27 vilja stýra fasteignafélaginu Þórkötlu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. mars 2024 10:32 Frá Grindavíkurbæ. Vísir/Vilhelm Alls sóttu 27 manns um starf forstjóra fasteignafélagsins Þórkötlu. Umsóknarfrestur rann út 5. mars síðastliðinn. Félaginu er ætlað að annast uppkaup ríkisins á fasteignum í Grindavíkurbæ vegna náttúruhamfara á Reykjanesi. Félagið var kynnt til sögunnar þegar ríkisstjórnin kynnti aðgerðir sínar á blaðamannafundi í byrjun febrúar. Félaginu er ætlað að kaupa fasteignirnar og bera ábyrgð á rekstri þeirra fyrir hönd ríkissjóðs. Félagið mun bera allan umsýslukostnað vegna kaupa á fasteignunum og er gert ráð fyrir að félagið eigi tilkall til mögulegra bóta úr Náttúruhamfaratryggingu Íslands (NTÍ) og beri mögulegan kostnað við niðurrif komi til þess. Eftirfarandi umsækjendur sóttu um starfið: Arent Orri Jónsson laganemi Berglind Ósk Sævarsdóttir, forstöðumaður markaðs og aðgerða Birgir Birgisson, framkvæmdastjóri Björg Kjartansdóttir, deildarstjóri Björgvin Magnússon, fv. Forstöðumaður Eyjólfur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Fannar Karvel, framkvæmdastjóri Geir Sigurðsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali Guðmundur Magnússon, fv. framkvæmdastjóri fjármála og rekstrarsviðs Helgi Jóhannesson, lögmaður Ingimar Waldorff, framkvæmdastjóri Ína Björk Hannesdóttir, framkvæmdastjóri Íris Hrönn Guðjónsdóttir, innviðastjóri Jóhann Gunnar Þórarinsson, fagstjóri Júlíana Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri Karl Pétur Jónsson, samskiptastjóri og umsjónarmaður sérverkefna Kristbjörn J. Bjarnason, framkvæmdastjóri Kristján Sveinlaugsson, deildarstjóri Maríanna Hugrún Helgadóttir, formaður og framkvæmdastjóri Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali Páll Línberg Sigurðsson MBA Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri Styrkar Hendriksson, sérfræðingur Sæmundur Guðlaugsson, verkefnastjóri Tjörvi Guðjónsson, framkvæmdastjóri Örn Viðar Skúlason, fjárfestingastjóri Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Vistaskipti Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Félaginu er ætlað að annast uppkaup ríkisins á fasteignum í Grindavíkurbæ vegna náttúruhamfara á Reykjanesi. Félagið var kynnt til sögunnar þegar ríkisstjórnin kynnti aðgerðir sínar á blaðamannafundi í byrjun febrúar. Félaginu er ætlað að kaupa fasteignirnar og bera ábyrgð á rekstri þeirra fyrir hönd ríkissjóðs. Félagið mun bera allan umsýslukostnað vegna kaupa á fasteignunum og er gert ráð fyrir að félagið eigi tilkall til mögulegra bóta úr Náttúruhamfaratryggingu Íslands (NTÍ) og beri mögulegan kostnað við niðurrif komi til þess. Eftirfarandi umsækjendur sóttu um starfið: Arent Orri Jónsson laganemi Berglind Ósk Sævarsdóttir, forstöðumaður markaðs og aðgerða Birgir Birgisson, framkvæmdastjóri Björg Kjartansdóttir, deildarstjóri Björgvin Magnússon, fv. Forstöðumaður Eyjólfur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Fannar Karvel, framkvæmdastjóri Geir Sigurðsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali Guðmundur Magnússon, fv. framkvæmdastjóri fjármála og rekstrarsviðs Helgi Jóhannesson, lögmaður Ingimar Waldorff, framkvæmdastjóri Ína Björk Hannesdóttir, framkvæmdastjóri Íris Hrönn Guðjónsdóttir, innviðastjóri Jóhann Gunnar Þórarinsson, fagstjóri Júlíana Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri Karl Pétur Jónsson, samskiptastjóri og umsjónarmaður sérverkefna Kristbjörn J. Bjarnason, framkvæmdastjóri Kristján Sveinlaugsson, deildarstjóri Maríanna Hugrún Helgadóttir, formaður og framkvæmdastjóri Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali Páll Línberg Sigurðsson MBA Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri Styrkar Hendriksson, sérfræðingur Sæmundur Guðlaugsson, verkefnastjóri Tjörvi Guðjónsson, framkvæmdastjóri Örn Viðar Skúlason, fjárfestingastjóri
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Vistaskipti Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira