Dagskráin í dag: Risaslagur í Bestu deildinni Smári Jökull Jónsson skrifar 3. júní 2024 06:01 KR tekur á móti Val í Bestu deildinni í kvöld. Það er sannkallaður stórslagur á dagskrá í Bestu deild karla í kvöld þegar KR tekur á móti Val í Vesturbænum. Þá hefja Englendingar undirbúning sinn fyrir EM og Stúkan verður á dagskrá eftir leik KR og Vals. Stöð 2 Sport Útsending frá leik KR og Vals hefst klukkan 19:00. Valur er með 18 stig í 3. sæti en KR í 8. sæti með 11 stig og þarf að fara að sækja fleiri stig. Að leik loknum er Stúkan á dagskrá og verður í beinni útsendingu klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 2 Úrslitaeinvígið í NBA-deildinni er framundan og í Lögmálum leiksins mun Kjartan Atli Kjartansson ásamt sérfærðingum fara yfir einvígi Dallas Mavericks og Boston Celtics sem hefst aðfaranótt föstudags. Stöð 2 Sport 3 Leikur Murcia og Unicaja í undanúrslitum ACB-deildarinnar í körfubolta fer í loftið klukkan 18:20 en staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Murcia. Vodafone Sport Leikur Gíbraltar og Skotlands verður sýndur beint klukkan 15:50 en Skotar eru á fullu að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Þýskalandi. England tekur síðan á móti Bosníu í æfingaleik sem verður sýndur beint klukkan 18:35 en England mætir síðan Íslandi á Wembley á föstudagskvöld. Klukkan 22:05 verður leikur Edmonton Oilers og Dallas Stars í úrslitum Vesturdeildar NHL-deildarinnar sýndur beint. Dagskráin í dag Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Draumur Kansas City dó í Buffalo Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Sjá meira
Stöð 2 Sport Útsending frá leik KR og Vals hefst klukkan 19:00. Valur er með 18 stig í 3. sæti en KR í 8. sæti með 11 stig og þarf að fara að sækja fleiri stig. Að leik loknum er Stúkan á dagskrá og verður í beinni útsendingu klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 2 Úrslitaeinvígið í NBA-deildinni er framundan og í Lögmálum leiksins mun Kjartan Atli Kjartansson ásamt sérfærðingum fara yfir einvígi Dallas Mavericks og Boston Celtics sem hefst aðfaranótt föstudags. Stöð 2 Sport 3 Leikur Murcia og Unicaja í undanúrslitum ACB-deildarinnar í körfubolta fer í loftið klukkan 18:20 en staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Murcia. Vodafone Sport Leikur Gíbraltar og Skotlands verður sýndur beint klukkan 15:50 en Skotar eru á fullu að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í Þýskalandi. England tekur síðan á móti Bosníu í æfingaleik sem verður sýndur beint klukkan 18:35 en England mætir síðan Íslandi á Wembley á föstudagskvöld. Klukkan 22:05 verður leikur Edmonton Oilers og Dallas Stars í úrslitum Vesturdeildar NHL-deildarinnar sýndur beint.
Dagskráin í dag Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Draumur Kansas City dó í Buffalo Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Sjá meira