Næsta gos gæti hafist á hverri stundu Lovísa Arnardóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. maí 2024 21:30 Benedikt á ekki von á því að nýtt eldgos hagi sér með ólíkum hætti en þau fyrri. Stöð 2/Bjarni Nýjar gossprungur gætu opnast með litlum sem engum fyrirvara og land heldur áfram að rísa í Svartsengi. Nokkuð hefur verið um smáskjálfta á svæðinu í dag. „Það er áframhaldandi þensla og kvikuinnflæði undir Svartsengi. Við erum að sjá nokkra skjálftavirkni á Sundhnúksgígaröðinni og rauninni bara svipuð hegðun sem hefur fyrir rétt fyrir þessi gott. Rétt áður en allt fer í gang,“ segir Benedikt Ófeigsson fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofu Íslands en rætt var við hann í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Benedikt segir líklega um fjórtán milljón rúmmetra af kviku hafa safnast saman í kvikuhólfinu undir Svartsengi síðan síðasta gos hófst þann 16. mars og lauk síðastliðinn fimmtudag, 9. maí. „Þetta er komið yfir þau mörk sem var síðasta. Þannig við erum bara tilbúin að þetta geri gerst á hverri stundu,“ segir Benedikt. Hann segir sérfræðinga Veðurstofunnar ekki búast við því út frá því að gosið sem hefst næst verði kraftmeira en þau fyrri. Það hefjist líklega með svipuðum hætti og þau fyrri. Með miklum krafti og stuttum fyrirvara. „Það er langlíklegast að þetta hagi sér svipað,“ segir hann og að öll gögn bendi til þess að það gjósi í Sundhnúksgígaröðinni. Grindvíkingar vel undirbúnir Hann telur íbúa Grindavíkur, sem enn eru heima, vel undirbúna fyrir rýmingu ef til hennar kæmi og að þau ættu að hafa nægan tíma. Það hafi gengið vel að koma fólki burt áður og það ætti að halda áfram að gera það. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Sjá meira
„Það er áframhaldandi þensla og kvikuinnflæði undir Svartsengi. Við erum að sjá nokkra skjálftavirkni á Sundhnúksgígaröðinni og rauninni bara svipuð hegðun sem hefur fyrir rétt fyrir þessi gott. Rétt áður en allt fer í gang,“ segir Benedikt Ófeigsson fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofu Íslands en rætt var við hann í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Benedikt segir líklega um fjórtán milljón rúmmetra af kviku hafa safnast saman í kvikuhólfinu undir Svartsengi síðan síðasta gos hófst þann 16. mars og lauk síðastliðinn fimmtudag, 9. maí. „Þetta er komið yfir þau mörk sem var síðasta. Þannig við erum bara tilbúin að þetta geri gerst á hverri stundu,“ segir Benedikt. Hann segir sérfræðinga Veðurstofunnar ekki búast við því út frá því að gosið sem hefst næst verði kraftmeira en þau fyrri. Það hefjist líklega með svipuðum hætti og þau fyrri. Með miklum krafti og stuttum fyrirvara. „Það er langlíklegast að þetta hagi sér svipað,“ segir hann og að öll gögn bendi til þess að það gjósi í Sundhnúksgígaröðinni. Grindvíkingar vel undirbúnir Hann telur íbúa Grindavíkur, sem enn eru heima, vel undirbúna fyrir rýmingu ef til hennar kæmi og að þau ættu að hafa nægan tíma. Það hafi gengið vel að koma fólki burt áður og það ætti að halda áfram að gera það.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Sjá meira