Sameinaðu hreyfingu og hlátur í Lyfjugöngunni Lyfja 21. maí 2024 11:00 Á morgun miðvikudag mun Lyfja standa fyrir göngu og uppistandi í Elliðaárdal. Grínistinn Dóri DNA mætir í lok göngunnar og kitlar hláturtaugar göngufólks. Á síðasta ári var grínistinn og leikkonan Saga Garðars með uppistand sem tókst mjög vel. Lyfja stendur fyrir göngu og uppistandi út í skógi í Elliðaárdal á morgun, miðvikudaginn 22. maí kl. 18 í Elliðaárdal. Grínistinn Dóri DNA mætir í lok göngunnar og kitlar hláturtaugar göngufólks en rannsóknir sýna að hreyfing, útivera og hlátur geta bætt andlega og líkamlega vellíðan. „Við hjá Lyfju brennum fyrir að efla heilsu landsmanna og þessi viðburður er svo sannarlega til þess gerður að næra líkama og sál,“ segir Arnheiður Leifsdóttir, markaðsstjóri Lyfju. „Við leggjum áherslu á alhliða heilsu í gegnum markaðssamskipti okkar og á hreyfingin einmitt sviðið hjá okkur í sumar. Allir eiga sína uppáhalds hreyfingu og við viljum hvetja sem flesta til að gera meira af því sem þeir elska á hverjum degi. Við störfum undir göfugu markmiði sem er að lengja líf og allar okkar aðgerðir styðja við það markmið, þar á meðal Lyfjugangan og uppistandið.“ Það er Inga Berg sem hefur umsjón með Lyfjugöngunni sem samtvinnar göngur og jákvæða sálfræði. „Það er hennar trú að göngur í góðum félagsskap sé einhver albesta leiðin til að huga að heilsunni.“ Í fyrra bauð Lyfja upp á sambærilegan viðburð með uppistandaranum og leikkonunni Sögu Garðarsdóttur sem vakti mikla lukku. „Því endurtökum við nú leikinn en bætum hreyfingu í formi göngu við.“ Grínistinn Dóri DNA mætir í lok göngunnar og kitlar hláturtaugar göngugarpa. Dóra DNA þarf vart að kynna en hann á langan feril í uppistandi og er einn af okkur vinsælustu uppistöndurum í dag. Hann hefur einnig sent frá sér eina skáldsögu og komið að handritaskrifum fyrir sjónvarp og má þar m.a. nefna sjónvarpsseríuna Aftureldingu sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu nýlega við miklar vinsældir. Hann mun taka vel á móti göngufólkinu í fallegu rjóðri eftir létta 3,5 km göngu. „Það verður bara skemmtilegt að taka á móti göngugörpunum og reyna að koma þeim til að hlæja. Þetta verður bara uppistand, glens og grín eins og sagt er. Ég hef verið iðinn við að skemmta í allan vetur og er mjög vel æfður. Svo leggur maður þetta á hilluna yfir sumartímann. Þetta er því síðustu forvöð til að sjá mig fyrir sumarið. Vonandi verðu fjölmennt enda er Elliðaárdalurinn frábært útivistarsvæði fyrir fólk á öllum aldri.“ Hittumst við kaffihúsið Á Bístró í Elliðaárstöð við Rafstöðvarveg 6 kl. 17.45. Gangan hefst kl. 18, öll velkomin og aðgangur ókeypis. Heilsa Grín og gaman Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Sjá meira
„Við hjá Lyfju brennum fyrir að efla heilsu landsmanna og þessi viðburður er svo sannarlega til þess gerður að næra líkama og sál,“ segir Arnheiður Leifsdóttir, markaðsstjóri Lyfju. „Við leggjum áherslu á alhliða heilsu í gegnum markaðssamskipti okkar og á hreyfingin einmitt sviðið hjá okkur í sumar. Allir eiga sína uppáhalds hreyfingu og við viljum hvetja sem flesta til að gera meira af því sem þeir elska á hverjum degi. Við störfum undir göfugu markmiði sem er að lengja líf og allar okkar aðgerðir styðja við það markmið, þar á meðal Lyfjugangan og uppistandið.“ Það er Inga Berg sem hefur umsjón með Lyfjugöngunni sem samtvinnar göngur og jákvæða sálfræði. „Það er hennar trú að göngur í góðum félagsskap sé einhver albesta leiðin til að huga að heilsunni.“ Í fyrra bauð Lyfja upp á sambærilegan viðburð með uppistandaranum og leikkonunni Sögu Garðarsdóttur sem vakti mikla lukku. „Því endurtökum við nú leikinn en bætum hreyfingu í formi göngu við.“ Grínistinn Dóri DNA mætir í lok göngunnar og kitlar hláturtaugar göngugarpa. Dóra DNA þarf vart að kynna en hann á langan feril í uppistandi og er einn af okkur vinsælustu uppistöndurum í dag. Hann hefur einnig sent frá sér eina skáldsögu og komið að handritaskrifum fyrir sjónvarp og má þar m.a. nefna sjónvarpsseríuna Aftureldingu sem sýnd var í Ríkissjónvarpinu nýlega við miklar vinsældir. Hann mun taka vel á móti göngufólkinu í fallegu rjóðri eftir létta 3,5 km göngu. „Það verður bara skemmtilegt að taka á móti göngugörpunum og reyna að koma þeim til að hlæja. Þetta verður bara uppistand, glens og grín eins og sagt er. Ég hef verið iðinn við að skemmta í allan vetur og er mjög vel æfður. Svo leggur maður þetta á hilluna yfir sumartímann. Þetta er því síðustu forvöð til að sjá mig fyrir sumarið. Vonandi verðu fjölmennt enda er Elliðaárdalurinn frábært útivistarsvæði fyrir fólk á öllum aldri.“ Hittumst við kaffihúsið Á Bístró í Elliðaárstöð við Rafstöðvarveg 6 kl. 17.45. Gangan hefst kl. 18, öll velkomin og aðgangur ókeypis.
Heilsa Grín og gaman Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Sjá meira