Blásarar halda hita í farþegum en nokkrum klósettum lokað Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. febrúar 2024 11:37 Heitavatnsskorturinn hefur ekki haft áhrif á flugáætlunina á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Búið er að loka nokkrum klósettkjörnum í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli vegna bilunar sem kom upp í kaldavatnslögn. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að samkvæmt upplýsingum frá HS Veitum sé von á því að vatn komist aftur á um hádegisbil. Eins og fréttastofa hefur áður greint frá þá tengist bilunin ekki eldgosinu sem nú stendur yfir. „Mótvægisaðgerðirnar hafa skilað nokkuð góðum árangri,“ segir Guðjón um stöðu mála á vellinum eftir að heitavatnslaust varð í gær. „Ég hef ekki heyrt að farþegar hafi fundið mikil fyrir kuldanum en það sem við höfum verið að gera er að setja um blásara víðsvegar um flugstöðina og slökkva á loftræstikerfum,“ segir hann. Heitavatnsleysið hefur ekki haft áhrif á flugáætlun á Keflavíkurflugvelli en vandinn sem steðjar að er tvíþættur og varðar annars vegar hitann í flugstöðinni og hins vegar afísingu flugvéla. Heitt vatn er notað við afísinguna. Guðjón segir Isavia bera ábyrgð á hitanum í flugstöðinni og vel hafi gengið að bjarga málum hvað það varðar. Það séu hins vegar flugþjónustufyrirtækin sem sjái um afísingu en eins og fyrr segir hafi heitavatnsskorturinn að minnsta kosti ekki raskað flugi hingað til. Greint hefur verið frá því að vonir standi til að heitt vatn komist aftur á í kvöld. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Sjá meira
Eins og fréttastofa hefur áður greint frá þá tengist bilunin ekki eldgosinu sem nú stendur yfir. „Mótvægisaðgerðirnar hafa skilað nokkuð góðum árangri,“ segir Guðjón um stöðu mála á vellinum eftir að heitavatnslaust varð í gær. „Ég hef ekki heyrt að farþegar hafi fundið mikil fyrir kuldanum en það sem við höfum verið að gera er að setja um blásara víðsvegar um flugstöðina og slökkva á loftræstikerfum,“ segir hann. Heitavatnsleysið hefur ekki haft áhrif á flugáætlun á Keflavíkurflugvelli en vandinn sem steðjar að er tvíþættur og varðar annars vegar hitann í flugstöðinni og hins vegar afísingu flugvéla. Heitt vatn er notað við afísinguna. Guðjón segir Isavia bera ábyrgð á hitanum í flugstöðinni og vel hafi gengið að bjarga málum hvað það varðar. Það séu hins vegar flugþjónustufyrirtækin sem sjái um afísingu en eins og fyrr segir hafi heitavatnsskorturinn að minnsta kosti ekki raskað flugi hingað til. Greint hefur verið frá því að vonir standi til að heitt vatn komist aftur á í kvöld.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Sjá meira