Meinuð þátttaka í setningarhátíð Ólympíuleikanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2024 14:00 Sergei Tetiukhin fer fyrir Ólympíuliði Rússa á setningarhátíð leikanna í Ríó árið 2016. Getty/Cameron Spencer Alþjóða Ólympíunefndin hefur tekið stóra ákvörðun hvað varðar þá íþróttamenn frá Rússlandi og Hvíta Rússlandi sem fá að taka þátt í Ólympíuleikunum í París í sumar. Áður höfðu hæstráðendur í Ólympíusamfélaginu ákveðið að leyfa Rússum og Hvít-Rússum að keppa en aðeins með ákveðnum skilyrðum. Keppendur mega ekki keppa undir þjóðfána Rússlands eða Hvíta Rússlands og þurfa að fá vottun fyrir því að þeir styðji ekki innrásina í Úkraínu eða séu með einhver tengsl við stríðið eða heri þjóðanna. Íþróttafólkið þarf því að sýna fram á það að það styðji ekki Vladimír Pútin Rússlandsforseta sem hefur auðvitað verið duglegur að taka á móti og verðlauna besta íþróttafólk þjóðarinnar fyrir afrek sín í gegnum tíðina. Alþjóða Ólympíunefndin mun ganga enn lengra hvað varðar íþróttafólkið sem fær samþykki. Nú síðast var það síðan gefið út að íþróttafólkið frá Rússlandi og Hvíta Rússlandi sé meinuð þátttaka í setningarhátíð Ólympíuleikanna. Þar gengur íþróttafólkið inn á leikvanginn undir fána þjóðar sinnar en það verður enginn íþróttahópur sem gengur inn undir Ólympíufánanum heldur þurfa þau öll á sitja heima. Rússar hafa mótmælt þessari ákvörðun og segja hana ósanngjarna og óásættanlega. Það er búist við því að 36 íþróttamenn með rússneskt vegabréf og 22 íþróttamenn með hvít-rússneskt vegabréf keppi á leikunum í sumar. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Sjá meira
Áður höfðu hæstráðendur í Ólympíusamfélaginu ákveðið að leyfa Rússum og Hvít-Rússum að keppa en aðeins með ákveðnum skilyrðum. Keppendur mega ekki keppa undir þjóðfána Rússlands eða Hvíta Rússlands og þurfa að fá vottun fyrir því að þeir styðji ekki innrásina í Úkraínu eða séu með einhver tengsl við stríðið eða heri þjóðanna. Íþróttafólkið þarf því að sýna fram á það að það styðji ekki Vladimír Pútin Rússlandsforseta sem hefur auðvitað verið duglegur að taka á móti og verðlauna besta íþróttafólk þjóðarinnar fyrir afrek sín í gegnum tíðina. Alþjóða Ólympíunefndin mun ganga enn lengra hvað varðar íþróttafólkið sem fær samþykki. Nú síðast var það síðan gefið út að íþróttafólkið frá Rússlandi og Hvíta Rússlandi sé meinuð þátttaka í setningarhátíð Ólympíuleikanna. Þar gengur íþróttafólkið inn á leikvanginn undir fána þjóðar sinnar en það verður enginn íþróttahópur sem gengur inn undir Ólympíufánanum heldur þurfa þau öll á sitja heima. Rússar hafa mótmælt þessari ákvörðun og segja hana ósanngjarna og óásættanlega. Það er búist við því að 36 íþróttamenn með rússneskt vegabréf og 22 íþróttamenn með hvít-rússneskt vegabréf keppi á leikunum í sumar. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten)
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Sjá meira