Myndir: Dýrðardagur á Snæfellsnesi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. júlí 2024 14:20 Bæjarvinnan í Ólafsvík. Hrífan er á lofti svo kríurnar goggi ekki í höfuð krakkanna. Vísir/Vilhelm Tvö skemmtiferðaskip komu við í Grundarfirði í gær og iðaði bærinn af lífi. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis var á Snæfellsnesi í gær með myndavélina á lofti og festi mannlífið á filmu. Vilhelm kom við í Grundarfirði, í Stykkishólmi, á Arnarstapa og á Rifi. Þar var ýmislegt verið að bralla þrátt fyrir að oft skíni sólin skærar. Óhætt er að segja að Vilhelm hafi tekist að fanga hið íslenska sumar. Dorgveiði, ferðamennska, bæjarvinna og dýralíf undir skýjuðum himni. Myndirnar má sjá hér að neðan. Drengir að leik í Stykkishólmi. Vísir/Vilhelm Hjalað í Stykkishólmshöfn. Vísir/Vilhelm Refur á hlaupum í Seljafirði.Vísir/Vilhelm Bugaður göngumaður nærri Grundarfirði. Vísir/Vilhelm Rafskútuþjónustan hefur teygt anga sína til Grundarfjarðar, þar sem hún virðist vinsæl meðal ferðamanna úr skemmtiferðaskipunum. Vísir/Vilhelm Mávar í Grundarfjarðarhöfn.Vísir/Vilhelm Líf við kaffibrennsluna Valeríu í Grundarfirði. Vísir/Vilhelm Símatími í Grundarfirði. Vísir/Vilhelm Þessar hressu vinkonur seldu gestum og gangandi segla. Þær höfðu þegar selt tíu stykki í gærmorgun þegar Vilhelm bar að garði. Vísir/Vilhelm Kirkjufellsfoss í grænum sumarlitum. Vísir/Vilhelm Geitur við Grundarfjörð.Vísir/Vilhelm Bæjarvinnan í Ólafsvík. Hrífan er á lofti svo kríurnar goggi ekki í höfuð krakkanna.Vísir/Vilhelm Kría á Rifi.Vísir/Vilhelm Fleiri kríur á Rifi. Vísir/Vilhelm Ferðakona dansar með kríunum á Rifi. Vísir/Vilhelm Koli veiddur á Rifi. Vísir/Vilhelm Strandveiðisjómaður á Arnarstapa.Vísir/Vilhelm Ljósmyndun Snæfellsbær Grundarfjörður Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fleiri fréttir Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Sjá meira
Vilhelm kom við í Grundarfirði, í Stykkishólmi, á Arnarstapa og á Rifi. Þar var ýmislegt verið að bralla þrátt fyrir að oft skíni sólin skærar. Óhætt er að segja að Vilhelm hafi tekist að fanga hið íslenska sumar. Dorgveiði, ferðamennska, bæjarvinna og dýralíf undir skýjuðum himni. Myndirnar má sjá hér að neðan. Drengir að leik í Stykkishólmi. Vísir/Vilhelm Hjalað í Stykkishólmshöfn. Vísir/Vilhelm Refur á hlaupum í Seljafirði.Vísir/Vilhelm Bugaður göngumaður nærri Grundarfirði. Vísir/Vilhelm Rafskútuþjónustan hefur teygt anga sína til Grundarfjarðar, þar sem hún virðist vinsæl meðal ferðamanna úr skemmtiferðaskipunum. Vísir/Vilhelm Mávar í Grundarfjarðarhöfn.Vísir/Vilhelm Líf við kaffibrennsluna Valeríu í Grundarfirði. Vísir/Vilhelm Símatími í Grundarfirði. Vísir/Vilhelm Þessar hressu vinkonur seldu gestum og gangandi segla. Þær höfðu þegar selt tíu stykki í gærmorgun þegar Vilhelm bar að garði. Vísir/Vilhelm Kirkjufellsfoss í grænum sumarlitum. Vísir/Vilhelm Geitur við Grundarfjörð.Vísir/Vilhelm Bæjarvinnan í Ólafsvík. Hrífan er á lofti svo kríurnar goggi ekki í höfuð krakkanna.Vísir/Vilhelm Kría á Rifi.Vísir/Vilhelm Fleiri kríur á Rifi. Vísir/Vilhelm Ferðakona dansar með kríunum á Rifi. Vísir/Vilhelm Koli veiddur á Rifi. Vísir/Vilhelm Strandveiðisjómaður á Arnarstapa.Vísir/Vilhelm
Ljósmyndun Snæfellsbær Grundarfjörður Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fleiri fréttir Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Sjá meira