Skýra þurfi stöðu ríkissáttasemjara Tómas Arnar Þorláksson skrifar 11. júní 2024 16:53 Ástráður Haraldsson, var skipaður ríkissáttasemjari í júlí á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Taka þarf skýrari afstöðu til stjórnsýslulegrar stöðu ríkissáttasemjara að mati umboðsmanns Alþingis. Nauðsynlegt sé að skýra hvort að um sjálfstætt stjórnvald sé að ræða eður ei. Þetta kemur fram í áliti umboðsmanns Alþingis sem embættið hefur sent til bæði forseta Alþingis og Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra. Ekki hægt að kæra ákvörðun ríkissáttasemjara Ábending umboðsmanns kemur í kjölfar kvörtunar yfir frávísun félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins á stjórnsýslukæru stéttarfélags er laut að ákvörðun ríkissáttasemjara um að leggja fram miðlunartillögu til lausnar vinnudeilu. Frávísun ráðuneytisins byggðist á að ákvörðun ríkissáttasemjara teldist ekki sem stjórnvaldsákvörðun og því ekki heimilt að kæra hana. Umboðsmaður féllst á efnislega niðurstöðu í málinu en áréttaði þó að afgreiðsla ráðuneytisins væri ekki í nægilega góðu samræmi við kröfur um vandaða stjórnsýsluhætti. Þurfi að skýra stöðuna í lögum „Með hliðsjón af málsatvikum bendir umboðsmaður á að tilefni kunni að vera til að mæla skýrar fyrir í lögum um stjórnsýslulega stöðu ríkissáttasemjara. Þótt í opinberri umræðu hafi í sumum tilvikum verið gengið út frá því að ríkissáttasemjari væri sjálfstætt stjórnvald verði slík fortakslaus ályktun þannig ekki dregin af gildandi lögum,“ segir í tilkynningu á vef umboðsmanns Alþingis. Umboðsmaður vísar jafnframt til meginreglunar um stjórnskipulega ábyrgð og yfirstjórn ráðherra þessu til stuðnings. Umboðsmaður Alþingis Kjaramál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira
Þetta kemur fram í áliti umboðsmanns Alþingis sem embættið hefur sent til bæði forseta Alþingis og Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra. Ekki hægt að kæra ákvörðun ríkissáttasemjara Ábending umboðsmanns kemur í kjölfar kvörtunar yfir frávísun félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins á stjórnsýslukæru stéttarfélags er laut að ákvörðun ríkissáttasemjara um að leggja fram miðlunartillögu til lausnar vinnudeilu. Frávísun ráðuneytisins byggðist á að ákvörðun ríkissáttasemjara teldist ekki sem stjórnvaldsákvörðun og því ekki heimilt að kæra hana. Umboðsmaður féllst á efnislega niðurstöðu í málinu en áréttaði þó að afgreiðsla ráðuneytisins væri ekki í nægilega góðu samræmi við kröfur um vandaða stjórnsýsluhætti. Þurfi að skýra stöðuna í lögum „Með hliðsjón af málsatvikum bendir umboðsmaður á að tilefni kunni að vera til að mæla skýrar fyrir í lögum um stjórnsýslulega stöðu ríkissáttasemjara. Þótt í opinberri umræðu hafi í sumum tilvikum verið gengið út frá því að ríkissáttasemjari væri sjálfstætt stjórnvald verði slík fortakslaus ályktun þannig ekki dregin af gildandi lögum,“ segir í tilkynningu á vef umboðsmanns Alþingis. Umboðsmaður vísar jafnframt til meginreglunar um stjórnskipulega ábyrgð og yfirstjórn ráðherra þessu til stuðnings.
Umboðsmaður Alþingis Kjaramál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira