Á ferð með mömmu hlaut níu Eddur Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 14. apríl 2024 08:09 Hilmar Oddsson og Kristbjörg Kjeld á tökustað á myndinni Á ferð með mömmu. Þau fengu bæði Edduverðlaun í gærkvöldi. LIISABET VALDOJA Kvikmyndin Á ferð með mömmu hlaut alls níu Eddur þegar á verðlaunafhending á vegum Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademían fór fram við hátíðlega athöfn í gærkvöldi. Myndin hlaut meðal annars verðlaun fyrir leikstjórn, handrit, leikara og leikkonu í aðalhlutverki, auk þess að hreppa eftirsótta titilinn kvikmynd ársins. Edduverðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1999. Hátíðin í ár markar þáttaskil þar sem kvikmynda- og sjónvarpsverðlaununum hefur verið skipt upp í fyrsta sinn. Kvikmyndaverðlaunin voru afhent í gærkvöldi en sjónvarpsverðlaun verða veitt á haustmánuðum. Þröstur Leó Gunnarsson fékk Edduverðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Á ferð með mömmu. Á ferð með með mömmu var tilnefnd til verðlauna i tíu flokkum en hlaut níu. Þröstur Leó Gunnarsson og Kristbjörg Kjeld voru verðlaunuð fyrir leik sinn í myndinni en þau hlutu sitthvora Edduna fyrir leikara og leikkonu ársins í aðalhlutverkum. Þá hlaut Hilmar Oddson tvær Eddur fyrir leikstjórn og handrit kvikmyndarinnar. Kvikmyndin Villibráð fékk næstflest verðlaun. Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson fengu verðlaun fyrir aukahlutverk í myndinni. Nína Dögg Filippusdóttir hlaut Edduverðlaun fyrir hlutverk sitt í Villibráð. Sigurður Sverrir Pálsson hlaut heiðursverðlaun ársins 2024. Hér fyrir neðan er listi yfir vinningshafa gærkvöldsins. Kvikmynd ársins: Á ferð með mömmu Leikstjórn: Hilmar Oddson – Á ferð með mömmu Handrit: Hilmar Oddsson – Á ferð með mömmu Leikari í aðalhlutverki: Þröstur Leó Gunnarsson – Á ferð með mömmu Leikkona í aðalhlutverki: Kristbjörg Kjeld – Á ferð með mömmu Leikari í aukahlutverki: Björn Hlynur Haraldsson – Villibráð Leikkona í aukahlutverki: Nína Dögg Filippusdóttir – Villibráð Erlend kvikmynd: Anatomie d'une chute (Fallið er hátt) Heimildamynd: Smoke Sauna Sisterhood Heimildastuttmynd: Uppskrift: lífið eftir dauðann Stuttmynd: Sætur (Felt Cute) Barna-og unglingaefni: Sætur (Felt Cute) Brellur: Davíð Jón Ögmundsson, Dragos Vilcu, Árni Gestur Sigfússon og Rob Tasker – Napóleonsskjölin Búningar: Helga Rós V. Hannam – Á ferð með mömmu Gervi: Kristín Júlía Kristjánsdóttir – Á ferð með mömmu Tónlist: Tönu Kõrvits – Á ferð með mömmu Hljóð: Björn Viktorsson og Huldar Freyr Arnarsson – Northern Comfort Klipping: Gunnar B. Guðbjörnsson og Kristján Loðmfjörð – Napóleonsskjölin Kvikmyndataka: Óttar Guðnason – Á ferð með mömmu Leikmynd: Heimir Sverrisson – Villibráð Uppgötvun ársins: Anna Katrín Lárusdóttir Heiðursverðlaun 2024: Sigurður Sverrir Pálsson Menning Kvikmyndagerð á Íslandi Edduverðlaunin Tengdar fréttir Á ferð með mömmu tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Kvikmyndin Á ferð með mömmu sem kom út í fyrra í leikstjórn Hilmars Oddssonar hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2023. 22. ágúst 2023 11:24 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Edduverðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1999. Hátíðin í ár markar þáttaskil þar sem kvikmynda- og sjónvarpsverðlaununum hefur verið skipt upp í fyrsta sinn. Kvikmyndaverðlaunin voru afhent í gærkvöldi en sjónvarpsverðlaun verða veitt á haustmánuðum. Þröstur Leó Gunnarsson fékk Edduverðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Á ferð með mömmu. Á ferð með með mömmu var tilnefnd til verðlauna i tíu flokkum en hlaut níu. Þröstur Leó Gunnarsson og Kristbjörg Kjeld voru verðlaunuð fyrir leik sinn í myndinni en þau hlutu sitthvora Edduna fyrir leikara og leikkonu ársins í aðalhlutverkum. Þá hlaut Hilmar Oddson tvær Eddur fyrir leikstjórn og handrit kvikmyndarinnar. Kvikmyndin Villibráð fékk næstflest verðlaun. Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson fengu verðlaun fyrir aukahlutverk í myndinni. Nína Dögg Filippusdóttir hlaut Edduverðlaun fyrir hlutverk sitt í Villibráð. Sigurður Sverrir Pálsson hlaut heiðursverðlaun ársins 2024. Hér fyrir neðan er listi yfir vinningshafa gærkvöldsins. Kvikmynd ársins: Á ferð með mömmu Leikstjórn: Hilmar Oddson – Á ferð með mömmu Handrit: Hilmar Oddsson – Á ferð með mömmu Leikari í aðalhlutverki: Þröstur Leó Gunnarsson – Á ferð með mömmu Leikkona í aðalhlutverki: Kristbjörg Kjeld – Á ferð með mömmu Leikari í aukahlutverki: Björn Hlynur Haraldsson – Villibráð Leikkona í aukahlutverki: Nína Dögg Filippusdóttir – Villibráð Erlend kvikmynd: Anatomie d'une chute (Fallið er hátt) Heimildamynd: Smoke Sauna Sisterhood Heimildastuttmynd: Uppskrift: lífið eftir dauðann Stuttmynd: Sætur (Felt Cute) Barna-og unglingaefni: Sætur (Felt Cute) Brellur: Davíð Jón Ögmundsson, Dragos Vilcu, Árni Gestur Sigfússon og Rob Tasker – Napóleonsskjölin Búningar: Helga Rós V. Hannam – Á ferð með mömmu Gervi: Kristín Júlía Kristjánsdóttir – Á ferð með mömmu Tónlist: Tönu Kõrvits – Á ferð með mömmu Hljóð: Björn Viktorsson og Huldar Freyr Arnarsson – Northern Comfort Klipping: Gunnar B. Guðbjörnsson og Kristján Loðmfjörð – Napóleonsskjölin Kvikmyndataka: Óttar Guðnason – Á ferð með mömmu Leikmynd: Heimir Sverrisson – Villibráð Uppgötvun ársins: Anna Katrín Lárusdóttir Heiðursverðlaun 2024: Sigurður Sverrir Pálsson
Kvikmynd ársins: Á ferð með mömmu Leikstjórn: Hilmar Oddson – Á ferð með mömmu Handrit: Hilmar Oddsson – Á ferð með mömmu Leikari í aðalhlutverki: Þröstur Leó Gunnarsson – Á ferð með mömmu Leikkona í aðalhlutverki: Kristbjörg Kjeld – Á ferð með mömmu Leikari í aukahlutverki: Björn Hlynur Haraldsson – Villibráð Leikkona í aukahlutverki: Nína Dögg Filippusdóttir – Villibráð Erlend kvikmynd: Anatomie d'une chute (Fallið er hátt) Heimildamynd: Smoke Sauna Sisterhood Heimildastuttmynd: Uppskrift: lífið eftir dauðann Stuttmynd: Sætur (Felt Cute) Barna-og unglingaefni: Sætur (Felt Cute) Brellur: Davíð Jón Ögmundsson, Dragos Vilcu, Árni Gestur Sigfússon og Rob Tasker – Napóleonsskjölin Búningar: Helga Rós V. Hannam – Á ferð með mömmu Gervi: Kristín Júlía Kristjánsdóttir – Á ferð með mömmu Tónlist: Tönu Kõrvits – Á ferð með mömmu Hljóð: Björn Viktorsson og Huldar Freyr Arnarsson – Northern Comfort Klipping: Gunnar B. Guðbjörnsson og Kristján Loðmfjörð – Napóleonsskjölin Kvikmyndataka: Óttar Guðnason – Á ferð með mömmu Leikmynd: Heimir Sverrisson – Villibráð Uppgötvun ársins: Anna Katrín Lárusdóttir Heiðursverðlaun 2024: Sigurður Sverrir Pálsson
Menning Kvikmyndagerð á Íslandi Edduverðlaunin Tengdar fréttir Á ferð með mömmu tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Kvikmyndin Á ferð með mömmu sem kom út í fyrra í leikstjórn Hilmars Oddssonar hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2023. 22. ágúst 2023 11:24 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Á ferð með mömmu tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Kvikmyndin Á ferð með mömmu sem kom út í fyrra í leikstjórn Hilmars Oddssonar hefur verið tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2023. 22. ágúst 2023 11:24