Rabarabarahátíð í gamla bænum á Blönduósi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. júní 2024 12:15 Hátíðin fer fram í gamla bænum á Blönuósi þar sem allir eru velkomnir til að taka þátt í dagskrá dagsins. Eitthvað verður fyrir alla, allt frá gömlum útileikjum sem er yngstu kynslóðunum framandi upp í vinnusmiðjur um jurtalitun með rabarbara. Ýmislegt ljúffengt úr rabarbara verður kynnt, þá verður uppskriftakeppni, söguganga, sultugerð, draugaganga, fróðleikur um sögu og nýtingu rabarabara, listasmiðja, listasýning og margt fleira. Mynd úr safni Rabarabarahátíð fer fram í gamla bænum á Blönduósi í dag þar sem rabbabarinn verður í aðalhlutverk. Þá verður draugaganga líka í boði, sem endar við kirkjuna í kvöld, auk fuglaskoðunar svo eitthvað sé nefnt. Það eru nokkrar bæjarhátíðir um helgina og ein þeirra er á Blönduósi, rabarbarahátíðin 2024, sem fjórir vaskir einstaklingar á staðnum eiga heiðurinn af. Björk Bjarnadóttir, umhverfisþjóðfræðingur, er ein af skipuleggjendum dagsins. „Hátíðin byrjaði núna klukkan 12:00 í Krúttinu í gamla bænum. Þá gat fólk farið að koma inn með rétti til að taka þátt í uppskriftarkeppni og þá biðjum við fólk að koma með dásemd í dós eða krukki eða flösku eða diski og svo dularfulla dásemd. Og allar eiga þessar dásemdir að innihalda rabarbara á einn eða annan hátt,“ segir Björk. Elfa Þöll Grétarsdóttir, til vinstri og Björk Bjarnadóttir, sem eru klárar í daginn.Aðsend Björk segir ótrúlega mikið um rabbabaragarða í gamla bænum á Blönduósi og því tilvalið að halda rabarbarahátíð. Þó er þó margt annað í gangi í dag í bæjarfélaginu eins og listasmiðja fyrir börn, söguganga, fuglaskoðun og Draugaganga með Björk í kvöld. En aftur að rabarbaranum. Björk segir ótrúlega mikið um rabbabaragarða í gamla bænum á Blönduósi og því tilvalið að halda rabarbarahátíð.Aðsend „Við erum mjög heilluð af rabarbaranum en þeir sem ekki vita þá nam hann land hér sirka 1850 til 1880 á Íslandi, en hann kemur fyrst til Íslands í gegnum Nesstofu, þá sem lækningajurt en þá var það rótin og hann var einn af dýrustu lækningajurtum í heimi,“ segir Björk. Og þetta sagði Björk að lokum. „Ég vil bara segja, allir velkomnir, bæði börn og fullorðnir á hátíðina, það er eitthvað fyrir alla og síðan er hægt að fræðast svo ótrúlega mikið um forna og nýja þekkingu um rabarbarann, þannig að við bjóðum alla velkomna að koma“. Hér má sjá upplýsingar um hátíð dagsins.Aðsend Facebooksíða hátíðarinnar Húnabyggð Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Það eru nokkrar bæjarhátíðir um helgina og ein þeirra er á Blönduósi, rabarbarahátíðin 2024, sem fjórir vaskir einstaklingar á staðnum eiga heiðurinn af. Björk Bjarnadóttir, umhverfisþjóðfræðingur, er ein af skipuleggjendum dagsins. „Hátíðin byrjaði núna klukkan 12:00 í Krúttinu í gamla bænum. Þá gat fólk farið að koma inn með rétti til að taka þátt í uppskriftarkeppni og þá biðjum við fólk að koma með dásemd í dós eða krukki eða flösku eða diski og svo dularfulla dásemd. Og allar eiga þessar dásemdir að innihalda rabarbara á einn eða annan hátt,“ segir Björk. Elfa Þöll Grétarsdóttir, til vinstri og Björk Bjarnadóttir, sem eru klárar í daginn.Aðsend Björk segir ótrúlega mikið um rabbabaragarða í gamla bænum á Blönduósi og því tilvalið að halda rabarbarahátíð. Þó er þó margt annað í gangi í dag í bæjarfélaginu eins og listasmiðja fyrir börn, söguganga, fuglaskoðun og Draugaganga með Björk í kvöld. En aftur að rabarbaranum. Björk segir ótrúlega mikið um rabbabaragarða í gamla bænum á Blönduósi og því tilvalið að halda rabarbarahátíð.Aðsend „Við erum mjög heilluð af rabarbaranum en þeir sem ekki vita þá nam hann land hér sirka 1850 til 1880 á Íslandi, en hann kemur fyrst til Íslands í gegnum Nesstofu, þá sem lækningajurt en þá var það rótin og hann var einn af dýrustu lækningajurtum í heimi,“ segir Björk. Og þetta sagði Björk að lokum. „Ég vil bara segja, allir velkomnir, bæði börn og fullorðnir á hátíðina, það er eitthvað fyrir alla og síðan er hægt að fræðast svo ótrúlega mikið um forna og nýja þekkingu um rabarbarann, þannig að við bjóðum alla velkomna að koma“. Hér má sjá upplýsingar um hátíð dagsins.Aðsend Facebooksíða hátíðarinnar
Húnabyggð Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira