Luka Modric framlengir samning sinn við Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2024 13:45 Luka Modric vann Meistaradeildina í sjötta sinn með Real Madrid í vor. Getty/Diego Souto Króatíski miðjumaðurinn Luka Modric spilar eitt tímabil í viðbót með Real Madrid en hann hefur framlengt samning sinn við spænska félagið. Modric vann Meistaradeildina í sjötta sinn með Real Madrid í vor. Þar hefur hann spilað síðan að hann kom þangað frá Tottenham til 2012. Á tólf árum sínum í spænsku höfuðborginni þá hefur þessi 38 ára gamli miðjumaður orðin fjórum sinnum spænskur meistari og unnið alls 26 titla með félaginu. Modric er nýkominn heim af Evrópumótinu með króatíska landsliðinu en liðið datt þá út í riðlakeppninni. Nýr samningur hans við Real Madrid nær til júní 2025. Modric var ekki fastamaður á miðju Real Madrid á síðustu leiktíð en kom oft inn á sem varamaður fyrir Toni Kroos. Kroos ákvað að leggja skóna á hilluna eftir Evrópumótið. Það verður fróðlegt að sjá hvert hlutverk Modric verður á komandi tímabili en Real Madrid er með mikla breidd í miðju- og sóknarmönnum. 🚨⚪️ Official, confirmed. Luka Modrić signs new deal at Real Madrid until June 2025.He will be new Real Madrid captain. ©️ pic.twitter.com/MkN4PAHzwp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 17, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Modric vann Meistaradeildina í sjötta sinn með Real Madrid í vor. Þar hefur hann spilað síðan að hann kom þangað frá Tottenham til 2012. Á tólf árum sínum í spænsku höfuðborginni þá hefur þessi 38 ára gamli miðjumaður orðin fjórum sinnum spænskur meistari og unnið alls 26 titla með félaginu. Modric er nýkominn heim af Evrópumótinu með króatíska landsliðinu en liðið datt þá út í riðlakeppninni. Nýr samningur hans við Real Madrid nær til júní 2025. Modric var ekki fastamaður á miðju Real Madrid á síðustu leiktíð en kom oft inn á sem varamaður fyrir Toni Kroos. Kroos ákvað að leggja skóna á hilluna eftir Evrópumótið. Það verður fróðlegt að sjá hvert hlutverk Modric verður á komandi tímabili en Real Madrid er með mikla breidd í miðju- og sóknarmönnum. 🚨⚪️ Official, confirmed. Luka Modrić signs new deal at Real Madrid until June 2025.He will be new Real Madrid captain. ©️ pic.twitter.com/MkN4PAHzwp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 17, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira