Mótandi að hafa alist upp hjá fósturforeldrum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. júlí 2024 21:03 Sigrún May er meðal keppenda í Ungfrú Ísland. Arnór Trausti Sigrún May Sigurjónsdóttir er tvítug og stundar nám í fatahönnun við Fjölbrautarskólann í Garðabæ. Samhliða náminu spilar hún fótbolta með meistaraflokki ÍR ásamt því að starfa sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum. May, eins og hún er kölluð, er meðal keppenda í Ungfrú Ísland sem verður haldin í Gamla Bíó 14. ágúst næstkomandi. Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Ég heiti Sigrún May Sigurjónsdóttir en yfirleitt kölluð May. Aldur? Ég er nýorðin tvítug. Starf? Ég er mikið að áhrifavaldast og vinn við að gera auglýsingar á samfélagsmiðlum, þá aðallega TikTok. Þá vinn ég líka af og til á Hrafnistu. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Það eru öll þessi tækifæri sem maður getur fengið út úr þessu ferli. Mig langaði mjög mikið að sýna fólki á öllum aldri að maður á að elta drauma sína og vera maður sjálfur. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég er búin að læra margt og mikið, er þá að tala um t.d. að labba á hælum, vera mikið i kringum stelpur, kurteisi og virðingu, og þolinmæði. View this post on Instagram A post shared by Sigrún May Sigurjónsdóttir (@maysigurjonsd) Hvaða tungumál talarðu? Ég tala aðallega bara íslensku en ég get alveg talað eitthvað á ensku en þarf aðeins að æfa mig i henni. Hvað hefur mótað þig mest? Það sem hefur mótað mig í lífinu er að ég var fósturbarn. Ég bý ennþá hjá fósturforeldrum mínum sem ég hef alltaf kallað foreldra mína. Ég er mjög þakklát fyrir þau. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Líklegast þegar ég þurfti að vera á barnaheimili í smá tíma þar sem ég fékk ekki að vera mikið með blóðfjölskyldunni minni. Síðan fannst mér líka mjög erfitt að missa hundinn minn Hugo RIP. Hverju ertu stoltust af? Ég er stolt af mér fyrir það að gefast aldrei upp þó svo að það sé erfitt. Ég held áfram að vinna í sjálfri mér, gefst ekki upp, verð að sterkari og betri manneskju fyrir mig núna og framtíðinni. Ég elti draumana mína og er alltaf ég sjálf á Tiktok. Mér finnst gott að heyra að fólki finnst ég vera fyrirmynd og er stolt af mér fyrir það hvað ég er komin á góðan stað og búin að ná miklum árangri. View this post on Instagram A post shared by Sigrún May Sigurjónsdóttir (@maysigurjonsd) Besta heilræði sem þú hefur fengið? Besta heilræði sem ég hef fengið er „Fake it till you make it“. Það breyttist margt hjá mér eftir að ég prófaði að hugsa á þennan hátt: hugarfarið, sjálfsöryggði og hamingjan. Líka „komdu fram við aðra eins og þú vilt að aðrir koma fram við þig.“ Þetta er bara eitthvað sem allir eiga að vita og hugsa bara í öllu yfir höfuð. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Kótilettur, sushi og pulsur. Hver er þín helsta fyrirmynd lífinu? Á mér nokkrar fyrirmyndir í lífinu sem ég horfi upp til. Besta vinkonan mín Steinunn er ein af þeim, ég horfi upp til hennar þar sem að það er sama hvað hún gengur í gegnum að þá er hún alltaf með hausinn uppi og ákveðin. Mamma mín er líka fyrirmyndin mín vegna þess að hún hefur gengið í gegnum erfiða tíma og er svo sterk og sjálfstæð núna, er svo stolt af henni. Ég dýrka líka einn YouTube-r sem heitir Mai Pham. Mér finnst hún vera fyrirmynd þar sem hún er alltaf hún sjálf og sýnir sitt reality, reynir ekki að líta alltaf vel út fyrir myndavélina. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Það er Jacques O’neill, úr raunveruleikaþáttunum Love Island. Ég var nýbúin að horfa á seríuna og hann kom að mér bara allt í einu á Tenerife, mjög fyndin saga. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Á allt of mörg neyðarleg atvik, kannski þegar ég labbaði inn í vitlausan bíl og fattaði að mamma var ekki við stýrið heldur einhver gömul kona. Hver er þinn helsti ótti? Minn helsti ótti eru köngulær. Svo er það líka að verða ekki succesfull í lífinu og ná ekki draumunum mínum. Hvaða lag tekur þú í karókí? Ég er nýbúin að vera í karókí og lagið sem ég tók var Unwritten úr myndinni Anyone but you, geggjuð mynd btw! En ég tek oft Justin Bieber sérstaklega Never Say Never og Beauty and the Beast. Þín mesta gæfa í lífinu? Mín mesta gæfa í lífinu er allt sem ég hef upplifað þó það sé slæmt eða gott. Því annars væri ég ekki sú manneskja sem ég er í dag og á þessum stað í lífinu. Ég er líka heppin með mömmu mína sem kenndi mér að vera sjálfstæð, gera hlutina sjálf og vera ákveðin. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Ég sé mig vera mjög succesfull, góð fyrirmynd, hamingjusöm, vinna við draumastarfið mitt og ferðast mikið. Síðan ef við förum í smáatriðin þá auðvitað með kærastnum mínum Eggerti og tveimur krakkaormum. Uppskrift að drauma degi? Ég hef hugsað um þetta oft. Er með tvo drauma daga. Giftingardagurinn minn þar sem giftingarveislan verður svakaleg. Seinni draumadagurinn er svo þegar ég kaupi draumabílinn eða draumahúsið. Mér hefur svo alltaf dreymt um dag þar sem ég fer í svona lantern festival, eins og í myndinni Tangled, og kærastinn minn fer niður á vinstra hnéð og biður mín. What a dreamday! Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland. Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21 Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. 15. júlí 2024 13:05 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Lífið á Vísi ræðir við stúlkurnar sem keppast um titilinn Ungfrú Ísland í ár og fær að kynnast þeim aðeins betur. Ungfrú Ísland verður í beinni útsendingu 14. ágúst á Vísi og Stöð 2 Vísi. Arnór Trausti Fullt nafn? Ég heiti Sigrún May Sigurjónsdóttir en yfirleitt kölluð May. Aldur? Ég er nýorðin tvítug. Starf? Ég er mikið að áhrifavaldast og vinn við að gera auglýsingar á samfélagsmiðlum, þá aðallega TikTok. Þá vinn ég líka af og til á Hrafnistu. Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni? Það eru öll þessi tækifæri sem maður getur fengið út úr þessu ferli. Mig langaði mjög mikið að sýna fólki á öllum aldri að maður á að elta drauma sína og vera maður sjálfur. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu? Ég er búin að læra margt og mikið, er þá að tala um t.d. að labba á hælum, vera mikið i kringum stelpur, kurteisi og virðingu, og þolinmæði. View this post on Instagram A post shared by Sigrún May Sigurjónsdóttir (@maysigurjonsd) Hvaða tungumál talarðu? Ég tala aðallega bara íslensku en ég get alveg talað eitthvað á ensku en þarf aðeins að æfa mig i henni. Hvað hefur mótað þig mest? Það sem hefur mótað mig í lífinu er að ég var fósturbarn. Ég bý ennþá hjá fósturforeldrum mínum sem ég hef alltaf kallað foreldra mína. Ég er mjög þakklát fyrir þau. Erfiðasta lífsreynslan hingað til? Líklegast þegar ég þurfti að vera á barnaheimili í smá tíma þar sem ég fékk ekki að vera mikið með blóðfjölskyldunni minni. Síðan fannst mér líka mjög erfitt að missa hundinn minn Hugo RIP. Hverju ertu stoltust af? Ég er stolt af mér fyrir það að gefast aldrei upp þó svo að það sé erfitt. Ég held áfram að vinna í sjálfri mér, gefst ekki upp, verð að sterkari og betri manneskju fyrir mig núna og framtíðinni. Ég elti draumana mína og er alltaf ég sjálf á Tiktok. Mér finnst gott að heyra að fólki finnst ég vera fyrirmynd og er stolt af mér fyrir það hvað ég er komin á góðan stað og búin að ná miklum árangri. View this post on Instagram A post shared by Sigrún May Sigurjónsdóttir (@maysigurjonsd) Besta heilræði sem þú hefur fengið? Besta heilræði sem ég hef fengið er „Fake it till you make it“. Það breyttist margt hjá mér eftir að ég prófaði að hugsa á þennan hátt: hugarfarið, sjálfsöryggði og hamingjan. Líka „komdu fram við aðra eins og þú vilt að aðrir koma fram við þig.“ Þetta er bara eitthvað sem allir eiga að vita og hugsa bara í öllu yfir höfuð. Hver er uppáhalds maturinn þinn? Kótilettur, sushi og pulsur. Hver er þín helsta fyrirmynd lífinu? Á mér nokkrar fyrirmyndir í lífinu sem ég horfi upp til. Besta vinkonan mín Steinunn er ein af þeim, ég horfi upp til hennar þar sem að það er sama hvað hún gengur í gegnum að þá er hún alltaf með hausinn uppi og ákveðin. Mamma mín er líka fyrirmyndin mín vegna þess að hún hefur gengið í gegnum erfiða tíma og er svo sterk og sjálfstæð núna, er svo stolt af henni. Ég dýrka líka einn YouTube-r sem heitir Mai Pham. Mér finnst hún vera fyrirmynd þar sem hún er alltaf hún sjálf og sýnir sitt reality, reynir ekki að líta alltaf vel út fyrir myndavélina. Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Það er Jacques O’neill, úr raunveruleikaþáttunum Love Island. Ég var nýbúin að horfa á seríuna og hann kom að mér bara allt í einu á Tenerife, mjög fyndin saga. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Á allt of mörg neyðarleg atvik, kannski þegar ég labbaði inn í vitlausan bíl og fattaði að mamma var ekki við stýrið heldur einhver gömul kona. Hver er þinn helsti ótti? Minn helsti ótti eru köngulær. Svo er það líka að verða ekki succesfull í lífinu og ná ekki draumunum mínum. Hvaða lag tekur þú í karókí? Ég er nýbúin að vera í karókí og lagið sem ég tók var Unwritten úr myndinni Anyone but you, geggjuð mynd btw! En ég tek oft Justin Bieber sérstaklega Never Say Never og Beauty and the Beast. Þín mesta gæfa í lífinu? Mín mesta gæfa í lífinu er allt sem ég hef upplifað þó það sé slæmt eða gott. Því annars væri ég ekki sú manneskja sem ég er í dag og á þessum stað í lífinu. Ég er líka heppin með mömmu mína sem kenndi mér að vera sjálfstæð, gera hlutina sjálf og vera ákveðin. Hvar sérðu þig í framtíðinni? Ég sé mig vera mjög succesfull, góð fyrirmynd, hamingjusöm, vinna við draumastarfið mitt og ferðast mikið. Síðan ef við förum í smáatriðin þá auðvitað með kærastnum mínum Eggerti og tveimur krakkaormum. Uppskrift að drauma degi? Ég hef hugsað um þetta oft. Er með tvo drauma daga. Giftingardagurinn minn þar sem giftingarveislan verður svakaleg. Seinni draumadagurinn er svo þegar ég kaupi draumabílinn eða draumahúsið. Mér hefur svo alltaf dreymt um dag þar sem ég fer í svona lantern festival, eins og í myndinni Tangled, og kærastinn minn fer niður á vinstra hnéð og biður mín. What a dreamday! Hér er hægt að kjósa í Ungfrú Ísland.
Ungfrú Ísland Tengdar fréttir Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21 Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. 15. júlí 2024 13:05 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. 21. maí 2024 14:21
Stjörnum prýdd dómnefnd í Ungfrú Ísland Þann 14. ágúst næstkomandi keppast 25 stúlkur um titilinn Ungfrú Ísland. Keppnin fer fram í Gamla Bíói og dómnefnd er skipuð fimm stórstjörnum. 15. júlí 2024 13:05