Dagskráin í dag: Stúkan, Lögmál leiksins og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. maí 2024 06:02 Boston Celtics eru einum sigri frá úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar. Steven Ryan/Getty Images Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er leikur Fylkis og HK í Bestu deild karla í fótbolta á dagskrá. Ekki er langt síðan liðin mættust í bikarnum en þá vann Fylkir. Klukkan 21.20 er Stúkan á dagskrá. Þar verður 8. umferð Bestu deildar karla gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 er Lögmál leiksins á dagskrá. Þar verður farið yfir það helsta í NBA-deildinni í körfubolta en úrslitaeinvígi Austur- og Vesturhluta hennar eru í fullum gangi. Á miðnætti er fjórði leikur í einvígi Indiana Pacers og Boston Celtics á dagskrá. Um er að ræða úrslitin í Austurhluta NBA-deildarinnar og er Boston 3-0 yfir en vinna þarf fjóra leiki til að komast í úrslitaeinvígið. Vodafone Sport Klukkan 17.00 er leikur Boston Red Sox og Baltimore Orioles í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá. Klukkan 21.00 er leikur Philadelphia Phillies og San Francisco Giants í sömu deild á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Draumur Kansas City dó í Buffalo Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 er leikur Fylkis og HK í Bestu deild karla í fótbolta á dagskrá. Ekki er langt síðan liðin mættust í bikarnum en þá vann Fylkir. Klukkan 21.20 er Stúkan á dagskrá. Þar verður 8. umferð Bestu deildar karla gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 er Lögmál leiksins á dagskrá. Þar verður farið yfir það helsta í NBA-deildinni í körfubolta en úrslitaeinvígi Austur- og Vesturhluta hennar eru í fullum gangi. Á miðnætti er fjórði leikur í einvígi Indiana Pacers og Boston Celtics á dagskrá. Um er að ræða úrslitin í Austurhluta NBA-deildarinnar og er Boston 3-0 yfir en vinna þarf fjóra leiki til að komast í úrslitaeinvígið. Vodafone Sport Klukkan 17.00 er leikur Boston Red Sox og Baltimore Orioles í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá. Klukkan 21.00 er leikur Philadelphia Phillies og San Francisco Giants í sömu deild á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Draumur Kansas City dó í Buffalo Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Sjá meira