Stálu áli í Grindavík en gómaðir af lögreglu Jón Þór Stefánsson skrifar 27. mars 2024 14:19 Úr öryggismyndavél Vélsmiðju Grindavíkur. Óprúttnir aðilar gerðu tilraun til að stela brotajárni og áli frá Vélsmiðju Grindavíkur í gærkvöldi. Ómar Davíð Ólafsson, eigandi Vélsmiðjunnar, segir að lögreglan hafi nappað þjófana þegar þeir voru komnir með tvö kör af áli inn í bílinn hjá sér. Í samtali við fréttastofu segir Ómar, sem tekur fram að ránsfengurinn hafi ekki verið sérlega verðmætur og giskar á að andvirði hans sé um 50 þúsund krónur. „En hvað veit maður um hvað þeir ætluðu svo að gera.“ Ómar segist hafa áhyggjur af aðgengismálum í Grindavík og kveðst ekki vera einn um það. Grindvíkingar séu hálf uggandi yfir ástandinu. „Þetta brennur aðeins á okkur,“ segir hann. „Hver sem er getur komið þarna inn, gefið upp einhverja kennitölu, sagt að hann vinni í Grindavík eða að hann sé íbúi. Þá bara kemst hann inn í bæinn.“ Ómar segir að bæjarbúar fari að gera þá kröfu að lausn verði fundin á þessum aðgengismálum. Hann minnist á QR-kóða sem þurfti um tíma til að komast í bæinn, en eru ekki lengur í notkun. „Aðrir sem væru þá ekki með kóða kæmust þá bara ekki inn, nema þeir myndu gera almennilega grein fyrir því hvað þeir ætluðu að gera, og framvísa persónuskilríkjum.“ Ekki er um fyrsta þjófnaðarmálið í Grindavík sem til umfjöllunar í dag. Í morgun ræddi fréttastofa við Jón Pálmar Ragnarsson, einn eiganda Bláhæðar byggingarfyrirtækis, sem uppgötvaði þjófnað í gærkvöld. Í því máli var járnmottum stolið af byggingalóð á einhvern tímann á tímabilinu 27. febrúar til 25. mars. Talið er að andvirði mottnanna hafi verið 1,2 milljónir króna. Lögreglumál Grindavík Tengdar fréttir Fylgdist með ókunnugum karlmanni fara inn í bílinn hans Íbúi í Grindavík er orðinn langþreyttur á því að ókunnugir geti valsað um í Grindavík. Ókunnugur karlmaður fór inn í bílinn hans í innkeyrslunni við yfirgefið hús hans í bænum. Hann kallar eftir aðgangspössum til Grindvíkinga og betra eftirlits til að standa vörð um eigur Grindvíkinga. 25. mars 2024 10:45 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Í samtali við fréttastofu segir Ómar, sem tekur fram að ránsfengurinn hafi ekki verið sérlega verðmætur og giskar á að andvirði hans sé um 50 þúsund krónur. „En hvað veit maður um hvað þeir ætluðu svo að gera.“ Ómar segist hafa áhyggjur af aðgengismálum í Grindavík og kveðst ekki vera einn um það. Grindvíkingar séu hálf uggandi yfir ástandinu. „Þetta brennur aðeins á okkur,“ segir hann. „Hver sem er getur komið þarna inn, gefið upp einhverja kennitölu, sagt að hann vinni í Grindavík eða að hann sé íbúi. Þá bara kemst hann inn í bæinn.“ Ómar segir að bæjarbúar fari að gera þá kröfu að lausn verði fundin á þessum aðgengismálum. Hann minnist á QR-kóða sem þurfti um tíma til að komast í bæinn, en eru ekki lengur í notkun. „Aðrir sem væru þá ekki með kóða kæmust þá bara ekki inn, nema þeir myndu gera almennilega grein fyrir því hvað þeir ætluðu að gera, og framvísa persónuskilríkjum.“ Ekki er um fyrsta þjófnaðarmálið í Grindavík sem til umfjöllunar í dag. Í morgun ræddi fréttastofa við Jón Pálmar Ragnarsson, einn eiganda Bláhæðar byggingarfyrirtækis, sem uppgötvaði þjófnað í gærkvöld. Í því máli var járnmottum stolið af byggingalóð á einhvern tímann á tímabilinu 27. febrúar til 25. mars. Talið er að andvirði mottnanna hafi verið 1,2 milljónir króna.
Lögreglumál Grindavík Tengdar fréttir Fylgdist með ókunnugum karlmanni fara inn í bílinn hans Íbúi í Grindavík er orðinn langþreyttur á því að ókunnugir geti valsað um í Grindavík. Ókunnugur karlmaður fór inn í bílinn hans í innkeyrslunni við yfirgefið hús hans í bænum. Hann kallar eftir aðgangspössum til Grindvíkinga og betra eftirlits til að standa vörð um eigur Grindvíkinga. 25. mars 2024 10:45 Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Fylgdist með ókunnugum karlmanni fara inn í bílinn hans Íbúi í Grindavík er orðinn langþreyttur á því að ókunnugir geti valsað um í Grindavík. Ókunnugur karlmaður fór inn í bílinn hans í innkeyrslunni við yfirgefið hús hans í bænum. Hann kallar eftir aðgangspössum til Grindvíkinga og betra eftirlits til að standa vörð um eigur Grindvíkinga. 25. mars 2024 10:45