Baldur vinsælasta plan B Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2024 08:26 Rúmlega fimmtungur aðspurðra segist myndu kjósa Baldur Þórhallsson ef sá frambjóðandi sem þeir segjast ætla að kjósa væri ekki í framboði. Vísir/Vilhelm Baldur Þórhallsson er sá frambjóðandi sem flestir myndu kjósa í forsetakosningunum ef sá frambjóðandi sem aðspurðir segjast ætla að kjósa, væri ekki í framboði. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun Maskínu. Þar kemur fram að 21,1 prósent aðspurðra myndu kjósa Baldur ef fyrsti kostur viðkomandi væri ekki í framboði. Á hæla hans fylgja svo Halla Tómasdóttir með 19,9 prósent og Halla Hrund Logadóttir með 15,5 prósent. Í könnuninni, sem framkvæmd var dagana 13. til 16. maí, sögðust 26,1 prósent myndu kjósa Katrínu Jakobsdóttur ef kosningar færu fram á morgun, 21,1 prósent Höllu Hrund, 16,2 prósent Baldur, 14,9 prósent Höllu Tómasdóttur og 12,6 prósent Jón Gnarr. Í könnuninni spurði Maskína einnig: En ef sá aðili [fyrsti kostur] væri ekki í framboði, hvern af eftirtöldum myndir þú kjósa ef forsetakosningar færu fram á morgun? Niðurstöðurnar voru á þessa leið: Baldur Þórhallsson: 21,2 prósent Halla Tómasdóttir: 19,9 prósent Halla Hrund Logadóttir: 15,5 prósent Jón Gnarr: 14,6 prósent Katrín Jakobsdóttir: 13,7 prósent Arnar Þór Jónsson: 4,6 prósent Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir: 3,1 prósent Viktor Traustason: 2,5 prósent Ásdís Rán Gunnarsdóttir: 2,1 prósent Ástþór Magnússon: 1,5 prósent Helga Þórisdóttir: 1,2 prósent Eiríkur Ingi Jóhannsson: 0,2 prósent Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Svona voru kappræður sex efstu í baráttunni um Bessastaði Sex efstu forsetaframbjóðendurnir samkvæmt könnunum mætast í kappræðum á Stöð 2 klukkan 18:55. Kappræðurnar verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá. 16. maí 2024 18:06 Katrín tekur forystuna á ný og Halla T í sókn Katrín Jakobsdóttir tekur forystuna á ný samkvæmt nýrri könnun Maskínu en þó er ekki marktækur munur á henni og Höllu Hrund Logadóttur. Halla Tómasdóttir er síðan í mikilli sókn og rúmlega tvöfaldar fylgi sitt. 16. maí 2024 18:32 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun Maskínu. Þar kemur fram að 21,1 prósent aðspurðra myndu kjósa Baldur ef fyrsti kostur viðkomandi væri ekki í framboði. Á hæla hans fylgja svo Halla Tómasdóttir með 19,9 prósent og Halla Hrund Logadóttir með 15,5 prósent. Í könnuninni, sem framkvæmd var dagana 13. til 16. maí, sögðust 26,1 prósent myndu kjósa Katrínu Jakobsdóttur ef kosningar færu fram á morgun, 21,1 prósent Höllu Hrund, 16,2 prósent Baldur, 14,9 prósent Höllu Tómasdóttur og 12,6 prósent Jón Gnarr. Í könnuninni spurði Maskína einnig: En ef sá aðili [fyrsti kostur] væri ekki í framboði, hvern af eftirtöldum myndir þú kjósa ef forsetakosningar færu fram á morgun? Niðurstöðurnar voru á þessa leið: Baldur Þórhallsson: 21,2 prósent Halla Tómasdóttir: 19,9 prósent Halla Hrund Logadóttir: 15,5 prósent Jón Gnarr: 14,6 prósent Katrín Jakobsdóttir: 13,7 prósent Arnar Þór Jónsson: 4,6 prósent Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir: 3,1 prósent Viktor Traustason: 2,5 prósent Ásdís Rán Gunnarsdóttir: 2,1 prósent Ástþór Magnússon: 1,5 prósent Helga Þórisdóttir: 1,2 prósent Eiríkur Ingi Jóhannsson: 0,2 prósent
Forsetakosningar 2024 Skoðanakannanir Tengdar fréttir Svona voru kappræður sex efstu í baráttunni um Bessastaði Sex efstu forsetaframbjóðendurnir samkvæmt könnunum mætast í kappræðum á Stöð 2 klukkan 18:55. Kappræðurnar verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá. 16. maí 2024 18:06 Katrín tekur forystuna á ný og Halla T í sókn Katrín Jakobsdóttir tekur forystuna á ný samkvæmt nýrri könnun Maskínu en þó er ekki marktækur munur á henni og Höllu Hrund Logadóttur. Halla Tómasdóttir er síðan í mikilli sókn og rúmlega tvöfaldar fylgi sitt. 16. maí 2024 18:32 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
Svona voru kappræður sex efstu í baráttunni um Bessastaði Sex efstu forsetaframbjóðendurnir samkvæmt könnunum mætast í kappræðum á Stöð 2 klukkan 18:55. Kappræðurnar verða í beinni útsendingu og opinni dagskrá. 16. maí 2024 18:06
Katrín tekur forystuna á ný og Halla T í sókn Katrín Jakobsdóttir tekur forystuna á ný samkvæmt nýrri könnun Maskínu en þó er ekki marktækur munur á henni og Höllu Hrund Logadóttur. Halla Tómasdóttir er síðan í mikilli sókn og rúmlega tvöfaldar fylgi sitt. 16. maí 2024 18:32