„Þetta væri einum of gott til að taka ekki þátt“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. júlí 2024 17:01 Alsatisha Sif er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Arnór Trausti Alsatisha Sif Amon er 25 ára móðir sem hefur mikinn áhuga á tísku, söng- og leiklist. Að sögn Söshu, eins og hún er kölluð, hefur hana ætíð dreymt um að verða leikkona en sökum feimni skorti hana kjark til að taka skrefið. Sasha er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Evoto Fullt nafn? Alsatisha Sif Amon.Aldur? 25 ára.Starf? Ég vinn við sérkennslu á leikskóla.Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Frænka mín heimtaði að ég myndi sækja um. Hún hefur svo mikla trú á mér og að tækifæri eins og þetta væri einum of gott til að taka ekki þátt. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Að bera höfuðið hátt og hætta að vera feimin við takast á við ný ævintýri.Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. View this post on Instagram A post shared by Alsatisha Amon (@sasha.sif.amon) Hvað hefur mótað þig mest? Ég verð að segja móður hlutverkið.Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Andlát bróður míns hefur verið mér erfiðast.Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt af syni mínum sem gerir alla daga betri, hann er klettur lífs míns. En mest er ég stoltust af sjálfri mér.Besta heilræði sem þú hefur fengið?„Mistakes doesn’t mean failure.“ View this post on Instagram A post shared by Alsatisha Amon (@sasha.sif.amon) Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Sushi eða rjómalagað tómatpasta.Hver er fyrirmynd þíní lífinu?Mamma mín fær þann titil. Hún er mín stærsta hetja og hefur alltaf verið það.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Úff ég veit það ekki.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég var í framhaldsskóla og var á leiðinni niður í matsal. Til þess að komast þangað þurfti ég að ganga niður stórar og háartröppur, á leiðinni niður missteig ég mig og datt alla leiðina niður. Það horfðu allir á mig og hlógu. Ég fór aftur upp og fór ekki í matsalinn í viku eftir þetta. View this post on Instagram A post shared by Alsatisha Amon (@sasha.sif.amon) Hver er þinn helsti ótti? Að missa son minn og trúðar.Hvar sérðu þig í framtíðinni?Ég sé mig sem hrausta, skipulagða og duglega móður með fallega fjölskyldu og vonandi með atvinnu í leiklistinni. Hvaða lag tekur þú í karókí?Before he cheats- Carrie Underwood , allan daginn.Þín mesta gæfa í lífinu?Fjölskyldan mín og vinir.Uppskrift að drauma degi?Draumadagur væri að fá að sofa út, borða góðan morgunmat í rólegheitunum, svo kannski bara smá beauty dag, fara í spa, nudd, hár, neglur og augnhár, koma svo heim í fancy dinner með búbblum.Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Förðunarfræðingur sem hræðist drauga Emilíana Björk er nítján ára augnhára-förðunarfræðingur. Hún segist stefna á nám í snyrtifræði í framtíðinni og dreymir um að reka sína eigin snyrtistofu. Mamma Emilíönu er fyrirmynd hennar í lífinu en Emilíana er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2024 13:59 Datt niður stiga tvisvar sinnum sama daginn „Ég myndi segja að sjálfstraustið hafi aukist verulega og á mjög líklega eftir að vaxa enn frekar,“ segir hin 22 ára Skagamær, Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir, um þann ávinning sem undirbúningsferlið fyrir Ungfrú Ísland hefur fært henni. Hún segir orðið fegurðarsamkeppni ekki taka utan um alla þá vinnu sem fer fram á bakvið tjöldin. 23. júlí 2024 13:47 Mótandi að hafa alist upp hjá fósturforeldrum Sigrún May Sigurjónsdóttir er tvítug og stundar nám í fatahönnun við Fjölbrautarskólann í Garðabæ. Samhliða náminu spilar hún fótbolta með meistaraflokki ÍR ásamt því að starfa sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. May, eins og hún er kölluð, er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 22. júlí 2024 21:03 Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. 15. júlí 2024 13:05 Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21 Mest lesið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Evoto Fullt nafn? Alsatisha Sif Amon.Aldur? 25 ára.Starf? Ég vinn við sérkennslu á leikskóla.Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Frænka mín heimtaði að ég myndi sækja um. Hún hefur svo mikla trú á mér og að tækifæri eins og þetta væri einum of gott til að taka ekki þátt. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Að bera höfuðið hátt og hætta að vera feimin við takast á við ný ævintýri.Hvaða tungumál talarðu? Íslensku og ensku. View this post on Instagram A post shared by Alsatisha Amon (@sasha.sif.amon) Hvað hefur mótað þig mest? Ég verð að segja móður hlutverkið.Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Andlát bróður míns hefur verið mér erfiðast.Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt af syni mínum sem gerir alla daga betri, hann er klettur lífs míns. En mest er ég stoltust af sjálfri mér.Besta heilræði sem þú hefur fengið?„Mistakes doesn’t mean failure.“ View this post on Instagram A post shared by Alsatisha Amon (@sasha.sif.amon) Hvað er uppáhalds maturinn þinn? Sushi eða rjómalagað tómatpasta.Hver er fyrirmynd þíní lífinu?Mamma mín fær þann titil. Hún er mín stærsta hetja og hefur alltaf verið það.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Úff ég veit það ekki.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Þegar ég var í framhaldsskóla og var á leiðinni niður í matsal. Til þess að komast þangað þurfti ég að ganga niður stórar og háartröppur, á leiðinni niður missteig ég mig og datt alla leiðina niður. Það horfðu allir á mig og hlógu. Ég fór aftur upp og fór ekki í matsalinn í viku eftir þetta. View this post on Instagram A post shared by Alsatisha Amon (@sasha.sif.amon) Hver er þinn helsti ótti? Að missa son minn og trúðar.Hvar sérðu þig í framtíðinni?Ég sé mig sem hrausta, skipulagða og duglega móður með fallega fjölskyldu og vonandi með atvinnu í leiklistinni. Hvaða lag tekur þú í karókí?Before he cheats- Carrie Underwood , allan daginn.Þín mesta gæfa í lífinu?Fjölskyldan mín og vinir.Uppskrift að drauma degi?Draumadagur væri að fá að sofa út, borða góðan morgunmat í rólegheitunum, svo kannski bara smá beauty dag, fara í spa, nudd, hár, neglur og augnhár, koma svo heim í fancy dinner með búbblum.Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Förðunarfræðingur sem hræðist drauga Emilíana Björk er nítján ára augnhára-förðunarfræðingur. Hún segist stefna á nám í snyrtifræði í framtíðinni og dreymir um að reka sína eigin snyrtistofu. Mamma Emilíönu er fyrirmynd hennar í lífinu en Emilíana er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2024 13:59 Datt niður stiga tvisvar sinnum sama daginn „Ég myndi segja að sjálfstraustið hafi aukist verulega og á mjög líklega eftir að vaxa enn frekar,“ segir hin 22 ára Skagamær, Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir, um þann ávinning sem undirbúningsferlið fyrir Ungfrú Ísland hefur fært henni. Hún segir orðið fegurðarsamkeppni ekki taka utan um alla þá vinnu sem fer fram á bakvið tjöldin. 23. júlí 2024 13:47 Mótandi að hafa alist upp hjá fósturforeldrum Sigrún May Sigurjónsdóttir er tvítug og stundar nám í fatahönnun við Fjölbrautarskólann í Garðabæ. Samhliða náminu spilar hún fótbolta með meistaraflokki ÍR ásamt því að starfa sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. May, eins og hún er kölluð, er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 22. júlí 2024 21:03 Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. 15. júlí 2024 13:05 Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21 Mest lesið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið Sigríður Margrét orðin amma Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Sjá meira
Förðunarfræðingur sem hræðist drauga Emilíana Björk er nítján ára augnhára-förðunarfræðingur. Hún segist stefna á nám í snyrtifræði í framtíðinni og dreymir um að reka sína eigin snyrtistofu. Mamma Emilíönu er fyrirmynd hennar í lífinu en Emilíana er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 24. júlí 2024 13:59
Datt niður stiga tvisvar sinnum sama daginn „Ég myndi segja að sjálfstraustið hafi aukist verulega og á mjög líklega eftir að vaxa enn frekar,“ segir hin 22 ára Skagamær, Halldóra Hlíf Þorvaldsdóttir, um þann ávinning sem undirbúningsferlið fyrir Ungfrú Ísland hefur fært henni. Hún segir orðið fegurðarsamkeppni ekki taka utan um alla þá vinnu sem fer fram á bakvið tjöldin. 23. júlí 2024 13:47
Mótandi að hafa alist upp hjá fósturforeldrum Sigrún May Sigurjónsdóttir er tvítug og stundar nám í fatahönnun við Fjölbrautarskólann í Garðabæ. Samhliða náminu spilar hún fótbolta með meistaraflokki ÍR ásamt því að starfa sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. May, eins og hún er kölluð, er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. 22. júlí 2024 21:03
Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. 15. júlí 2024 13:05
Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21