Talsvert í að kíghóstinn gangi niður Sunna Sæmundsdóttir skrifar 23. maí 2024 13:23 Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga á Landspítala, segir það hafa gengið vel að vernda yngsta og viðkvæmasta hópinn gegn kíghósta. vísir/Valtýr Þrátt fyrir að tugir hafi greinst með kíghósta undanfarið hefur tekist vel að vernda yngstu börnin segir yfirlæknir á barnalækninga á Landspítala. Mikið hefur verið um öndunarfærasýkingar í vetur en það virðist vera að ganga niður. Frá byrjun apríl og til fimmtánda maí voru hátt í áttatíu manns greindir með kíghósta hér á landi en þetta eru fyrstu tilfellin sem komið hafa upp í um fimm ár. Sýkingin getur verið lífshættuleg ungum börnum en Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga á Landspítala, segir að hingað til hafi þeir sem hafa verið að greinast verið komnir yfir viðkvæmasta aldurinn. „Það hafa verið innlagnir en yfirleitt í stuttan tíma og þá krakkar sem eru stálpaðri þannig það hefur ekki verið stórkostlegt vandamál. Það helgast fyrst og fremst af því að okkur hefur tekist vel að vernda yngstu börnin með bólusetningum fyrir barnshafandi konur.“ Bólusetningar gangi vel Valtýr segir barnaspítalann hafa verið í viðbragðsstöðu frá því að mislingar greindust hér á landi en þeir hafi ekki enn greinst á meðal barna. Ný tilfelli kíghósta séu hins vegar enn að greinast. „Og stundum fleiri en eitt í sömu fjölskyldunni þannig það er nú svolítið í það að þetta gangi alveg niður.“ Mikilvægt sé því að huga að bólusetningum til að draga úr líklum á alvarlegum veikindum. Barnshafandi konur hafa verið sérstaklega hvattar til að fara í bólusetningu og Valtýr segir þátttökuna hafa verið góða. „Enda langflstir sem skilja það að þetta er mikilvægur þáttur í að vernda barnið fyrstu vikurnar af því barið fær ekki fyrstu bólusetninguna fyrrr en þriggja mánða og þarf að reiða sig á mótefni móður fyrstu vikurnar,“ segir Valtýr. Heilbrigðismál Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar Sjá meira
Frá byrjun apríl og til fimmtánda maí voru hátt í áttatíu manns greindir með kíghósta hér á landi en þetta eru fyrstu tilfellin sem komið hafa upp í um fimm ár. Sýkingin getur verið lífshættuleg ungum börnum en Valtýr Stefánsson Thors, yfirlæknir barnalækninga á Landspítala, segir að hingað til hafi þeir sem hafa verið að greinast verið komnir yfir viðkvæmasta aldurinn. „Það hafa verið innlagnir en yfirleitt í stuttan tíma og þá krakkar sem eru stálpaðri þannig það hefur ekki verið stórkostlegt vandamál. Það helgast fyrst og fremst af því að okkur hefur tekist vel að vernda yngstu börnin með bólusetningum fyrir barnshafandi konur.“ Bólusetningar gangi vel Valtýr segir barnaspítalann hafa verið í viðbragðsstöðu frá því að mislingar greindust hér á landi en þeir hafi ekki enn greinst á meðal barna. Ný tilfelli kíghósta séu hins vegar enn að greinast. „Og stundum fleiri en eitt í sömu fjölskyldunni þannig það er nú svolítið í það að þetta gangi alveg niður.“ Mikilvægt sé því að huga að bólusetningum til að draga úr líklum á alvarlegum veikindum. Barnshafandi konur hafa verið sérstaklega hvattar til að fara í bólusetningu og Valtýr segir þátttökuna hafa verið góða. „Enda langflstir sem skilja það að þetta er mikilvægur þáttur í að vernda barnið fyrstu vikurnar af því barið fær ekki fyrstu bólusetninguna fyrrr en þriggja mánða og þarf að reiða sig á mótefni móður fyrstu vikurnar,“ segir Valtýr.
Heilbrigðismál Mest lesið Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Tóku skref í rétta átt um helgina Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastalund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastalund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar Sjá meira