Lægsti stuðullinn á Katrínu Jakob Bjarnar skrifar 16. apríl 2024 15:32 Katrín Jakobsdóttir er talin líklegust þeirra sem bjóða sig fram til forseta Íslands til að ná kjöri af veðmálaspekingum Betsson. Vísir/Ívar Fannar Á veðmálasíðu Betsson er veðjað um allt milli himins og jarðar og auðvitað eru komandi forsetakosningar undir. Á Betsson eru gefnir átta möguleikar: Katrín Jakobsdóttir, Baldur Þórhallsson, Halla Hrund Logadóttir, Jón Gnarr, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Halla Tómasdóttir, Arnar Þór Jónsson og Ástþór Magnússon. Hjá Betsson er staðan nú sú að þar er talið líklegast að Katrín Jakobsdóttir verði forseti landsins þegar upp verður staðið, eða eftir kjördag sem er 1. júní. Stuðullinn á Katrínu er 2,50 sem þýðir að ef þú leggur þúsund krónur undir og veðjar á að hún verði kjörin færð þú 2,500 krónur til baka. Baldur Þórhallsson er með stuðulinn þrjá, sem þýðir á sama hátt að ef þú leggur þúsund krónur á að hann hafi það færðu þrjú þúsund krónur og þannig koll af kolli. Halla Hrund er með stuðulinn 4,50 sem og Jón Gnarr. Svona eru stuðlarnir þessa stundina. Steinunn Ólína þykir ekki líkleg en er þó með stuðulinn 7.00. Halla Tómasdóttir er með stuðulinn 15 og þá fara stuðlamál hækkandi því ef einhver vill veðja á Arnar Þór þá er stuðullinn 35,00. Ef Ástþór Magnússon verður fyrir valinu, og einhver hendir þúsund kalli á hann, þá fær sá hinn sami hvorki meira né minna en 70 þúsund krónur til baka, en stuðullinn á Ástþór er 70. Uppfært 16:20 Áhugamaður og pælari í forsetakosningum hafði samband en hann hafði tekið eftir því að Coolbet eru með ennþá meira framboð af stuðlum en þeir hjá Betsson. Þar má finna þau Guðmund Felix, Ásdísi Rán, Sigríði Hrund og Helgu Þórisdóttur. Víst er að það stefnir í spennandi kosningar. Forsetakosningar 2024 Fjárhættuspil Tengdar fréttir Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. 1. mars 2024 09:00 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Á Betsson eru gefnir átta möguleikar: Katrín Jakobsdóttir, Baldur Þórhallsson, Halla Hrund Logadóttir, Jón Gnarr, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Halla Tómasdóttir, Arnar Þór Jónsson og Ástþór Magnússon. Hjá Betsson er staðan nú sú að þar er talið líklegast að Katrín Jakobsdóttir verði forseti landsins þegar upp verður staðið, eða eftir kjördag sem er 1. júní. Stuðullinn á Katrínu er 2,50 sem þýðir að ef þú leggur þúsund krónur undir og veðjar á að hún verði kjörin færð þú 2,500 krónur til baka. Baldur Þórhallsson er með stuðulinn þrjá, sem þýðir á sama hátt að ef þú leggur þúsund krónur á að hann hafi það færðu þrjú þúsund krónur og þannig koll af kolli. Halla Hrund er með stuðulinn 4,50 sem og Jón Gnarr. Svona eru stuðlarnir þessa stundina. Steinunn Ólína þykir ekki líkleg en er þó með stuðulinn 7.00. Halla Tómasdóttir er með stuðulinn 15 og þá fara stuðlamál hækkandi því ef einhver vill veðja á Arnar Þór þá er stuðullinn 35,00. Ef Ástþór Magnússon verður fyrir valinu, og einhver hendir þúsund kalli á hann, þá fær sá hinn sami hvorki meira né minna en 70 þúsund krónur til baka, en stuðullinn á Ástþór er 70. Uppfært 16:20 Áhugamaður og pælari í forsetakosningum hafði samband en hann hafði tekið eftir því að Coolbet eru með ennþá meira framboð af stuðlum en þeir hjá Betsson. Þar má finna þau Guðmund Felix, Ásdísi Rán, Sigríði Hrund og Helgu Þórisdóttur. Víst er að það stefnir í spennandi kosningar.
Forsetakosningar 2024 Fjárhættuspil Tengdar fréttir Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. 1. mars 2024 09:00 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Forsetavaktin 2024: Hver verður sjöundi forseti lýðveldisins? Forsetakosningar eru handan við hornið, þar sem þjóðin velur sér fyrsta nýja forsetann frá árinu 2016. Hér í vaktinni verður fylgst með öllum helstu vendingum í kapphlaupinu um Bessastaði fram að kosningum. 1. mars 2024 09:00