Utanbæjarmaður eða útlendingur… stjórnaðu þér Arnrún María Magnúsdóttir skrifar 20. júlí 2024 19:31 Það að alast upp í litlu samfélagi út á landi í þar sem viðkvæðið var ef eitthvað neikvætt gerðist í bænum þá heyrðist í heimafólki „þetta var utan bæjar maður“ þar sem skuldinni var skellt á þá sem voru ekki heimamenn. Það má svo sem liggja milli hluta hver braut lög eða gerði eitthvað af sér þessi grein fjallar ekki um það. Í dag hvar sem er á landinu heyrist oftar en ekki „þetta var pottþétt, útlendingur“ eða til að gera það enn meira krassandi er „þetta var flóttamaður“ Ég velti því fyrir mér hvort við utanbæjar fólkið sem segja má að innst inni eru allir Íslendingar sé sagan okkar rakin, erum við tilbúin með stóra dóm og líta ekki í eigin barm, heldur skella skaðanum á þann sem tengist ekki bænum eða samfélaginu. Samfélagsleg menning getur verið trú, reynsla og aðstæður í lífinu og lifnaðarháttum, hægt er að sjá hér á landi, í litlum samfélögum, þar sem allir þekkja alla eða telja sig gera það. Í samfélaginu myndast oft svo kölluð „þöggun“ þar sem enginn tekur af skarið og segir frá þó svo flestir viti að jafnvel börn eru í lífshættu sökum neyslu eða ofbeldis eða annarra aðstæðna. Trúarbrögð geta haft áhrif, ótti og hótanir sem geta spilað inn í að ekki er sagt frá. Samfélag getur verið lítið þorp, ákveðin gata, blokk eða hverfi, þar sem fólk hefur búið lengi í nágrenni hvors annars. Þetta getur átt við svo kölluð krummaskuð út á landi eða blokk í Breiðholtinu og allt þar á milli, þess vegna í næstu götu við þig eða innan fjölskyldunnar þinnar. Hvað er ég að fara með þessum skrifum. Ég er að lýsa hugsunum mínum og hvetja þig lesandi góður til að spá í þína fordóma og viðmót. Þegar ég ferðast um landið okkar, heyri í fólki og skoðanir þeirra um fréttir líðandi stundar, um samskipti og samgang fólks sem eru að verja sig frá því að taka ábyrgð á eigin lífi, heldur benda á þann sem þau telja að liggi best við höggi hverju sinni, utanbæjar- eða flóttamaðurinn, sem í enda dagsins gæti verið náskyldur viðkomandi. Svo er það þessi dásamlega manneskja sem setur flottar myndir og skrifar fallega pósta á samfélagsmiðla að það er ekkert athugavert við hennar gjörðir, eða hvað?Ég átti eitt sinn tengdaföður, þegar stelpurnar í bænum sem þekktu til hans sögðu að ég væri sko svo heppinn með hann, því hann væri æðislegur og frábær. 7 árum síðar var hann dæmdur fyrir kynferðisofbeldi gegn dóttur sinni, svo frábær og æðislegur var hann! Gæti verið að systir, bróðir, mamma, pabbi, amma eða afi einhvers sem við þekkjum mjög vel og vitum að er hið besta fólk séu gerendur í ljótum afbrotum og hafi átt upptökin af þeim skaða sem hlaust. Erum við með hestaskjól fyrir augum og ennþá að berjast við það að kenna einhverjum öðrum um. Hvernig væri ef við tækum okkur saman hvert og eitt okkar og stjórnuðum okkur, það geta allir misstigið sig og farið yfir mörk annarra. Sem er lærdómur og mikilvægt að gerendur fái strax viðeigandi aðstoð sem og brotaþolar. Sumt fólk er hreinlega illa innrætt og eru það veikir einstaklingar að geta ekki stjórnað sér sjálfir, þá þarf að aðstoð, ekki níða það meira niður, þetta er stórt verkefni sem allur heimurinn þarf að vinna að breytingum til batnaðar. Undanfarin ár hef ég verið svo heppinn að hitta börn í leikskólum, þar hef ég kynnt fyrir þeim Lausnahringinn sem kennir okkur öllum að setja og virða mörk í samskiptum. Börnin kalla eftir því að allir geti átt samskipti sem skaða ekki sig né aðra, reglurnar í Lausnahringnum eru sjö og ganga út á það að: stjórna okkur, líkama og orðum, geta sagt stopp, fyrirgefðu, skiptast á, knúsa, vera með og hjálpast að. Það er mikilvægt að geta lært og æft sig: að bera ábyrgð á eigin líkama - ábyrgð á eigin gjörðum - biðja aðra um sjálfstjórn - segja frá tilfinningu í samskiptum - sjálfstjórn í umgengni alls staðar - við náttúru og umhverfi. Það eru skilaboðin mín í íslenska samfélagið sem nú telur stóran hluta af fólki með erlendan uppruna. Við getum hugsað okkur að reglur í samskiptum séu jafn mikilvægar og reglur í umferðinni, ef allir æfa sig og fara eftir þeim er minna um árekstra og alvarleg slys. Lærum samskipti, að setja og virða mörk, eflum sjálfstraust barna. Höfundur er kennari, á og rekur Samtalið fræðsla ekki hræðsla, heimili forvarna og fræðslu fyrir börn, foreldra og fagfólk www.samtalid.is Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 16.11.2024 Halldór Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Opið bréf til næsta heilbrigðisráðherra Teitur Guðmundsson Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Skoðun Einkavæðing súrefnisins Björn Þorláksson Skoðun Dagur íslenskrar tungu 2024: Væntumþykja í 60 ár Eva María Jónsdóttir Skoðun Íslensku menntaverðlaunin og vandi íslenska skólakerfisins Meyvant Þórólfsson Skoðun Á að vera landbúnaður á Íslandi? Ágústa Ágústsdóttir Skoðun Leyfum ungmennum að sofa – hættum að sofa á verðinum Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Er 0,145% bankaskattur virkilega nóg? Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fjölfræðingur óskar eftir starfi Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Leyfum ungmennum að sofa – hættum að sofa á verðinum Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Íslensku menntaverðlaunin og vandi íslenska skólakerfisins Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Dagur íslenskrar tungu 2024: Væntumþykja í 60 ár Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til næsta heilbrigðisráðherra Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Einkavæðing súrefnisins Björn Þorláksson skrifar Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Á að vera landbúnaður á Íslandi? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Miðflokkurinn stendur vörð um bændur Högni Elfar Gylfason skrifar Skoðun Fjármál Kópavogsbæjar - hin hliðin Theódóra Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Feður eiga undir högg að sækja í forsjármálum Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Frír hádegisverður í boði Friedmans Róbert Björnsson skrifar Skoðun Höldum áfram með íslenskuna og konuna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Ekki láta kaupa atkvæði þitt Alexandra Briem skrifar Skoðun Afnemum fátæktina Helgi Máni Sigurðsson skrifar Skoðun Krónur, evrur og fullveldi Bjarni Benediktsson skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Farsældarlögin snúast ekki um börnin Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Víðtæk og öflug barátta gegn einmanaleika á Íslandi Guðrún Svava Viðarsdóttir skrifar Skoðun Framsókn í geðheilbrigðismálum Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun 200 þúsund til að búa í fatahengi LOL Derek T. Allen skrifar Skoðun Kennari í verkfalli Hólmfríður Þorgeirsdóttir skrifar Skoðun Við viljum – kröfugerð fólks með fötlun! Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar Skoðun Óæskilegar uppskerur Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Úreltar og óréttmætar hvalveiðar Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Bætum umhverfið svo öll börn geti blómstrað Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir Waage skrifar Sjá meira
Það að alast upp í litlu samfélagi út á landi í þar sem viðkvæðið var ef eitthvað neikvætt gerðist í bænum þá heyrðist í heimafólki „þetta var utan bæjar maður“ þar sem skuldinni var skellt á þá sem voru ekki heimamenn. Það má svo sem liggja milli hluta hver braut lög eða gerði eitthvað af sér þessi grein fjallar ekki um það. Í dag hvar sem er á landinu heyrist oftar en ekki „þetta var pottþétt, útlendingur“ eða til að gera það enn meira krassandi er „þetta var flóttamaður“ Ég velti því fyrir mér hvort við utanbæjar fólkið sem segja má að innst inni eru allir Íslendingar sé sagan okkar rakin, erum við tilbúin með stóra dóm og líta ekki í eigin barm, heldur skella skaðanum á þann sem tengist ekki bænum eða samfélaginu. Samfélagsleg menning getur verið trú, reynsla og aðstæður í lífinu og lifnaðarháttum, hægt er að sjá hér á landi, í litlum samfélögum, þar sem allir þekkja alla eða telja sig gera það. Í samfélaginu myndast oft svo kölluð „þöggun“ þar sem enginn tekur af skarið og segir frá þó svo flestir viti að jafnvel börn eru í lífshættu sökum neyslu eða ofbeldis eða annarra aðstæðna. Trúarbrögð geta haft áhrif, ótti og hótanir sem geta spilað inn í að ekki er sagt frá. Samfélag getur verið lítið þorp, ákveðin gata, blokk eða hverfi, þar sem fólk hefur búið lengi í nágrenni hvors annars. Þetta getur átt við svo kölluð krummaskuð út á landi eða blokk í Breiðholtinu og allt þar á milli, þess vegna í næstu götu við þig eða innan fjölskyldunnar þinnar. Hvað er ég að fara með þessum skrifum. Ég er að lýsa hugsunum mínum og hvetja þig lesandi góður til að spá í þína fordóma og viðmót. Þegar ég ferðast um landið okkar, heyri í fólki og skoðanir þeirra um fréttir líðandi stundar, um samskipti og samgang fólks sem eru að verja sig frá því að taka ábyrgð á eigin lífi, heldur benda á þann sem þau telja að liggi best við höggi hverju sinni, utanbæjar- eða flóttamaðurinn, sem í enda dagsins gæti verið náskyldur viðkomandi. Svo er það þessi dásamlega manneskja sem setur flottar myndir og skrifar fallega pósta á samfélagsmiðla að það er ekkert athugavert við hennar gjörðir, eða hvað?Ég átti eitt sinn tengdaföður, þegar stelpurnar í bænum sem þekktu til hans sögðu að ég væri sko svo heppinn með hann, því hann væri æðislegur og frábær. 7 árum síðar var hann dæmdur fyrir kynferðisofbeldi gegn dóttur sinni, svo frábær og æðislegur var hann! Gæti verið að systir, bróðir, mamma, pabbi, amma eða afi einhvers sem við þekkjum mjög vel og vitum að er hið besta fólk séu gerendur í ljótum afbrotum og hafi átt upptökin af þeim skaða sem hlaust. Erum við með hestaskjól fyrir augum og ennþá að berjast við það að kenna einhverjum öðrum um. Hvernig væri ef við tækum okkur saman hvert og eitt okkar og stjórnuðum okkur, það geta allir misstigið sig og farið yfir mörk annarra. Sem er lærdómur og mikilvægt að gerendur fái strax viðeigandi aðstoð sem og brotaþolar. Sumt fólk er hreinlega illa innrætt og eru það veikir einstaklingar að geta ekki stjórnað sér sjálfir, þá þarf að aðstoð, ekki níða það meira niður, þetta er stórt verkefni sem allur heimurinn þarf að vinna að breytingum til batnaðar. Undanfarin ár hef ég verið svo heppinn að hitta börn í leikskólum, þar hef ég kynnt fyrir þeim Lausnahringinn sem kennir okkur öllum að setja og virða mörk í samskiptum. Börnin kalla eftir því að allir geti átt samskipti sem skaða ekki sig né aðra, reglurnar í Lausnahringnum eru sjö og ganga út á það að: stjórna okkur, líkama og orðum, geta sagt stopp, fyrirgefðu, skiptast á, knúsa, vera með og hjálpast að. Það er mikilvægt að geta lært og æft sig: að bera ábyrgð á eigin líkama - ábyrgð á eigin gjörðum - biðja aðra um sjálfstjórn - segja frá tilfinningu í samskiptum - sjálfstjórn í umgengni alls staðar - við náttúru og umhverfi. Það eru skilaboðin mín í íslenska samfélagið sem nú telur stóran hluta af fólki með erlendan uppruna. Við getum hugsað okkur að reglur í samskiptum séu jafn mikilvægar og reglur í umferðinni, ef allir æfa sig og fara eftir þeim er minna um árekstra og alvarleg slys. Lærum samskipti, að setja og virða mörk, eflum sjálfstraust barna. Höfundur er kennari, á og rekur Samtalið fræðsla ekki hræðsla, heimili forvarna og fræðslu fyrir börn, foreldra og fagfólk www.samtalid.is
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Skoðun Mikill má máttur Viðreisnar og áhrif um alla Evrópu, líka á Pútín, vera Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar
Skoðun Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina Hópur formanna fag- og meistarafélaga innan SI skrifar
Skoðun Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir skrifar
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun