Rekin úr píanókennslu, menntaskóla og Ljósmyndaskólanum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. febrúar 2024 21:04 Anna Maggý hélt tíu listasýningar víða um heiminn á síðasta ári. Anna Maggý Listakonan og leikstjórinn Anna Maggý lítur björtum augum á framtíðina og nýja árið sem mun einkennast af skemmtilegum verkefnum, ferðalögum og leit að fljúgandi furðuhlutum (e.UFO hunt). Anna Maggý lýsir sjálfri sér sem framkvæmdaglöðum, hvatvísum og ástríðufullum introvert með ADHD sem veit fátt betra en að sjá hugmyndir sínar verða að veruleika. Hér að neðan svarar Anna Maggý spurningum í viðtalsliðnum Einhleypan. Hvað hefurðu verið að gera síðustu mánuði? Ég her verið að taka myndir, leikstýra og halda sýningar. Á síðasta ári hélt ég tíu sýningar víða um heiminn. L.A art show, Chart Art Fair í Danmörku og hér og þar. Aldur? 28 ára. Starf? Ljósmyndari, listamaður og leikstjóri. Áhugamál? Tónlist og ljósmyndun. Síðan er ég nýfallin fyrir UFO/UAP og mæli með að tékka á boadcasti hjá Bergdísi Guðnadóttir þar sem hún kafar í afbrigðileg fyrirbæri, UAP Iceland. Gælunafn eða hliðarsjálf? Alltaf Anna Maggý. Anna Maggý Aldur í anda? 82 ára. Menntun? Rekin úr píanókennslu, rekin úr menntaskóla og rekin úr Ljósmyndaskólanum. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? May the bridges i burn light the way (djók). Guilty pleasure kvikmynd? Ekkert guilty pleasure, allt pleasure! Varstu skotin í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Sjúklega skotin í Angelinu Jolie. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Ég tala stundum við sjálfa mig í þriðju persónu, aðallega þegar ég skamma mig. Anna Maggý Syngur þú í sturtu? Hvað þá? Aldrei. Uppáhalds snjallforritið (e.app) þitt? Instagram. Ertu á stefnumótaforritum? Nei. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Framkvæmdaglöð, ástríðufull og hvatvís. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Hugmyndamaskína, góð og góð í að draga fólk með mér í vitleysu. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Fólk sem er gott í gegn, einlægt, klárt, metnaðarfullt og veit hvað það vill. En óheillandi? Hroki, kassalaga og borðar hratt. Ef þú værir dýr hvaða værir þú þá? Svartur svanur eða hlébarði. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Ég er introvert, myndi helst vilja vini mína. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Að hugsa og fá hugmyndir, framkvæma og sjá þær verða til. Og rugla og bulla. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Ég er ADHD manneskja sem er mjög kaotísk. Tiltekt og bókhald. Ertu A eða B týpa? Fer eftir flæðinu og hvernig verkefnin leggja sig. Stundum C týpa. Anna Maggý Hvernig viltu eggin þín? Fryst. Hvernig viltu kaffið þitt? Cappuccino. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Ég er alveg hætt að kíkja út, annars er ratarinn stuttur Kastup og Röntgen. Ertu með einhvern bucket lista? Í ár er það Antarctica og Grænland. Síðan mótorhjólapróf. Draumastefnumótið? Fáir í kring með einhverri skemmtilegri. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Ég er lesblind og ruglast rosalega, það er gert mikið grín að mér og ég hef gaman að því. Hvað horfðir þú á síðast í sjónvarpinu? Love is Blind. Hvaða bók lastu síðast? Rememberings; Sinead O’connor Hvað er Ást? Það sem skiptir mestu máli í þessu lífi. Einhleypan Ástin og lífið Ljósmyndun Tengdar fréttir Búin að hugsa mikið um skyldubundna gagnkynhneigð „Ég er búin að vera að hugsa mikið um ástina og sambönd. Skyldubundna gagnkynhneigð, hvernig samfélagið er hannað í kringum fólk af gagnstæðu kyni í parasambandi, sem eignast börn og hús. Það er alveg mjög áhugavert að verða þrítug á Íslandi og vera ekki í þessum pakka,“ segir Lóa Björk Björnsdóttir, útvarpskona á Rás 1 og sviðslistakona. 12. febrúar 2024 20:23 Seiðandi glæsikvendi á lausu Íslenskar konur hafa lengi vel þótt þær fegurstu í heimi. Þær eru þekktar fyrir unglegt útlit og sagðar bera af sér mikinn þokka. Við í Lífinu erum sammála þeirri kenningu og settum saman lista af einhleypum og glæsilegum íslenskum konum í samráði við vel valda álitsgjafa. 2. febrúar 2024 07:02 „Ég var óvart lagður inn á líknardeild og það talaði enginn ensku“ Leikarinn og húmoristinn Starkaður Pétursson lýsir sjálfum sér sem spjátrungi úr Hafnarfirði í tilvistarkreppu sem finnst ekkert betra en að sitja í heitum potti, hlusta á undarlega tónlist og reyna að koma fólki til að hlæja, með misjöfnum árangri. 29. janúar 2024 20:01 Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ Makamál Sönn íslensk makamál: Hæ, ríða? Makamál Hugsið vel um konuna ykkar, bæði fyrir og eftir fæðingu Makamál Næturtryllingur: Foreldrar geti upplifað börn sín eins og andsetin Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Anna Maggý lýsir sjálfri sér sem framkvæmdaglöðum, hvatvísum og ástríðufullum introvert með ADHD sem veit fátt betra en að sjá hugmyndir sínar verða að veruleika. Hér að neðan svarar Anna Maggý spurningum í viðtalsliðnum Einhleypan. Hvað hefurðu verið að gera síðustu mánuði? Ég her verið að taka myndir, leikstýra og halda sýningar. Á síðasta ári hélt ég tíu sýningar víða um heiminn. L.A art show, Chart Art Fair í Danmörku og hér og þar. Aldur? 28 ára. Starf? Ljósmyndari, listamaður og leikstjóri. Áhugamál? Tónlist og ljósmyndun. Síðan er ég nýfallin fyrir UFO/UAP og mæli með að tékka á boadcasti hjá Bergdísi Guðnadóttir þar sem hún kafar í afbrigðileg fyrirbæri, UAP Iceland. Gælunafn eða hliðarsjálf? Alltaf Anna Maggý. Anna Maggý Aldur í anda? 82 ára. Menntun? Rekin úr píanókennslu, rekin úr menntaskóla og rekin úr Ljósmyndaskólanum. Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? May the bridges i burn light the way (djók). Guilty pleasure kvikmynd? Ekkert guilty pleasure, allt pleasure! Varstu skotin í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Sjúklega skotin í Angelinu Jolie. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Ég tala stundum við sjálfa mig í þriðju persónu, aðallega þegar ég skamma mig. Anna Maggý Syngur þú í sturtu? Hvað þá? Aldrei. Uppáhalds snjallforritið (e.app) þitt? Instagram. Ertu á stefnumótaforritum? Nei. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Framkvæmdaglöð, ástríðufull og hvatvís. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Hugmyndamaskína, góð og góð í að draga fólk með mér í vitleysu. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Fólk sem er gott í gegn, einlægt, klárt, metnaðarfullt og veit hvað það vill. En óheillandi? Hroki, kassalaga og borðar hratt. Ef þú værir dýr hvaða værir þú þá? Svartur svanur eða hlébarði. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Ég er introvert, myndi helst vilja vini mína. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Að hugsa og fá hugmyndir, framkvæma og sjá þær verða til. Og rugla og bulla. Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Ég er ADHD manneskja sem er mjög kaotísk. Tiltekt og bókhald. Ertu A eða B týpa? Fer eftir flæðinu og hvernig verkefnin leggja sig. Stundum C týpa. Anna Maggý Hvernig viltu eggin þín? Fryst. Hvernig viltu kaffið þitt? Cappuccino. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Ég er alveg hætt að kíkja út, annars er ratarinn stuttur Kastup og Röntgen. Ertu með einhvern bucket lista? Í ár er það Antarctica og Grænland. Síðan mótorhjólapróf. Draumastefnumótið? Fáir í kring með einhverri skemmtilegri. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Ég er lesblind og ruglast rosalega, það er gert mikið grín að mér og ég hef gaman að því. Hvað horfðir þú á síðast í sjónvarpinu? Love is Blind. Hvaða bók lastu síðast? Rememberings; Sinead O’connor Hvað er Ást? Það sem skiptir mestu máli í þessu lífi.
Einhleypan Ástin og lífið Ljósmyndun Tengdar fréttir Búin að hugsa mikið um skyldubundna gagnkynhneigð „Ég er búin að vera að hugsa mikið um ástina og sambönd. Skyldubundna gagnkynhneigð, hvernig samfélagið er hannað í kringum fólk af gagnstæðu kyni í parasambandi, sem eignast börn og hús. Það er alveg mjög áhugavert að verða þrítug á Íslandi og vera ekki í þessum pakka,“ segir Lóa Björk Björnsdóttir, útvarpskona á Rás 1 og sviðslistakona. 12. febrúar 2024 20:23 Seiðandi glæsikvendi á lausu Íslenskar konur hafa lengi vel þótt þær fegurstu í heimi. Þær eru þekktar fyrir unglegt útlit og sagðar bera af sér mikinn þokka. Við í Lífinu erum sammála þeirri kenningu og settum saman lista af einhleypum og glæsilegum íslenskum konum í samráði við vel valda álitsgjafa. 2. febrúar 2024 07:02 „Ég var óvart lagður inn á líknardeild og það talaði enginn ensku“ Leikarinn og húmoristinn Starkaður Pétursson lýsir sjálfum sér sem spjátrungi úr Hafnarfirði í tilvistarkreppu sem finnst ekkert betra en að sitja í heitum potti, hlusta á undarlega tónlist og reyna að koma fólki til að hlæja, með misjöfnum árangri. 29. janúar 2024 20:01 Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Binni Glee fer ekki á stefnumót: „Ég er meira í RBB“ Makamál Sönn íslensk makamál: Hæ, ríða? Makamál Hugsið vel um konuna ykkar, bæði fyrir og eftir fæðingu Makamál Næturtryllingur: Foreldrar geti upplifað börn sín eins og andsetin Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Búin að hugsa mikið um skyldubundna gagnkynhneigð „Ég er búin að vera að hugsa mikið um ástina og sambönd. Skyldubundna gagnkynhneigð, hvernig samfélagið er hannað í kringum fólk af gagnstæðu kyni í parasambandi, sem eignast börn og hús. Það er alveg mjög áhugavert að verða þrítug á Íslandi og vera ekki í þessum pakka,“ segir Lóa Björk Björnsdóttir, útvarpskona á Rás 1 og sviðslistakona. 12. febrúar 2024 20:23
Seiðandi glæsikvendi á lausu Íslenskar konur hafa lengi vel þótt þær fegurstu í heimi. Þær eru þekktar fyrir unglegt útlit og sagðar bera af sér mikinn þokka. Við í Lífinu erum sammála þeirri kenningu og settum saman lista af einhleypum og glæsilegum íslenskum konum í samráði við vel valda álitsgjafa. 2. febrúar 2024 07:02
„Ég var óvart lagður inn á líknardeild og það talaði enginn ensku“ Leikarinn og húmoristinn Starkaður Pétursson lýsir sjálfum sér sem spjátrungi úr Hafnarfirði í tilvistarkreppu sem finnst ekkert betra en að sitja í heitum potti, hlusta á undarlega tónlist og reyna að koma fólki til að hlæja, með misjöfnum árangri. 29. janúar 2024 20:01