Samfylkingin með öll spil á hendi í stjórnarmyndun Heimir Már Pétursson skrifar 3. júní 2024 21:15 Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn á þingi í þjóðarpúlsi Gallup Ívar Fannar Samfylkingin gæti myndað að minnsta kosti fjórar útgáfur af ríkisstjórn ef kosið yrði í dag samkvæmt þjóðarpúlsi Gallups sem birtur var í dag. Samkvæmt þessu yrði aðeins hægt að mynda eina tveggja flokka ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks með 33 þingmenn. Miðað við málflutning Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, væri það ekki fyrsta val Samfylkingarinnar að fara í samstarf með Sjálfstæðisflokki. Pólitískt séð gæti Samfylkingin einnig myndað þrjár útgáfur af þriggja flokka stjórn. Ríkisstjórn hennar Pírata og Viðreisnar hefði 32 þingmenn samkvæmt þessari könnun, sem er lágmarks meirihluti. Samstarf Samfylkingarinnar með Framsóknarflokki og Viðreisn hefði einnig 32 þingmenn. Ríkisstjórn Samfylkingar, Framsóknar og Pírata hefði hins vegar 33 þingmenn. Það gæti orðið erfitt að mynda þessa útgáfu þar sem Framsóknarflokkurinn treysti sér ekki í samstarf með Pírötum í stjórnarmyndunarviðræðum eftir kosningarnar 2017 þegar niðurstaðan varð núverandi stjórnarsamstarf í fyrra ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur. Skoðanakannanir Samfylkingin Alþingi Tengdar fréttir VG mælist aðeins með þrjú prósent Samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup í dag myndi Vinstri hreyfingin grænt framboð þurrkast út af þingi, en flokkurinn mælist aðeins með þrjú prósent. Samfylkingin mælist stærst með þrjátíu prósent. 3. júní 2024 19:24 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira
Samkvæmt þessu yrði aðeins hægt að mynda eina tveggja flokka ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks með 33 þingmenn. Miðað við málflutning Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, væri það ekki fyrsta val Samfylkingarinnar að fara í samstarf með Sjálfstæðisflokki. Pólitískt séð gæti Samfylkingin einnig myndað þrjár útgáfur af þriggja flokka stjórn. Ríkisstjórn hennar Pírata og Viðreisnar hefði 32 þingmenn samkvæmt þessari könnun, sem er lágmarks meirihluti. Samstarf Samfylkingarinnar með Framsóknarflokki og Viðreisn hefði einnig 32 þingmenn. Ríkisstjórn Samfylkingar, Framsóknar og Pírata hefði hins vegar 33 þingmenn. Það gæti orðið erfitt að mynda þessa útgáfu þar sem Framsóknarflokkurinn treysti sér ekki í samstarf með Pírötum í stjórnarmyndunarviðræðum eftir kosningarnar 2017 þegar niðurstaðan varð núverandi stjórnarsamstarf í fyrra ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur.
Skoðanakannanir Samfylkingin Alþingi Tengdar fréttir VG mælist aðeins með þrjú prósent Samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup í dag myndi Vinstri hreyfingin grænt framboð þurrkast út af þingi, en flokkurinn mælist aðeins með þrjú prósent. Samfylkingin mælist stærst með þrjátíu prósent. 3. júní 2024 19:24 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Sjá meira
VG mælist aðeins með þrjú prósent Samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup í dag myndi Vinstri hreyfingin grænt framboð þurrkast út af þingi, en flokkurinn mælist aðeins með þrjú prósent. Samfylkingin mælist stærst með þrjátíu prósent. 3. júní 2024 19:24