem haldin hefur verið í fjórgang á Klambratúni leita nú að annarri staðsetningu fyrir hátíðina. Þeir segjast mæta fálæti og áhugaleysi hjá borgaryfirvöldum en hefur verið tekið opnum örmum hjá öðrum sveitarfélögum. 12. apríl 2024 07:01 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Ekki lengur kátt á Klambra Skipuleggjendur barnahátíðarinnar Kátt á Klambra sem haldin hefur verið í fjórgang á Klambratúni leita nú að annarri staðsetningu fyrir hátíðina. Þeir segjast mæta fálæti og áhugaleysi hjá borgaryfirvöldum en hefur verið tekið opnum örmum hjá öðrum sveitarfélögum. 12. apríl 2024 07:01