Littler hársbreidd frá fyrsta úrvalsdeildartitlinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2024 14:32 Michael van Gerwen og Luke Littler mættust í miklum spennuleik í úrslitum annars keppniskvöld úrvalsdeildarinnar í pílukasti. getty/Andreas Gora Michael van Gerwen sigraði hinn sautján ára Luke Littler í úrslitaleik annars keppniskvölds úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Úrslitaleikur Van Gerwens og Littlers var gríðarlega spennandi og úrslitin réðust ekki fyrr en í oddalegg. Littler fékk tvö tækifæri til að tryggja sér sigurinn en þau gengu honum úr greipum. Van Gerwen nýtti sér það og vann leikinn, 6-5. VAN GERWEN THE BOSS IN BERLIN! Michael van Gerwen survives two match darts in a dramatic last-leg decider to edge out Luke Littler and claim the Night Two spoils in the German capital! https://t.co/gbUt9q25Jh#PLDarts | Final pic.twitter.com/ZfjXNwNDAx— PDC Darts (@OfficialPDC) February 8, 2024 „Ég spilaði mjög vel. Ég hélt sett pressu á andstæðing minn á mikilvægum augnablikum,“ sagði Van Gerwen eftir úrslitaleikinn. „Mér líður vel og það er meira í vændum. Það var gott að mæta Littler í öðrum úrslitaleik og vonandi heldur það áfram.“ Þetta var þriðji úrslitaleikur Van Gerwens og Littlers á árinu. Littler vann úrslitaleik þeirra á Bahrain Darts Masters en Van Gerwen úrslitaleikinn á Dutch Darts Masters. Í átta manna úrslitum á keppniskvöldinu í Þýskalandi í gær vann Van Gerwen Nathan Aspinall, 4-6, á meðan Littler sigraði Rob Cross, 6-5. Úrslit beggja undanúrslitaleikjanna réðust í oddalegg. Van Gerwen vann Michael Smith, 6-5, og Littler sigraði heimsmeistarann Luke Humphries, 6-5. Smith er á toppi úrvalsdeildarinnar með sjö stig. Van Gerwen og Littler koma næstir með fimm stig hvor. LATEST STANDINGSMichael Smith still leads the way after Night Two.#PLDarts pic.twitter.com/DqE0htkBic— PDC Darts (@OfficialPDC) February 8, 2024 Næsta keppniskvöld úrvalsdeildarinnar verður í Glasgow í Skotlandi fimmtudaginn í næstu viku. Pílukast Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Sjá meira
Úrslitaleikur Van Gerwens og Littlers var gríðarlega spennandi og úrslitin réðust ekki fyrr en í oddalegg. Littler fékk tvö tækifæri til að tryggja sér sigurinn en þau gengu honum úr greipum. Van Gerwen nýtti sér það og vann leikinn, 6-5. VAN GERWEN THE BOSS IN BERLIN! Michael van Gerwen survives two match darts in a dramatic last-leg decider to edge out Luke Littler and claim the Night Two spoils in the German capital! https://t.co/gbUt9q25Jh#PLDarts | Final pic.twitter.com/ZfjXNwNDAx— PDC Darts (@OfficialPDC) February 8, 2024 „Ég spilaði mjög vel. Ég hélt sett pressu á andstæðing minn á mikilvægum augnablikum,“ sagði Van Gerwen eftir úrslitaleikinn. „Mér líður vel og það er meira í vændum. Það var gott að mæta Littler í öðrum úrslitaleik og vonandi heldur það áfram.“ Þetta var þriðji úrslitaleikur Van Gerwens og Littlers á árinu. Littler vann úrslitaleik þeirra á Bahrain Darts Masters en Van Gerwen úrslitaleikinn á Dutch Darts Masters. Í átta manna úrslitum á keppniskvöldinu í Þýskalandi í gær vann Van Gerwen Nathan Aspinall, 4-6, á meðan Littler sigraði Rob Cross, 6-5. Úrslit beggja undanúrslitaleikjanna réðust í oddalegg. Van Gerwen vann Michael Smith, 6-5, og Littler sigraði heimsmeistarann Luke Humphries, 6-5. Smith er á toppi úrvalsdeildarinnar með sjö stig. Van Gerwen og Littler koma næstir með fimm stig hvor. LATEST STANDINGSMichael Smith still leads the way after Night Two.#PLDarts pic.twitter.com/DqE0htkBic— PDC Darts (@OfficialPDC) February 8, 2024 Næsta keppniskvöld úrvalsdeildarinnar verður í Glasgow í Skotlandi fimmtudaginn í næstu viku.
Pílukast Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Sjá meira