Gríman 2024: Saknaðarilmur hlaut flestar tilnefningar Árni Sæberg skrifar 15. maí 2024 22:10 Unnur Ösp Stefánsdóttir skrifaði Saknaðarilm og fer með eina hlutverkið. Saknaðarilmur í sviðsetningu Þjóðleikhússins hlaut flestar tilnefningar til Grímuverðlauna ársins 2024. Tilkynnt var um tilnefningar til Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, í dag. Saknaðarilmur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur hlaut flestar tilnefningar að þessu sinni, átta talsins. Verkið var sviðsett af Þjóðleikhúsinu og byggir á sjálfsævisögulegum bókum Elísabetar Jökulsdóttur, Aprílsólarkulda og Saknaðarilmi. Gríman verður haldin miðvikudaginn 29. maí klukkan 20:00 í Þjóðleikhúsinu og sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Tilnefningar til Grímuverðlaunanna má sjá hér að neðan: Sýning ársins 2024 Félagsskapur með sjálfum mér eftir Gunnar Smára Jóhannesson Sviðsetning: Klöverættin í samstarfi við Tjarnarbíó Fúsi - aldur og fyrri störf eftir Agnar Jón Egilsson og Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson Sviðsetning: Sviðslistahópurinn Monochrome í samstarfi við Borgarleikhúsið og List án landamæra Molta eftir Rósu Ómarsdóttur Sviðsetning: Rósa Ómarsdóttir og Íslenski dansflokkurinn í samstarfi við Gerðarsafn Saknaðarilmur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur leikverk byggt á bókum Elísabetar Jökulsdóttur Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Stroke eftir Virginiu Gillard, Andreu Elínu Vilhjálmsdóttur, Köru Hergils Valdimarsdóttur og Sæmund Andrésson Sviðsetning: Trigger warning í samstarfi við MurMur Productions og Tjarnarbíó Leikrit ársins 2024 Félagsskapur með sjálfum mér eftir Gunnar Smára Jóhannesson Verkið eftir Jón Gnarr Með Guð í vasanum eftir Maríu Reyndal Lúna eftir Tyrfing Tyrfingsson Saknaðarilmur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur leikverk byggt á bókum Elísabetar Jökulsdóttur Hvatningarverðlaun valnefndar 2024 fyrir framúrskarandi nýbreytni í sviðslistum Fúsi - aldur og fyrri störf Einstök nýbreytni í leikhúsi þar sem fatlaður maður segir sögu sína með leiklistina, sem hann hefur helgað líf sitt, að vopni. Fúsi er verðugur fulltrúi listamanna sem eru án landamæra og hefur hann sett líf þeirra og list í kastljósið með sýningunni. Heiðurinn er bæði Fúsa sjálfs og leikstjórans Agnars Jóns, en saman feta þeir óhefðbundna leið til að segja brothætta sögu Fúsa á áhrifaríkan og einlægan hátt. House of Revolution Áríðandi og löngu tímabær vettvangur fyrir listamenn af jaðri íslensks samfélags, sem til þessa hafa haft lítinn sem engan aðgang að leikhúsunum. Að frumkvæði R.E.C. Arts hafa þau í fjórgang fyllt Þjóðleikhússkjallarann, af fólki, sameiningaranda og röddum fólks sem hér fá að segja sínar sögur og gera tilraunir með sviðslistaformið. Hér er á ferðinni bæði mikilsverð, gagnkvæm inngilding og von um litríka, fjölradda framtíð á sviðum landsins. Stefan Sand tónskáld og kórstjóri Stefan hefur í sínu frumkvöðlastarfi einbeitt sér að því að ná til nýrra áheyrenda. Einstaklega vönduð sviðsetning á verkinu Look at the Music er gott dæmi um það. Þar upphefur hann döff ljóðlist, semur út frá henni tilkomumikið kórverk sem bæði er raddsungið og táknað og brúar þar með heima heyrandi og döff fólks. Verkið teygir sig út fyrir skilning tungumálanna og inn á svið bæði tónrænnar og sjónrænnar upplifunar svo að öll fái notið. Stroke Nýjung í heimildaleikhúsi þar sem myndefni og hljóðupptökur, í bland við hefðbundna trúðatækni, eru nýtt á áhrifamikinn hátt til að segja frá reynslu leikkonunnar Virginiu Gillard og lífi eftir heilablæðingu. Með óvenju mikilli berskjöldun tekst höfundum að gera því skil með list trúðsins Cookie, alteregoi leikkonunnar, hvernig líf okkar allra getur tekið óvænta stefnu í kjölfar sársaukafullra atburða sem enginn fær ráðið við. Sviðsverk sem ber vitni um djörfung í nálgun á viðkvæmu viðfangsefni . Þórunn Guðmundsdóttir tónskáld Þórunn hefur undanfarna áratugi unnið ómetanlegt brautryðjandastarf sem óperutónskáld, en hún hefur af einstakri ástríðu og metnaði frumsamið fjölda ópera og söngleikja ásamt librettóum. Einnig hefur hún verið órög að taka fjárhagslega áhættu með því að framleiða sjálf sýningar á þessum frumfluttu óperum, án teljandi utanaðkomandi styrkja. Ekkert tónskáld á landinu hefur hin síðari ár, verið svo afkastamikið í að frumsemja og sviðsetja óperur og eins og Þórunn. Barnasýning ársins 2024 Fíasól gefst aldrei upp leikgerð Maríönnu Clöru Lúthersdóttur og Þórunnar Örnu Kristjánsdóttur byggð á verkum Kristínar Helgu Gunnarsdóttur Sviðsetning: Borgarleikhúsið Frost Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Hollvættir á heiði eftir Þór Túliníus Sviðsetning: Leikhópurinn Svipir í samstarfi við Sláturhúsið Kan(l)ínudans eftir Leevi Mettinen og Sóleyju Ólafsdóttur Sviðsetning: Leevi Mettinen og Sóley Ólafsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Unga festival Ævintýraóperan Hans og Gréta Sviðsetning: Kammeróperan í samstarfi við Tjarnarbíó Leikstjóri ársins 2024 Agnar Jón Egilsson Fúsi - aldur og fyrri störf Sviðsetning: Sviðslistahópurinn Monochrome í samstarfi við Borgarleikhúsið og List án landamæra Björn Thors Saknaðarilmur Sviðsetning: Þjóðleikhúsið María Reyndal Með Guð í vasanum Sviðsetning: Borgarleikhúsið Stefán Jónsson Lúna Sviðsetning: Borgarleikhúsið Tómas Helgi Baldursson Félagsskapur með sjálfum mér Sviðsetning: Klöverættin í samstarfi við Tjarnarbíó Leikkona ársins 2024 í aðalhlutverki Ebba Katrín Finnsdóttir Orð gegn orði Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Ilmur Kristjánsdóttir Ekki málið Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Katla Margrét Þorgeirsdóttir Með Guð í vasanum Sviðsetning: Borgarleikhúsið Unnur Ösp Stefánsdóttir Saknaðarilmur Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Virginia Gillard Stroke Sviðsetning: Trigger warning í samstarfi við MurMur Productions og Tjarnarbíó Leikari ársins 2024 í aðalhlutverki Björn Thors Ekki málið Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Gunnar Smári Jóhannesson Félagsskapur með sjálfum mér Sviðsetning: Klöverættin í samstarfi við Tjarnarbíó Hilmir Snær Guðnason Lúna Sviðsetning: Borgarleikhúsið Kjartan Darri Kristjánsson Frost Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Sigurður Þór Óskarsson Deleríum Búbónis Sviðsetning: Borgarleikhúsið Leikkona ársins 2024 í aukahlutverki Kristbjörg Kjeld Með Guð í vasanum Sviðsetning: Borgarleikhúsið Sólveig Arnarsdóttir Með Guð í vasanum Sviðsetning: Borgarleikhúsið Vigdís Halla Birgisdóttir Hollvættir á heiði Sviðsetning: Leikhópurinn Svipir í samstarfi við Sláturhúsið Vigdís Hrefna Pálsdóttir Mútta Courage og börnin Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Þórunn Arna Kristjánsdóttir X Sviðsetning: Borgarleikhúsið Leikari ársins 2024 í aukahlutverki Agnar Jón Egilsson Fúsi - aldur og fyrri störf Sviðsetning: Sviðslistahópurinn Monochrome í samstarfi við Borgarleikhúsið og List án landamæra Atli Rafn Sigurðarson Mútta Courage og börnin Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Guðjón Davíð Karlsson Frost Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Sverrir Þór Sverrisson And Björk, of course... Sviðsetning: Leikfélag Akureyrar (Menningarfélag Akureyrar) Þröstur Leó Gunnarsson Ást Fedru Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Dansari ársins 2024 Elín Signý W. Ragnarsdóttir The Simple Act of Letting go Sviðsetning: Íslenski dansflokkurinn Emilía Benedikta Gísladóttir The Simple Act of Letting go Sviðsetning: Íslenski dansflokkurinn Erna Gunnarsdóttir The Simple Act of Letting go Sviðsetning: Íslenski dansflokkurinn Inga Maren Rúnarsdóttir Árstíðirnar Sviðsetning: Íslenski dansflokkurinn í samstarfi við Snædísi Lilju Ingadóttur og Valgerði Rúnarsdóttur Ólöf Ingólfsdóttir Sjö ljóð úr óskrifaðri ljóðabók Sviðsetning: Alltaf nóg slf í samstarfi við Tjarnarbíó og Reykjavík Dance Festival Söngvari ársins 2024 Áslákur Ingvarsson Póst-Jón Sviðsetning: Sviðslistahópurinn Óður í samstarfi við Þjóðleikhúsið Eggert Reginn Kjartansson Ævintýraóperan Hans og Gréta Sviðsetning: Kammeróperan í samstarfi við Tjarnarbíó Heiða Árnadóttir Mörsugur Sviðsetning: Þrjátíu fingurgómar í samstarfi við Óperudaga Hildur Vala Baldursdóttir Frost Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Rán Ragnarsdóttir Eitruð lítil pilla Sviðsetning: Borgarleikhúsið Leikmynd ársins 2024 Filippía I. Elísdóttir Ást Fedru Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Eva Signý Berger Fíasól gefst aldrei upp Sviðsetning: Borgarleikhúsið Guðný Hrund Sigurðardóttir, Hákon Pálsson og Rósa Ómarsdóttir Molta Sviðsetning: Rósa Ómarsdóttir og Íslenski dansflokkurinn í samstarfi við Gerðarsafn Elín Hansdóttir Saknaðarilmur Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Júlíanna Lára Steingrímsdóttir Vaðlaheiðargöng Sviðsetning: Sviðslistahópurinn Verkfræðingar í samstarfi við MurMur productions og Borgarleikhúsið Búningar ársins 2024 Brynja Björnsdóttir And Björk, of course… Sviðsetning: Leikfélag Akureyrar (Menningarfélag Akureyrar) Filippía I. Elísdóttir Ást Fedru Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Stefanía Adolfsdóttir Deleríum Búbónis Sviðsetning: Borgarleikhúsið Júlíanna Steingrímsdóttir Fíasól gefst aldrei upp Sviðsetning: Borgarleikhúsið Filippía I. Elísdóttir Saknaðarilmur Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Lýsing ársins 2024 Katerina Blahutova Árstíðirnar Sviðsetning: Íslenski dansflokkurinn í samstarfi við Snædísi Lilju Ingadóttur og Valgerði Rúnarsdóttur Ásta Jónína Arnardóttir Ást Fedru Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Ásta Jónína Arnardóttir Edda Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Ólafur Ágúst Stefánsson Piparfólkið Sviðsetning: Sviðslistahópurinn DÍÓ í samstarfi við MurMur productions Björn Bergsteinn Guðmundsson Saknaðarilmur Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Tónlist ársins 2024 Egill Andrason og Salka Valsdóttir Edda Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Nicolai Johansen Molta Sviðsetning: Rósa Ómarsdóttir og Íslenski dansflokkurinn í samstarfi við Gerðarsafn Valgeir Sigurðsson og Helgi Hrafn Jónsson Mútta Courage og börnin Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Ásbjörg Jónsdóttir og Ragnheiður Erla Björnsdóttir Mörsugur Sviðsetning: Þrjátíu fingurgómar í samstarfi við Óperudaga Ólöf Arnalds og Skúli Sverrisson Saknaðarilmur Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Hljóðmynd ársins 2024 Kristján Sigmundur Einarsson Ást Fedru Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Ronja Jóhannsdóttir Kannibalen Sviðsetning: Spotlight í samstarfi við Tjarnarbíó Ísidór Jökull Bjarnason Lúna Sviðsetning: Borgarleikhúsið Friðrik Margrétar- Guðmundsson SUND Sviðsetning: Sviðslistahópurinn Blautir búkar í samstarfi við MurMur Productions og Tjarnarbíó Þorbjörn Steingrímsson X Sviðsetning: Borgarleikhúsið Danshöfundur ársins 2024 Snædís Lilja Ingadóttir og Valgerður Rúnarsdóttir Árstíðirnar Sviðsetning: Íslenski dansflokkurinn í samstarfi við Snædísi Lilju Ingadóttur og Valgerði Rúnarsdóttur Bára Sigfúsdóttir og Orfee Schuijt Fabulation Sviðsetning: Bára Sigfúsdóttir og Orfee Schuijt í samstarfi við Tjarnarbíó og Reykjavík Dance Festival Rósa Ómarsdóttir Molta Sviðsetninga: Rósa Ómarsdóttir og Íslenski dansflokkurinn í samstarfi við Gerðarsafn Ólöf Ingólfsdóttir Sjö ljóð úr óskrifaðri ljóðabók Sviðsetning: Alltaf nóg slf í samstarfi við Tjarnarbíó og Reykjavík Dance Festival Tom Weinberger The Simple Act of Letting go Sviðsetning: Íslenski dansflokkurinn Dans- og sviðshreyfingar ársins 2024 Seiðr og Ernesto Camilo Aldazábal Valdés Ást Fedru Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Unnur Elísabet Gunnarsdóttir Deleríum Búbónis Sviðsetning: Borgarleikhúsið Valgerður Rúnarsdóttir Fíasól gefst aldrei upp Sviðsetning: Borgarleikhúsið Aðalbjörg Árnadóttir og Ylfa Ösp Áskelsdóttir Piparfólkið Sviðsetning: Sviðslistahópurinn DÍÓ í samstarfi við MurMur productions Andrean Sigurgeirsson í samstarfi við við Birni Jón Sigurðsson, Ernu Guðrúnu Fritzdóttur, Eygló Hilmarsdóttur, Kjartan Darra Kristjánsson og Þóreyju Birgisdóttur SUND Sviðsetning: Sviðslistahópurinn Blautir búkar í samstarfi við MurMur Productions og Tjarnarbíó Leikhús Grímuverðlaunin Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Tilkynnt var um tilnefningar til Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, í dag. Saknaðarilmur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur hlaut flestar tilnefningar að þessu sinni, átta talsins. Verkið var sviðsett af Þjóðleikhúsinu og byggir á sjálfsævisögulegum bókum Elísabetar Jökulsdóttur, Aprílsólarkulda og Saknaðarilmi. Gríman verður haldin miðvikudaginn 29. maí klukkan 20:00 í Þjóðleikhúsinu og sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Tilnefningar til Grímuverðlaunanna má sjá hér að neðan: Sýning ársins 2024 Félagsskapur með sjálfum mér eftir Gunnar Smára Jóhannesson Sviðsetning: Klöverættin í samstarfi við Tjarnarbíó Fúsi - aldur og fyrri störf eftir Agnar Jón Egilsson og Sigfús Sveinbjörn Svanbergsson Sviðsetning: Sviðslistahópurinn Monochrome í samstarfi við Borgarleikhúsið og List án landamæra Molta eftir Rósu Ómarsdóttur Sviðsetning: Rósa Ómarsdóttir og Íslenski dansflokkurinn í samstarfi við Gerðarsafn Saknaðarilmur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur leikverk byggt á bókum Elísabetar Jökulsdóttur Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Stroke eftir Virginiu Gillard, Andreu Elínu Vilhjálmsdóttur, Köru Hergils Valdimarsdóttur og Sæmund Andrésson Sviðsetning: Trigger warning í samstarfi við MurMur Productions og Tjarnarbíó Leikrit ársins 2024 Félagsskapur með sjálfum mér eftir Gunnar Smára Jóhannesson Verkið eftir Jón Gnarr Með Guð í vasanum eftir Maríu Reyndal Lúna eftir Tyrfing Tyrfingsson Saknaðarilmur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur leikverk byggt á bókum Elísabetar Jökulsdóttur Hvatningarverðlaun valnefndar 2024 fyrir framúrskarandi nýbreytni í sviðslistum Fúsi - aldur og fyrri störf Einstök nýbreytni í leikhúsi þar sem fatlaður maður segir sögu sína með leiklistina, sem hann hefur helgað líf sitt, að vopni. Fúsi er verðugur fulltrúi listamanna sem eru án landamæra og hefur hann sett líf þeirra og list í kastljósið með sýningunni. Heiðurinn er bæði Fúsa sjálfs og leikstjórans Agnars Jóns, en saman feta þeir óhefðbundna leið til að segja brothætta sögu Fúsa á áhrifaríkan og einlægan hátt. House of Revolution Áríðandi og löngu tímabær vettvangur fyrir listamenn af jaðri íslensks samfélags, sem til þessa hafa haft lítinn sem engan aðgang að leikhúsunum. Að frumkvæði R.E.C. Arts hafa þau í fjórgang fyllt Þjóðleikhússkjallarann, af fólki, sameiningaranda og röddum fólks sem hér fá að segja sínar sögur og gera tilraunir með sviðslistaformið. Hér er á ferðinni bæði mikilsverð, gagnkvæm inngilding og von um litríka, fjölradda framtíð á sviðum landsins. Stefan Sand tónskáld og kórstjóri Stefan hefur í sínu frumkvöðlastarfi einbeitt sér að því að ná til nýrra áheyrenda. Einstaklega vönduð sviðsetning á verkinu Look at the Music er gott dæmi um það. Þar upphefur hann döff ljóðlist, semur út frá henni tilkomumikið kórverk sem bæði er raddsungið og táknað og brúar þar með heima heyrandi og döff fólks. Verkið teygir sig út fyrir skilning tungumálanna og inn á svið bæði tónrænnar og sjónrænnar upplifunar svo að öll fái notið. Stroke Nýjung í heimildaleikhúsi þar sem myndefni og hljóðupptökur, í bland við hefðbundna trúðatækni, eru nýtt á áhrifamikinn hátt til að segja frá reynslu leikkonunnar Virginiu Gillard og lífi eftir heilablæðingu. Með óvenju mikilli berskjöldun tekst höfundum að gera því skil með list trúðsins Cookie, alteregoi leikkonunnar, hvernig líf okkar allra getur tekið óvænta stefnu í kjölfar sársaukafullra atburða sem enginn fær ráðið við. Sviðsverk sem ber vitni um djörfung í nálgun á viðkvæmu viðfangsefni . Þórunn Guðmundsdóttir tónskáld Þórunn hefur undanfarna áratugi unnið ómetanlegt brautryðjandastarf sem óperutónskáld, en hún hefur af einstakri ástríðu og metnaði frumsamið fjölda ópera og söngleikja ásamt librettóum. Einnig hefur hún verið órög að taka fjárhagslega áhættu með því að framleiða sjálf sýningar á þessum frumfluttu óperum, án teljandi utanaðkomandi styrkja. Ekkert tónskáld á landinu hefur hin síðari ár, verið svo afkastamikið í að frumsemja og sviðsetja óperur og eins og Þórunn. Barnasýning ársins 2024 Fíasól gefst aldrei upp leikgerð Maríönnu Clöru Lúthersdóttur og Þórunnar Örnu Kristjánsdóttur byggð á verkum Kristínar Helgu Gunnarsdóttur Sviðsetning: Borgarleikhúsið Frost Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Hollvættir á heiði eftir Þór Túliníus Sviðsetning: Leikhópurinn Svipir í samstarfi við Sláturhúsið Kan(l)ínudans eftir Leevi Mettinen og Sóleyju Ólafsdóttur Sviðsetning: Leevi Mettinen og Sóley Ólafsdóttir í samstarfi við Tjarnarbíó og Unga festival Ævintýraóperan Hans og Gréta Sviðsetning: Kammeróperan í samstarfi við Tjarnarbíó Leikstjóri ársins 2024 Agnar Jón Egilsson Fúsi - aldur og fyrri störf Sviðsetning: Sviðslistahópurinn Monochrome í samstarfi við Borgarleikhúsið og List án landamæra Björn Thors Saknaðarilmur Sviðsetning: Þjóðleikhúsið María Reyndal Með Guð í vasanum Sviðsetning: Borgarleikhúsið Stefán Jónsson Lúna Sviðsetning: Borgarleikhúsið Tómas Helgi Baldursson Félagsskapur með sjálfum mér Sviðsetning: Klöverættin í samstarfi við Tjarnarbíó Leikkona ársins 2024 í aðalhlutverki Ebba Katrín Finnsdóttir Orð gegn orði Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Ilmur Kristjánsdóttir Ekki málið Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Katla Margrét Þorgeirsdóttir Með Guð í vasanum Sviðsetning: Borgarleikhúsið Unnur Ösp Stefánsdóttir Saknaðarilmur Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Virginia Gillard Stroke Sviðsetning: Trigger warning í samstarfi við MurMur Productions og Tjarnarbíó Leikari ársins 2024 í aðalhlutverki Björn Thors Ekki málið Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Gunnar Smári Jóhannesson Félagsskapur með sjálfum mér Sviðsetning: Klöverættin í samstarfi við Tjarnarbíó Hilmir Snær Guðnason Lúna Sviðsetning: Borgarleikhúsið Kjartan Darri Kristjánsson Frost Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Sigurður Þór Óskarsson Deleríum Búbónis Sviðsetning: Borgarleikhúsið Leikkona ársins 2024 í aukahlutverki Kristbjörg Kjeld Með Guð í vasanum Sviðsetning: Borgarleikhúsið Sólveig Arnarsdóttir Með Guð í vasanum Sviðsetning: Borgarleikhúsið Vigdís Halla Birgisdóttir Hollvættir á heiði Sviðsetning: Leikhópurinn Svipir í samstarfi við Sláturhúsið Vigdís Hrefna Pálsdóttir Mútta Courage og börnin Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Þórunn Arna Kristjánsdóttir X Sviðsetning: Borgarleikhúsið Leikari ársins 2024 í aukahlutverki Agnar Jón Egilsson Fúsi - aldur og fyrri störf Sviðsetning: Sviðslistahópurinn Monochrome í samstarfi við Borgarleikhúsið og List án landamæra Atli Rafn Sigurðarson Mútta Courage og börnin Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Guðjón Davíð Karlsson Frost Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Sverrir Þór Sverrisson And Björk, of course... Sviðsetning: Leikfélag Akureyrar (Menningarfélag Akureyrar) Þröstur Leó Gunnarsson Ást Fedru Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Dansari ársins 2024 Elín Signý W. Ragnarsdóttir The Simple Act of Letting go Sviðsetning: Íslenski dansflokkurinn Emilía Benedikta Gísladóttir The Simple Act of Letting go Sviðsetning: Íslenski dansflokkurinn Erna Gunnarsdóttir The Simple Act of Letting go Sviðsetning: Íslenski dansflokkurinn Inga Maren Rúnarsdóttir Árstíðirnar Sviðsetning: Íslenski dansflokkurinn í samstarfi við Snædísi Lilju Ingadóttur og Valgerði Rúnarsdóttur Ólöf Ingólfsdóttir Sjö ljóð úr óskrifaðri ljóðabók Sviðsetning: Alltaf nóg slf í samstarfi við Tjarnarbíó og Reykjavík Dance Festival Söngvari ársins 2024 Áslákur Ingvarsson Póst-Jón Sviðsetning: Sviðslistahópurinn Óður í samstarfi við Þjóðleikhúsið Eggert Reginn Kjartansson Ævintýraóperan Hans og Gréta Sviðsetning: Kammeróperan í samstarfi við Tjarnarbíó Heiða Árnadóttir Mörsugur Sviðsetning: Þrjátíu fingurgómar í samstarfi við Óperudaga Hildur Vala Baldursdóttir Frost Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Rán Ragnarsdóttir Eitruð lítil pilla Sviðsetning: Borgarleikhúsið Leikmynd ársins 2024 Filippía I. Elísdóttir Ást Fedru Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Eva Signý Berger Fíasól gefst aldrei upp Sviðsetning: Borgarleikhúsið Guðný Hrund Sigurðardóttir, Hákon Pálsson og Rósa Ómarsdóttir Molta Sviðsetning: Rósa Ómarsdóttir og Íslenski dansflokkurinn í samstarfi við Gerðarsafn Elín Hansdóttir Saknaðarilmur Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Júlíanna Lára Steingrímsdóttir Vaðlaheiðargöng Sviðsetning: Sviðslistahópurinn Verkfræðingar í samstarfi við MurMur productions og Borgarleikhúsið Búningar ársins 2024 Brynja Björnsdóttir And Björk, of course… Sviðsetning: Leikfélag Akureyrar (Menningarfélag Akureyrar) Filippía I. Elísdóttir Ást Fedru Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Stefanía Adolfsdóttir Deleríum Búbónis Sviðsetning: Borgarleikhúsið Júlíanna Steingrímsdóttir Fíasól gefst aldrei upp Sviðsetning: Borgarleikhúsið Filippía I. Elísdóttir Saknaðarilmur Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Lýsing ársins 2024 Katerina Blahutova Árstíðirnar Sviðsetning: Íslenski dansflokkurinn í samstarfi við Snædísi Lilju Ingadóttur og Valgerði Rúnarsdóttur Ásta Jónína Arnardóttir Ást Fedru Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Ásta Jónína Arnardóttir Edda Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Ólafur Ágúst Stefánsson Piparfólkið Sviðsetning: Sviðslistahópurinn DÍÓ í samstarfi við MurMur productions Björn Bergsteinn Guðmundsson Saknaðarilmur Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Tónlist ársins 2024 Egill Andrason og Salka Valsdóttir Edda Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Nicolai Johansen Molta Sviðsetning: Rósa Ómarsdóttir og Íslenski dansflokkurinn í samstarfi við Gerðarsafn Valgeir Sigurðsson og Helgi Hrafn Jónsson Mútta Courage og börnin Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Ásbjörg Jónsdóttir og Ragnheiður Erla Björnsdóttir Mörsugur Sviðsetning: Þrjátíu fingurgómar í samstarfi við Óperudaga Ólöf Arnalds og Skúli Sverrisson Saknaðarilmur Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Hljóðmynd ársins 2024 Kristján Sigmundur Einarsson Ást Fedru Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Ronja Jóhannsdóttir Kannibalen Sviðsetning: Spotlight í samstarfi við Tjarnarbíó Ísidór Jökull Bjarnason Lúna Sviðsetning: Borgarleikhúsið Friðrik Margrétar- Guðmundsson SUND Sviðsetning: Sviðslistahópurinn Blautir búkar í samstarfi við MurMur Productions og Tjarnarbíó Þorbjörn Steingrímsson X Sviðsetning: Borgarleikhúsið Danshöfundur ársins 2024 Snædís Lilja Ingadóttir og Valgerður Rúnarsdóttir Árstíðirnar Sviðsetning: Íslenski dansflokkurinn í samstarfi við Snædísi Lilju Ingadóttur og Valgerði Rúnarsdóttur Bára Sigfúsdóttir og Orfee Schuijt Fabulation Sviðsetning: Bára Sigfúsdóttir og Orfee Schuijt í samstarfi við Tjarnarbíó og Reykjavík Dance Festival Rósa Ómarsdóttir Molta Sviðsetninga: Rósa Ómarsdóttir og Íslenski dansflokkurinn í samstarfi við Gerðarsafn Ólöf Ingólfsdóttir Sjö ljóð úr óskrifaðri ljóðabók Sviðsetning: Alltaf nóg slf í samstarfi við Tjarnarbíó og Reykjavík Dance Festival Tom Weinberger The Simple Act of Letting go Sviðsetning: Íslenski dansflokkurinn Dans- og sviðshreyfingar ársins 2024 Seiðr og Ernesto Camilo Aldazábal Valdés Ást Fedru Sviðsetning: Þjóðleikhúsið Unnur Elísabet Gunnarsdóttir Deleríum Búbónis Sviðsetning: Borgarleikhúsið Valgerður Rúnarsdóttir Fíasól gefst aldrei upp Sviðsetning: Borgarleikhúsið Aðalbjörg Árnadóttir og Ylfa Ösp Áskelsdóttir Piparfólkið Sviðsetning: Sviðslistahópurinn DÍÓ í samstarfi við MurMur productions Andrean Sigurgeirsson í samstarfi við við Birni Jón Sigurðsson, Ernu Guðrúnu Fritzdóttur, Eygló Hilmarsdóttur, Kjartan Darra Kristjánsson og Þóreyju Birgisdóttur SUND Sviðsetning: Sviðslistahópurinn Blautir búkar í samstarfi við MurMur Productions og Tjarnarbíó
Leikhús Grímuverðlaunin Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira