Tuttugu stéttarfélög skrifuðu undir kjarasamninga Ólafur Björn Sverrisson og Heimir Már Pétursson skrifa 4. júlí 2024 16:42 Vilhjálmur Birgisson er formaður Starfsgreinasambandsins. Stöð 2/Einar Samninganefnd sveitarfélaga skrifaði í gær undir nýja kjarasamninga við tuttugu stéttarfélög, annars vegar innan Starfsgreinasambands Íslands og hins vegar við þrjú stéttarfélög innan Alþýðusambandisns Í tilkynningu segir að þar með hafi samninganefnd sveitarfélaga lokið samningum við ríflega helming viðsemjenda sinna eða 33 félög af þeim 58 sem samninganefndin hafi umboð fyrir. Samninganefndin vilji þakka bæjarstjórum sérstaklega fyrir að greiða fyrir því að samningur náðist við Starfsgreinasambandið með undirritun viljayfirlýsingar vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða. Yfirlýsingin hafi náð til þeirra sveitarfélaga sem ekki höfðu þegar tekið ákvörðun um að bjóða upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Niðurstaða í atkvæðagreiðslum félaganna um kjarasamninginn liggur fyrir 15. júlí næstkomandi. Tvö stéttarfélög drógu umboð sitt til Starfsgreinasambandsins til baka þ.e. Verkalýðsfélagið Hlíf vegna Hafnarfjarðarbæjar og Afl starfsgreinafélag. Því er ósamið við þessi stéttarfélög og halda kjaraviðræður við þau áfram undir verkstjórn ríkissáttasemjara. Þau félög innan Starfsgreinasambandsins sem samningur nær til eru: Aldan stéttarfélag Báran stéttarfélag Drífandi stéttarfélag Eining-Iðja Framsýn stéttarfélag Stéttarfélag Vesturlands Stéttarfélagið Samstaða Verkalýðsfélag Akraness Verkalýðsfélag Grindavíkur Verkalýðsfélagið Hlíf vegna Garðabæjar Verkalýðsfélag Snæfellinga Verkalýðsfélag Suðurlands Verkalýðsfélag Vestfirðinga Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis Verkalýðsfélag Þórshafnar. Vinnumarkaður Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Stéttarfélög Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira
Í tilkynningu segir að þar með hafi samninganefnd sveitarfélaga lokið samningum við ríflega helming viðsemjenda sinna eða 33 félög af þeim 58 sem samninganefndin hafi umboð fyrir. Samninganefndin vilji þakka bæjarstjórum sérstaklega fyrir að greiða fyrir því að samningur náðist við Starfsgreinasambandið með undirritun viljayfirlýsingar vegna gjaldfrjálsra skólamáltíða. Yfirlýsingin hafi náð til þeirra sveitarfélaga sem ekki höfðu þegar tekið ákvörðun um að bjóða upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir. Niðurstaða í atkvæðagreiðslum félaganna um kjarasamninginn liggur fyrir 15. júlí næstkomandi. Tvö stéttarfélög drógu umboð sitt til Starfsgreinasambandsins til baka þ.e. Verkalýðsfélagið Hlíf vegna Hafnarfjarðarbæjar og Afl starfsgreinafélag. Því er ósamið við þessi stéttarfélög og halda kjaraviðræður við þau áfram undir verkstjórn ríkissáttasemjara. Þau félög innan Starfsgreinasambandsins sem samningur nær til eru: Aldan stéttarfélag Báran stéttarfélag Drífandi stéttarfélag Eining-Iðja Framsýn stéttarfélag Stéttarfélag Vesturlands Stéttarfélagið Samstaða Verkalýðsfélag Akraness Verkalýðsfélag Grindavíkur Verkalýðsfélagið Hlíf vegna Garðabæjar Verkalýðsfélag Snæfellinga Verkalýðsfélag Suðurlands Verkalýðsfélag Vestfirðinga Verkalýðs- og sjómannafélag Bolungarvíkur Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis Verkalýðsfélag Þórshafnar.
Vinnumarkaður Kjaramál Kjaraviðræður 2023-24 Stéttarfélög Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira