Vorboði Austurlands óvenju snemma í ár Jón Ísak Ragnarsson skrifar 13. mars 2024 10:24 Snjóblásari að störfum á Öxi. Vegagerðin Vegurinn um Öxi var opnaður þann 8. mars og umferð hleypt um veginn. Óvenju lítill snjór var á veginum, en vegurinn hefur ekki verið opnaður svona snemma síðan 2012. Sveinn Sveinsson umdæmisstjóri Vegagerðarinnar sagði við Austurfrétt að snjólétt hefði verið á Öxi og því hafi verið hægt að opna um mánuði fyrr en í meðalári. Næst hafi þurft að rífa svellin af honum og hálkuverja, sem lauk á föstudaginn og vegurinn hafi verið opinn um helgina. Svo byrjaði að rigna og veita þurfti vatni í burtu. Ánægð en vilja meiri mokstur Björn Ingimarsson sveitastjóri Múlaþings er vitaskuld ánægður að Öxi skuli hafa opnast fyrr en venjulega, það sé vorboði á Austurlandi. Hann vilji þó fá meiri mokstur yfir veturinn, en vetrarþjónusta á Öxi fellur eins og er undir G-snjómokstursreglu, sem þýðir að heimilt sé að moka tvo daga í viku vor og haust meðan snjólétt er. Björn vill að viðmiðunarstigið verði hækkað, enda mikil lífsbót fyrir Austurlandsbúa að stytta leið sína um Öxi, frekar en að keyra firðina. Ferðalagið til Egilsstaða styttist um 70 km. Breiðdalsheiði hefur ekki verið opnuð enn, og ekki Mjóafjarðarheiði heldur. Björn telur að Breiðdalsheiðin opnist fyrr, en Mjóifjörður sé klárlega ekki klár. Það verði vonandi bara sem fyrst. Hér má sjá opnunardaga á Öxi síðastliðin ár.2012 28. febrúar2013 10. apríl2014 23. apríl2015 17. apríl2016 20. apríl2017 29. mars2018 23. mars2019 7. apríl2020 8. maí2021 19.3 (lokaði aftur 26. mars og opnaði aftur 31. mars)2022 25. mars2023 8. apríl2024 8. mars Samgöngur Múlaþing Snjómokstur Tengdar fréttir Axarvegi frestað um óákveðinn tíma vegna þensluniðurskurðar Uppbygging heilsársvegar um Öxi, milli Egilsstaða og Djúpavogs, sem til stóð að hefja í vor, er komin í salt vegna niðurskurðar í vegagerð. Hvenær ráðist verður í verkið skýrist væntanlega í vor við gerð næstu fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar. 4. janúar 2023 22:33 Heilsársvegur yfir Öxi efstur á óskalistanum Betri veg yfir Öxi var svarið þegar Djúpavogsbúar voru spurðir í þættinum Um land allt á Stöð 2 um hvað helst þyrfti að bæta til að styrkja samfélagið á Djúpavogi. 6. mars 2020 17:12 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira
Sveinn Sveinsson umdæmisstjóri Vegagerðarinnar sagði við Austurfrétt að snjólétt hefði verið á Öxi og því hafi verið hægt að opna um mánuði fyrr en í meðalári. Næst hafi þurft að rífa svellin af honum og hálkuverja, sem lauk á föstudaginn og vegurinn hafi verið opinn um helgina. Svo byrjaði að rigna og veita þurfti vatni í burtu. Ánægð en vilja meiri mokstur Björn Ingimarsson sveitastjóri Múlaþings er vitaskuld ánægður að Öxi skuli hafa opnast fyrr en venjulega, það sé vorboði á Austurlandi. Hann vilji þó fá meiri mokstur yfir veturinn, en vetrarþjónusta á Öxi fellur eins og er undir G-snjómokstursreglu, sem þýðir að heimilt sé að moka tvo daga í viku vor og haust meðan snjólétt er. Björn vill að viðmiðunarstigið verði hækkað, enda mikil lífsbót fyrir Austurlandsbúa að stytta leið sína um Öxi, frekar en að keyra firðina. Ferðalagið til Egilsstaða styttist um 70 km. Breiðdalsheiði hefur ekki verið opnuð enn, og ekki Mjóafjarðarheiði heldur. Björn telur að Breiðdalsheiðin opnist fyrr, en Mjóifjörður sé klárlega ekki klár. Það verði vonandi bara sem fyrst. Hér má sjá opnunardaga á Öxi síðastliðin ár.2012 28. febrúar2013 10. apríl2014 23. apríl2015 17. apríl2016 20. apríl2017 29. mars2018 23. mars2019 7. apríl2020 8. maí2021 19.3 (lokaði aftur 26. mars og opnaði aftur 31. mars)2022 25. mars2023 8. apríl2024 8. mars
Samgöngur Múlaþing Snjómokstur Tengdar fréttir Axarvegi frestað um óákveðinn tíma vegna þensluniðurskurðar Uppbygging heilsársvegar um Öxi, milli Egilsstaða og Djúpavogs, sem til stóð að hefja í vor, er komin í salt vegna niðurskurðar í vegagerð. Hvenær ráðist verður í verkið skýrist væntanlega í vor við gerð næstu fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar. 4. janúar 2023 22:33 Heilsársvegur yfir Öxi efstur á óskalistanum Betri veg yfir Öxi var svarið þegar Djúpavogsbúar voru spurðir í þættinum Um land allt á Stöð 2 um hvað helst þyrfti að bæta til að styrkja samfélagið á Djúpavogi. 6. mars 2020 17:12 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira
Axarvegi frestað um óákveðinn tíma vegna þensluniðurskurðar Uppbygging heilsársvegar um Öxi, milli Egilsstaða og Djúpavogs, sem til stóð að hefja í vor, er komin í salt vegna niðurskurðar í vegagerð. Hvenær ráðist verður í verkið skýrist væntanlega í vor við gerð næstu fjármálaáætlunar ríkisstjórnarinnar. 4. janúar 2023 22:33
Heilsársvegur yfir Öxi efstur á óskalistanum Betri veg yfir Öxi var svarið þegar Djúpavogsbúar voru spurðir í þættinum Um land allt á Stöð 2 um hvað helst þyrfti að bæta til að styrkja samfélagið á Djúpavogi. 6. mars 2020 17:12