Festi festi kaup á Lyfju Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. júlí 2024 16:06 Guðmundur Halldór Björnsson, framkvæmdastjóri Heilsu, Þórbergur Egilsson, framkvæmdarstjóri verslanasviðs, Hildur Þórisdóttir, starfandi forstjóri og framkvæmdarstjóri mannauðssviðs, Sigurður Kristjánsson, framkvæmdarstjóri fjármálasvið, Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi, Þorvaldur Einarsson, framkvæmdarstjóri tæknisviðs og Karen Ósk Gylfadóttir, framkvæmdarstjóri markaðs- og vörusviðs og stafrænna lausna. Birgir Ísleifur Í dag fór fram uppgjör á greiðslu kaupverðs á öllu hlutafé Lyfju hf. til seljanda og er félagið þar með orðinn hluti af samstæðu Festi. Ásta S. Fjeldsted forstjóri Festi, segir þetta mikilvæg tímamót í vegferð Festis. Kaupverð nam 7.116 milljónum króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Festi. Festi skrifaði undir kaup á öllu hlutafé Lyfju þann 13. júlí 2023, og þann 14. júní 2024 undirrituðu Festi og Samkeppniseftirlitið sátt vegna kaupanna. Viðmiðunardagur uppgjörs vegna kaupanna er 1. júlí 2024, og mun Lyfja því koma inn í samstæðuuppgjör Festi frá og með þeim degi. Kaupverð rúmir sjö milljarðar Kaupverðið, sem nam 7.116 milljónum króna, byggir á bráðabirgðauppgjöri félagsins. Það skiptist annars vegar í greiðslu reiðufjár að fjárhæð 5.076 milljónum króna og hins vegar afhendingu 10 milljónum hluta í Festi hf., að markaðsvirði 2.040 milljónum króna. Endanlegt kaupverð gæti breyst lítillega þegar uppgjör Lyfju á fyrstu sex mánuðum ársins 2024 liggur fyrir, sem stefnt er að fyrir lok júlí. Festi tók nýtt lán vegna kaupanna í dag, en nánar verður greint frá viðskiptunum og fjármögnun þeirra í uppgjöri ársfjórðungs þann 31. júlí. Ásta S. Fjeldsted forstjóri Festi, segir kaup félagsins á Lyfju mikilvæg tímamót í vegferð Festi.Birgir Ísleifur Stór stund fyrir Festi Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi segir þetta vera stóra stund og mikilvæg tímamót í vegferð Festi. Undanfari sameiningarinnar hafi tekið tíma en verið lærdómsríkt ferli. „Fram undan eru gríðarlega spennandi tímar og fjöldi tækifæra til samvinnu, samlegðar, aukinnar hagkvæmni og vaxtar þvert á félögin, sem eru ein sterkustu vörumerki landsins, hvert á sínum markaði,“ segir Ásta í tilkynningu. Hildur Þórisdóttir, starfandi forstjóri og framkvæmdastjóri mannauðssviðs Lyfju segist horfa björtum augum fram á veginn, og hún hlakki til að efla enn frekar þjónustu við þeirra viðskiptavini með öflugu og framsýnu baklandi. Kaup og sala fyrirtækja Festi Samkeppnismál Lyf Tengdar fréttir Festi fær að kaupa Lyfju Festi og Samkeppniseftirlitið hafa undirritað sátt vegna kaupa Festi á öllu hlutafé Lyfju hf. Með sáttinni samþykkir Samkeppniseftirlitið samrunann með skilyrðum sem sett eru til að efla og vernda virka samkeppni á þeim mörkuðum sem samruninn hefur áhrif á. 14. júní 2024 14:51 Festi vill sættast við Samkeppniseftirlitið Festi hefur óskað eftir formlegum sáttaviðræðum við Samkeppniseftirlitið um möguleg skilyrði vegna kaupa félagsins á Lyfju. 26. mars 2024 10:05 Festi undirritaði samning um kaup á Lyfju Samningur um kaup smásölufyrirtækisins Festi á öllu hlutafé í Lyfju var undirritaður í dag. Í kaupunum er heildarvirði Lyfju metið á 7,8 milljarða króna en endanlegt heildarvirði og kaupverð mun ráðast af skuldastöðu Lyfju við afhendingu ásamt gengi hlutabréfa í Festi á þeim tíma. 13. júlí 2023 18:10 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Festi. Festi skrifaði undir kaup á öllu hlutafé Lyfju þann 13. júlí 2023, og þann 14. júní 2024 undirrituðu Festi og Samkeppniseftirlitið sátt vegna kaupanna. Viðmiðunardagur uppgjörs vegna kaupanna er 1. júlí 2024, og mun Lyfja því koma inn í samstæðuuppgjör Festi frá og með þeim degi. Kaupverð rúmir sjö milljarðar Kaupverðið, sem nam 7.116 milljónum króna, byggir á bráðabirgðauppgjöri félagsins. Það skiptist annars vegar í greiðslu reiðufjár að fjárhæð 5.076 milljónum króna og hins vegar afhendingu 10 milljónum hluta í Festi hf., að markaðsvirði 2.040 milljónum króna. Endanlegt kaupverð gæti breyst lítillega þegar uppgjör Lyfju á fyrstu sex mánuðum ársins 2024 liggur fyrir, sem stefnt er að fyrir lok júlí. Festi tók nýtt lán vegna kaupanna í dag, en nánar verður greint frá viðskiptunum og fjármögnun þeirra í uppgjöri ársfjórðungs þann 31. júlí. Ásta S. Fjeldsted forstjóri Festi, segir kaup félagsins á Lyfju mikilvæg tímamót í vegferð Festi.Birgir Ísleifur Stór stund fyrir Festi Ásta S. Fjeldsted, forstjóri Festi segir þetta vera stóra stund og mikilvæg tímamót í vegferð Festi. Undanfari sameiningarinnar hafi tekið tíma en verið lærdómsríkt ferli. „Fram undan eru gríðarlega spennandi tímar og fjöldi tækifæra til samvinnu, samlegðar, aukinnar hagkvæmni og vaxtar þvert á félögin, sem eru ein sterkustu vörumerki landsins, hvert á sínum markaði,“ segir Ásta í tilkynningu. Hildur Þórisdóttir, starfandi forstjóri og framkvæmdastjóri mannauðssviðs Lyfju segist horfa björtum augum fram á veginn, og hún hlakki til að efla enn frekar þjónustu við þeirra viðskiptavini með öflugu og framsýnu baklandi.
Kaup og sala fyrirtækja Festi Samkeppnismál Lyf Tengdar fréttir Festi fær að kaupa Lyfju Festi og Samkeppniseftirlitið hafa undirritað sátt vegna kaupa Festi á öllu hlutafé Lyfju hf. Með sáttinni samþykkir Samkeppniseftirlitið samrunann með skilyrðum sem sett eru til að efla og vernda virka samkeppni á þeim mörkuðum sem samruninn hefur áhrif á. 14. júní 2024 14:51 Festi vill sættast við Samkeppniseftirlitið Festi hefur óskað eftir formlegum sáttaviðræðum við Samkeppniseftirlitið um möguleg skilyrði vegna kaupa félagsins á Lyfju. 26. mars 2024 10:05 Festi undirritaði samning um kaup á Lyfju Samningur um kaup smásölufyrirtækisins Festi á öllu hlutafé í Lyfju var undirritaður í dag. Í kaupunum er heildarvirði Lyfju metið á 7,8 milljarða króna en endanlegt heildarvirði og kaupverð mun ráðast af skuldastöðu Lyfju við afhendingu ásamt gengi hlutabréfa í Festi á þeim tíma. 13. júlí 2023 18:10 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Sjá meira
Festi fær að kaupa Lyfju Festi og Samkeppniseftirlitið hafa undirritað sátt vegna kaupa Festi á öllu hlutafé Lyfju hf. Með sáttinni samþykkir Samkeppniseftirlitið samrunann með skilyrðum sem sett eru til að efla og vernda virka samkeppni á þeim mörkuðum sem samruninn hefur áhrif á. 14. júní 2024 14:51
Festi vill sættast við Samkeppniseftirlitið Festi hefur óskað eftir formlegum sáttaviðræðum við Samkeppniseftirlitið um möguleg skilyrði vegna kaupa félagsins á Lyfju. 26. mars 2024 10:05
Festi undirritaði samning um kaup á Lyfju Samningur um kaup smásölufyrirtækisins Festi á öllu hlutafé í Lyfju var undirritaður í dag. Í kaupunum er heildarvirði Lyfju metið á 7,8 milljarða króna en endanlegt heildarvirði og kaupverð mun ráðast af skuldastöðu Lyfju við afhendingu ásamt gengi hlutabréfa í Festi á þeim tíma. 13. júlí 2023 18:10