Norsku félögin vilja losna við VAR úr norskum fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2024 16:45 Myndbandsdómgæsla er kominn inn í flestar af bestu deildum Evrópu en Norðmenn vilja losna við hana. Getty/David S.Bustamante Mikil óánægja er með myndbandsdómgæslu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en aðeins eitt ár er liðið síðan hún var tekin upp. Verdens Gang gerði könnun meðal sextán félaga sem spila í efstu deildinni í Noregi auk fimm liða úr B-deildinni og niðurstaðan var skýr. Meirihluti félaganna vill losna við VAR úr norskum fótbolta. Blaðamenn VG komust líka yfir eina tillögu fyrir komandi aðalfund hjá félögunum. Þar kemur fram að Rosenborg ætli að vinna markvisst að því að losna strax við myndbandsdómgæslu úr norska fótboltanum. Hvorfor trekker Cato Haug og @Lisekla frem flere ganger at VAR er en del av en seksårig medieavtale? Hvem sitt problem er dette? Var det noen av oss medlemmer/klubber som var med og bestemte at de skulle kommersialisere VAR? Dere gjør det bare verre.https://t.co/x48MTXU1lW— Shpongus (@Shpongus) February 20, 2024 Svipaðar tillögur hafa einnig verið lagðar fyrir á aðalfundum annarra félaga. Þessir byrjunarerfiðleikar kalla á mikla gagnrýni en það lítur þó út fyrir að norski fótboltinn munu frekar leita leiða til að bæta myndbandsdómgæsluna í stað þess að losa sig við hana. Verdens Gang heyrði í Cato Haug, stjórnarmanni hjá norska Toppfótboltanum. „Staðan er sú að við höfum tekið upp VAR. Við þurfum líka að gera okkur grein fyrir því að fimmtán af sextán félögum í deildinni voru jákvæð fyrir því að taka upp VAR. Það er hluti af sjónvarpssamningi okkar og hluti að sex ára samningi,“ sagði Cato Haug. „Við viljum frekar nota allan okkar fókus í að þróa og bæta VAR. Það er erfitt ár að baki þar sem við uppgötvuðum marga hluti sem þarf að laga,“ sagði Haug. Norski boltinn Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Sjá meira
Verdens Gang gerði könnun meðal sextán félaga sem spila í efstu deildinni í Noregi auk fimm liða úr B-deildinni og niðurstaðan var skýr. Meirihluti félaganna vill losna við VAR úr norskum fótbolta. Blaðamenn VG komust líka yfir eina tillögu fyrir komandi aðalfund hjá félögunum. Þar kemur fram að Rosenborg ætli að vinna markvisst að því að losna strax við myndbandsdómgæslu úr norska fótboltanum. Hvorfor trekker Cato Haug og @Lisekla frem flere ganger at VAR er en del av en seksårig medieavtale? Hvem sitt problem er dette? Var det noen av oss medlemmer/klubber som var med og bestemte at de skulle kommersialisere VAR? Dere gjør det bare verre.https://t.co/x48MTXU1lW— Shpongus (@Shpongus) February 20, 2024 Svipaðar tillögur hafa einnig verið lagðar fyrir á aðalfundum annarra félaga. Þessir byrjunarerfiðleikar kalla á mikla gagnrýni en það lítur þó út fyrir að norski fótboltinn munu frekar leita leiða til að bæta myndbandsdómgæsluna í stað þess að losa sig við hana. Verdens Gang heyrði í Cato Haug, stjórnarmanni hjá norska Toppfótboltanum. „Staðan er sú að við höfum tekið upp VAR. Við þurfum líka að gera okkur grein fyrir því að fimmtán af sextán félögum í deildinni voru jákvæð fyrir því að taka upp VAR. Það er hluti af sjónvarpssamningi okkar og hluti að sex ára samningi,“ sagði Cato Haug. „Við viljum frekar nota allan okkar fókus í að þróa og bæta VAR. Það er erfitt ár að baki þar sem við uppgötvuðum marga hluti sem þarf að laga,“ sagði Haug.
Norski boltinn Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Sjá meira