Ríkisstjórn ekki verið óvinsælli frá tíð Geirs Haarde Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. júlí 2024 21:13 Frá kynningu nýrrar ríkisstjórnar í Hörpu. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra,, Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson. vísir/vilhelm Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar er sú óvinsælasta frá því að ríkisstjórn Geirs H. Haarde var við völd. Stuðningurinn við ríkisstjórnina hefur dalað jafnt og þétt undanfarna mánuði og mælist nú tæplega 28 prósent, samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallúp. Ýmis tíðindi fylgdu þessari nýjustu könnun Gallúp. Fylgi Samfylkingarinnar minnkar mest, Vinstri græn mælast enn úti af þingi og Miðflokkurinn hlyti 14,5 prósenta fylgi og hefur aldrei mælst stærri. Ríkisstjórnarflokkarnir eiga það hins vegar allir sameiginlegt að mælast með fylgi sem er mun lægra en það sem þeir fengu í síðustu alþingiskosningum árið 2021. Vinstri græn mælast með 4 prósent, Framsókn með 6,9 prósent og Sjálfstæðisflokkur 18,5. Í frétt RÚV, þar sem greint er frá niðurstöðum þjóðarpúlsins, kemur fram að stuðningur við ríkisstjórnina sé tæplega 28 prósent. Í janúar á þessu ári mældist stuðningurinn 30,7 prósent. Fara þarf alla leið til ársins 2009 til þess að finna ríkisstjórn sem mældist með minni stuðning. Það var ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar undir stjórn Geirs H. Haarde, sem féll skömmu eftir hrun. Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna mældist minnst með 28,4 prósent stuðning árið í mars árið 2012. Af vef Gallúps. Hér sést hvernig stuðningur við ríkisstjórn þróast frá upphafi stjórnartíðar til loka. Ýmislegt hefur gengið á hjá núverandi ríkisstjórn sem hefur verið við völd frá árinu 2017. Tekist hefur verið á um hin ýmsu mál innan hennar, svo sem útlendingamál og hvalveiðar. Rýrnandi stuðningurinn sást auk þess vel í útreið Katrínar Jakobsdóttur fyrrverandi forsætirsáðherra í forsetakosningunum í júní. Hún hefur alla jafna verið með mikið persónufylgi en hlaut rétt rúmlega 25 prósenta fylgi í kosningunum. Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Skoðanakannanir Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Ýmis tíðindi fylgdu þessari nýjustu könnun Gallúp. Fylgi Samfylkingarinnar minnkar mest, Vinstri græn mælast enn úti af þingi og Miðflokkurinn hlyti 14,5 prósenta fylgi og hefur aldrei mælst stærri. Ríkisstjórnarflokkarnir eiga það hins vegar allir sameiginlegt að mælast með fylgi sem er mun lægra en það sem þeir fengu í síðustu alþingiskosningum árið 2021. Vinstri græn mælast með 4 prósent, Framsókn með 6,9 prósent og Sjálfstæðisflokkur 18,5. Í frétt RÚV, þar sem greint er frá niðurstöðum þjóðarpúlsins, kemur fram að stuðningur við ríkisstjórnina sé tæplega 28 prósent. Í janúar á þessu ári mældist stuðningurinn 30,7 prósent. Fara þarf alla leið til ársins 2009 til þess að finna ríkisstjórn sem mældist með minni stuðning. Það var ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar undir stjórn Geirs H. Haarde, sem féll skömmu eftir hrun. Ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna mældist minnst með 28,4 prósent stuðning árið í mars árið 2012. Af vef Gallúps. Hér sést hvernig stuðningur við ríkisstjórn þróast frá upphafi stjórnartíðar til loka. Ýmislegt hefur gengið á hjá núverandi ríkisstjórn sem hefur verið við völd frá árinu 2017. Tekist hefur verið á um hin ýmsu mál innan hennar, svo sem útlendingamál og hvalveiðar. Rýrnandi stuðningurinn sást auk þess vel í útreið Katrínar Jakobsdóttur fyrrverandi forsætirsáðherra í forsetakosningunum í júní. Hún hefur alla jafna verið með mikið persónufylgi en hlaut rétt rúmlega 25 prósenta fylgi í kosningunum.
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Skoðanakannanir Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira