Ryan Gosling sársvekktur yfir Óskarstilnefningunum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 24. janúar 2024 08:31 Ryan Gosling á setti Barbie myndarinnar með þeim Margot Robbie og Gretu Gerwig. Jaap Buitendijk/Warner Bros. Pictures/AP Kanadíski leikarinn Ryan Gosling segist vera vonsvikinn og sársvekktur vegna þess að Greta Gerwig, leikstjóri Barbie og Margot Robbie, aðalleikkona myndarinnar, hafi ekki verið tilnefndar til Óskarsverðlauna líkt og hann sjálfur. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá leikaranum. Tilkynnt var í gær hverjir hefðu verið tilnefndir til Óskarsverðlauna. Barbie myndin hlaut alls átta tilnefningar. Í tilkynningu sinni tekur Gosling fram að hann væri himinlifandi með að vera tilnefndur í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt sem „plastdúkka að nafni Ken.“ Hann tók fram að hann væri ánægður fyrir hönd samleikara síns, America Ferrera, sem tilnefnd var í flokki leikkvenna í aukahlutverki. „En það er enginn Ken án Barbie og það er engin Barbie mynd án Gretu Gerwig og Margot Robbie,“ segir leikarinn í tilkynningunni. Hann segir þær stöllur bera mesta ábyrgð á myndinni og gríðarlegri velgengni hennar. „Það væri ekki hægt að veita neinum við gerð þessarar myndar viðurkenningu ef ekki hefði verið fyrir hæfileika þeirra og snilligáfu,“ segir leikarinn. Hann segir orð ekki ná utan um það hve svekktur hann er yfir því að þær hafi ekki verið tilnefndar. „Þvert á allar væntingar og með ekkert nema sálarlausar, fáklæddar og sem betur fer kloflausar dúkkur í farteskinu, fengu þær okkur til að hlæja, brutu hjörtu okkar og skráðu sig á spjöld sögunnar. Vinna þeirra ætti að hljóta viðurkenningu, líkt og allra hinna sem hlutu tilnefningu.“ Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira
Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá leikaranum. Tilkynnt var í gær hverjir hefðu verið tilnefndir til Óskarsverðlauna. Barbie myndin hlaut alls átta tilnefningar. Í tilkynningu sinni tekur Gosling fram að hann væri himinlifandi með að vera tilnefndur í aukahlutverki fyrir hlutverk sitt sem „plastdúkka að nafni Ken.“ Hann tók fram að hann væri ánægður fyrir hönd samleikara síns, America Ferrera, sem tilnefnd var í flokki leikkvenna í aukahlutverki. „En það er enginn Ken án Barbie og það er engin Barbie mynd án Gretu Gerwig og Margot Robbie,“ segir leikarinn í tilkynningunni. Hann segir þær stöllur bera mesta ábyrgð á myndinni og gríðarlegri velgengni hennar. „Það væri ekki hægt að veita neinum við gerð þessarar myndar viðurkenningu ef ekki hefði verið fyrir hæfileika þeirra og snilligáfu,“ segir leikarinn. Hann segir orð ekki ná utan um það hve svekktur hann er yfir því að þær hafi ekki verið tilnefndar. „Þvert á allar væntingar og með ekkert nema sálarlausar, fáklæddar og sem betur fer kloflausar dúkkur í farteskinu, fengu þær okkur til að hlæja, brutu hjörtu okkar og skráðu sig á spjöld sögunnar. Vinna þeirra ætti að hljóta viðurkenningu, líkt og allra hinna sem hlutu tilnefningu.“
Óskarsverðlaunin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Fleiri fréttir Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Sjá meira