Sól og sæla á Götubitahátíðinni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. júlí 2024 09:45 Um 80 þúsund manns mættu á hátíðina sem fór fram í Hljómskálagarðinum í Reykjavík liðna helgi. Mikil stemning myndaðist í Hljómskálagarðinum í Reykjavík liðna helgi þegar um 80 þúsund manns gerðu sér glaðan dag á hinni árlegu Götubitahátíð. Fastur liður hátíðarinnar er keppnin um besta Götubita Íslands. Hátíðin var haldin í fimmta sinn í ár og mættu um þrjátíu söluaðilar með matarvagna og sölubása, til að kynna gestum fyrir nýrri og spennandi matarupplifun og keppast um sætið: „Besti Götubiti Íslands 2024.“ Sigurvegari Götubitahátíðarinnar í ár er Sigurður Gunnlaugsson, betur þekktur sem Siggi Chef, sem sigraði með götubitann: nauta-brisket. Sigurður hefur tryggt sér sæti fyrir Íslands hönd í stærstu götubitakeppni í heimi, European Street Food Awards, sem fer fram í Þýskalandi í haust. Þar mun hann mæta átján öðrum þjóðum og keppast um titilinn um Besta götubitann í Evrópu. Dómnefndina skipuðu þau, Ólafur Örn Ólafsson veitingamaður, Fanney Dóra Sigurjónsdóttir matreiðlumaður, Margét Erla Maack fjöllistakona og Adam Karl Helgason matargagnrýnandi. Nánar um hátíðina á Reykjavikstreetfood.is Líkt og meðfylgjandi myndir gefa til kynna var gleðin allsráðandi þar sem gestir hátíðarinnar nutu veitinga og sólarinnar liðna helgi: Mijita lenti í þriðja sæti um Götubita ársins.Mijitia er fyrsta Kólumbíska matvælaframleiðslan á Íslandi sem framleiðir og selur handgerðan mat eftir fjölskylduhefðum frumbyggja í Kólumbíu. Hér að neðan má sjá lista yfir sigurvegara hátíðarinnar: Besti Götubitinn 2024 1. Siggi Chef 2. The Food Truck 3. Mijita Götubiti Fólksins 2024 1. Silli Kokkur 2. Garibe Churros 3. Churros Wagon Besti smábitinn 2024 1. Komo 2. Silli Kokkur 3. La Barceloneta Besti sætibitinn 2024 1. Arctic Pies 2. Churros Wagon 3. Komo / Pizza Truck Besti grænmetisbitinn 2024 1. Komo 2. Arctic Pies 3. Indian Food Box Matur Reykjavík Samkvæmislífið Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fleiri fréttir Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Sjá meira
Hátíðin var haldin í fimmta sinn í ár og mættu um þrjátíu söluaðilar með matarvagna og sölubása, til að kynna gestum fyrir nýrri og spennandi matarupplifun og keppast um sætið: „Besti Götubiti Íslands 2024.“ Sigurvegari Götubitahátíðarinnar í ár er Sigurður Gunnlaugsson, betur þekktur sem Siggi Chef, sem sigraði með götubitann: nauta-brisket. Sigurður hefur tryggt sér sæti fyrir Íslands hönd í stærstu götubitakeppni í heimi, European Street Food Awards, sem fer fram í Þýskalandi í haust. Þar mun hann mæta átján öðrum þjóðum og keppast um titilinn um Besta götubitann í Evrópu. Dómnefndina skipuðu þau, Ólafur Örn Ólafsson veitingamaður, Fanney Dóra Sigurjónsdóttir matreiðlumaður, Margét Erla Maack fjöllistakona og Adam Karl Helgason matargagnrýnandi. Nánar um hátíðina á Reykjavikstreetfood.is Líkt og meðfylgjandi myndir gefa til kynna var gleðin allsráðandi þar sem gestir hátíðarinnar nutu veitinga og sólarinnar liðna helgi: Mijita lenti í þriðja sæti um Götubita ársins.Mijitia er fyrsta Kólumbíska matvælaframleiðslan á Íslandi sem framleiðir og selur handgerðan mat eftir fjölskylduhefðum frumbyggja í Kólumbíu. Hér að neðan má sjá lista yfir sigurvegara hátíðarinnar: Besti Götubitinn 2024 1. Siggi Chef 2. The Food Truck 3. Mijita Götubiti Fólksins 2024 1. Silli Kokkur 2. Garibe Churros 3. Churros Wagon Besti smábitinn 2024 1. Komo 2. Silli Kokkur 3. La Barceloneta Besti sætibitinn 2024 1. Arctic Pies 2. Churros Wagon 3. Komo / Pizza Truck Besti grænmetisbitinn 2024 1. Komo 2. Arctic Pies 3. Indian Food Box
Matur Reykjavík Samkvæmislífið Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Fleiri fréttir Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Sjá meira