Hvetur bændur til að forða fé frá aftakaveðri Jón Ísak Ragnarsson skrifar 3. júní 2024 22:33 Karólína Elísabetardóttir ætlar að koma fé sínu í skjól í kvöld. Kindur hennar hafa verið úti á litlu afgirtu svæði Sigursteinn Bjarnason Karólína Elísabetardóttir, bóndi í Hvammshlíð í Skagabyggð, hvetur bændur í Skagabyggð til að sækja fé til fjalla, áður en væntanlegt aftakaveður brestur á. Spáð er miklu vonskuveðri víða um land í vikunni, en appelsínugular viðvaranir verða víða í gildi í fyrramálið. Karólína hefur birt nokkra pistla á íbúasíðum Skagabyggðar þar sem hún hvetur fólk til þess að bíða með að hleypa fé sínu á fjöll. Hún segir að hún hafi séð kindur til fjalla í Norðurárdal en að flestir bændur séu ekki búnir að hleypa fénu út. Hún sjálf er með kindur úti á litlu afgirtu svæði, sem hún kemur í skjól í kvöld. „Það er oft snjókoma í júní, en venjulega er ekki svona hvasst. Ef það er hvassviðri og snjókoma geta kindur lent á kafi í snjónum því það myndast skaflar, og það getur verið mjög hættulegt,“ segir Karólína í samtali við fréttastofu. Hún segir að allt hafi verið hvítt hjá henni í morgun, en allt sé frekar meinlaust núna. Yfirleitt séu margir bændur farnir að sleppa á þessum árstíma, en það sé ekki raunin í ár vegna veðurs. Það sama hafi verið uppi á teningnum í fyrra, þegar júnímánuður var óvenju kaldur. Hún segist hafa séð nokkrar kindur úti í Norðurárdal, og reynt með pistlum sínum að koma í veg fyrir að fleiri bændur færu að sleppa of snemma. Skagabyggð Landbúnaður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Spáð er miklu vonskuveðri víða um land í vikunni, en appelsínugular viðvaranir verða víða í gildi í fyrramálið. Karólína hefur birt nokkra pistla á íbúasíðum Skagabyggðar þar sem hún hvetur fólk til þess að bíða með að hleypa fé sínu á fjöll. Hún segir að hún hafi séð kindur til fjalla í Norðurárdal en að flestir bændur séu ekki búnir að hleypa fénu út. Hún sjálf er með kindur úti á litlu afgirtu svæði, sem hún kemur í skjól í kvöld. „Það er oft snjókoma í júní, en venjulega er ekki svona hvasst. Ef það er hvassviðri og snjókoma geta kindur lent á kafi í snjónum því það myndast skaflar, og það getur verið mjög hættulegt,“ segir Karólína í samtali við fréttastofu. Hún segir að allt hafi verið hvítt hjá henni í morgun, en allt sé frekar meinlaust núna. Yfirleitt séu margir bændur farnir að sleppa á þessum árstíma, en það sé ekki raunin í ár vegna veðurs. Það sama hafi verið uppi á teningnum í fyrra, þegar júnímánuður var óvenju kaldur. Hún segist hafa séð nokkrar kindur úti í Norðurárdal, og reynt með pistlum sínum að koma í veg fyrir að fleiri bændur færu að sleppa of snemma.
Skagabyggð Landbúnaður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira