Björguðu strönduðum ferðamönnum í Gróttu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 21. apríl 2024 20:28 Í fjarska úti í Gróttu sjást ferðamennirnir klöngrast upp í slöngubát Ársæls. Slysavarnafélagið Landsbjörg Rétt fyrir hálf sjö í kvöld óskuðu tveir ferðamenn sem farið höfðu út í Gróttu eftir aðstoð við að komast aftur í land. Þau höfðu ekki fylgst með flóðinu og þeir urðu strandaglópar á eyjunni sem hafði ekki verið eyja fyrr um daginn. Félagar í björgunarsveitinni Ársæli fóru á slöngubát út í Gróttu og komu þeim til bjargar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Þar kemur fram að ekkert amaði að ferðamönnunum en að vistin í eynni hefði vísast orðið kalsasöm því ekki verði göngufært úr Gróttu til lands fyrr en undir tíu í kvöld. Foktjón á Dalvík Björgunarsveitin Dalvík var einnig kölluð út fyrr í dag vegna foktjóns. Þakgluggi á íþróttahúsinu hafði fokið upp og af og fleiri þakgluggar voru lausir. Um þetta leyti var allhvasst á Dalvík og vindar upp á um tuttugu metra á sekúndu. Skömmu eftir að björgunarsveitarliðar lögðu af stað á vettvang barst önnur tilkynning um foknar þakplötur á öðru húsi. Báðum verkefnum var sinnt en á íþróttahúsinu þurfti að festa þakplötu yfir gatið sem þakglugginn hafði skilið eftir sig. Björgunarsveitir Seltjarnarnes Dalvíkurbyggð Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira
Félagar í björgunarsveitinni Ársæli fóru á slöngubát út í Gróttu og komu þeim til bjargar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg. Þar kemur fram að ekkert amaði að ferðamönnunum en að vistin í eynni hefði vísast orðið kalsasöm því ekki verði göngufært úr Gróttu til lands fyrr en undir tíu í kvöld. Foktjón á Dalvík Björgunarsveitin Dalvík var einnig kölluð út fyrr í dag vegna foktjóns. Þakgluggi á íþróttahúsinu hafði fokið upp og af og fleiri þakgluggar voru lausir. Um þetta leyti var allhvasst á Dalvík og vindar upp á um tuttugu metra á sekúndu. Skömmu eftir að björgunarsveitarliðar lögðu af stað á vettvang barst önnur tilkynning um foknar þakplötur á öðru húsi. Báðum verkefnum var sinnt en á íþróttahúsinu þurfti að festa þakplötu yfir gatið sem þakglugginn hafði skilið eftir sig.
Björgunarsveitir Seltjarnarnes Dalvíkurbyggð Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira