Tölfræðin á móti Ungverjalandi: Unnu okkur 13-2 í mörkum fyrir utan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 21:55 Það gekk fátt upp hjá íslenska liðinu í kvöld. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með átta marka mun á móti Ungverjum, 25-33, í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Það er að nóg að taka þegar farið er að telja upp hvað klikkaði hjá íslenska liðinu í leiknum. Sóknarleikurinn var afleitur, færanýtingin áfram slök og við bættust aulalegir tapaðir boltar og algjört hrun í seinni hálfleiknum. Íslenska liðið lagði mikla áherslu á að loka á línuna en fyrir vikið voru skyttur Ungverjar boðnir í veislu. Ungverjar skoruðu þrettán mörk með langskotum sem er svakaleg tala miðað við það íslensku strákarnir skoruðu aðeins tvö mörk með langskotum allan leikinn. Íslenska liðið skoraði ellefu mörk úr hraðaupphlaupum eða seinni bylgju sem þýddi að liðið var aðeins með fjórtán mörk úr uppsettum sóknum. Ungverjar skoruðu aftur á móti 29 mörk úr uppsettum sóknum í leiknum. Viggó Kristjánsson bjargaði því sem bjargað varð í sókninni með sex mörkum í seinni hálfleiknum en Aron Pálmarsson var sá eini annar í liðinu með meira en eitt mark eftir hlé. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 8/4 2. Ómar Ingi Magnússon 5/2 3. Aron Pálmarsson 3 3. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 6/3 2. Aron Pálmarsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 12 (34%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. 2. 3. 4. 5. Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9/4 2. Ómar Ingi Magnússon 8/3 3. Aron Pálmarsson 5 3. Elliði Snær Viðarsson 5 3. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Bjarki Már Elísson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 6 2. Janus Daði Smárason 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Viggó Kristjánsson 9 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elliði Snær Viðarsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Aron Pálmarsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Viggó Kristjánsson 2 2. lliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Stiven Tobar Valencia 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Haukur Þrastarson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 2 með langskotum 7 með gegnumbrotum 2 af línu 2 úr hægra horni 11 úr hraðaupphlaupum (6 með seinni bylgju) 6 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +11 Mörk af línu: Ungverjaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Ísland +5 - Varin skot markvarða: Ungverjaland +1 Varin víti markvarða: Ungverjaland +1 Misheppnuð skot: Ísland +7 Löglegar stöðvanir: Ungverjaland +1 Refsimínútur: Ungverjaland +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ungverjaland +1 21. til 30. mínúta: Ungverjaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +3 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +2 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +1 - Byrjun hálfleikja: Ungverjaland +3 Lok hálfleikja: Ungverjaland +2 Fyrri hálfleikur: Ungverjaland +2 Seinni hálfleikur: Ungverjaland +6 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Sjá meira
Það er að nóg að taka þegar farið er að telja upp hvað klikkaði hjá íslenska liðinu í leiknum. Sóknarleikurinn var afleitur, færanýtingin áfram slök og við bættust aulalegir tapaðir boltar og algjört hrun í seinni hálfleiknum. Íslenska liðið lagði mikla áherslu á að loka á línuna en fyrir vikið voru skyttur Ungverjar boðnir í veislu. Ungverjar skoruðu þrettán mörk með langskotum sem er svakaleg tala miðað við það íslensku strákarnir skoruðu aðeins tvö mörk með langskotum allan leikinn. Íslenska liðið skoraði ellefu mörk úr hraðaupphlaupum eða seinni bylgju sem þýddi að liðið var aðeins með fjórtán mörk úr uppsettum sóknum. Ungverjar skoruðu aftur á móti 29 mörk úr uppsettum sóknum í leiknum. Viggó Kristjánsson bjargaði því sem bjargað varð í sókninni með sex mörkum í seinni hálfleiknum en Aron Pálmarsson var sá eini annar í liðinu með meira en eitt mark eftir hlé. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 8/4 2. Ómar Ingi Magnússon 5/2 3. Aron Pálmarsson 3 3. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 6/3 2. Aron Pálmarsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 12 (34%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. 2. 3. 4. 5. Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9/4 2. Ómar Ingi Magnússon 8/3 3. Aron Pálmarsson 5 3. Elliði Snær Viðarsson 5 3. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Bjarki Már Elísson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 6 2. Janus Daði Smárason 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Viggó Kristjánsson 9 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elliði Snær Viðarsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Aron Pálmarsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Viggó Kristjánsson 2 2. lliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Stiven Tobar Valencia 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Haukur Þrastarson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 2 með langskotum 7 með gegnumbrotum 2 af línu 2 úr hægra horni 11 úr hraðaupphlaupum (6 með seinni bylgju) 6 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +11 Mörk af línu: Ungverjaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Ísland +5 - Varin skot markvarða: Ungverjaland +1 Varin víti markvarða: Ungverjaland +1 Misheppnuð skot: Ísland +7 Löglegar stöðvanir: Ungverjaland +1 Refsimínútur: Ungverjaland +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ungverjaland +1 21. til 30. mínúta: Ungverjaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +3 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +2 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +1 - Byrjun hálfleikja: Ungverjaland +3 Lok hálfleikja: Ungverjaland +2 Fyrri hálfleikur: Ungverjaland +2 Seinni hálfleikur: Ungverjaland +6
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 8/4 2. Ómar Ingi Magnússon 5/2 3. Aron Pálmarsson 3 3. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 4/2 2. Viggó Kristjánsson 2/1 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 6/3 2. Aron Pálmarsson 2 3. Janus Daði Smárason 1 3. Ómar Ingi Magnússon 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 3. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 12 (34%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 2 (17%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. 2. 3. 4. 5. Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9/4 2. Ómar Ingi Magnússon 8/3 3. Aron Pálmarsson 5 3. Elliði Snær Viðarsson 5 3. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Bjarki Már Elísson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Aron Pálmarsson 6 2. Janus Daði Smárason 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 1. Viggó Kristjánsson 9 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Janus Daði Smárason 3 4. Sigvaldi Guðjónsson 3 4. Elliði Snær Viðarsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ómar Ingi Magnússon 5 3. Ýmir Örn Gíslason 3 3. Aron Pálmarsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Viggó Kristjánsson 2 2. lliði Snær Viðarsson 1 Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Viggó Kristjánsson 1 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Stiven Tobar Valencia 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Haukur Þrastarson 1 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 2 með langskotum 7 með gegnumbrotum 2 af línu 2 úr hægra horni 11 úr hraðaupphlaupum (6 með seinni bylgju) 6 úr vítum 1 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ungverjaland +11 Mörk af línu: Ungverjaland +3 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +7 Tapaðir boltar: Ísland +2 Fiskuð víti: Ísland +5 - Varin skot markvarða: Ungverjaland +1 Varin víti markvarða: Ungverjaland +1 Misheppnuð skot: Ísland +7 Löglegar stöðvanir: Ungverjaland +1 Refsimínútur: Ungverjaland +4 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt 11. til 20. mínúta: Ungverjaland +1 21. til 30. mínúta: Ungverjaland +1 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +3 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +2 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +1 - Byrjun hálfleikja: Ungverjaland +3 Lok hálfleikja: Ungverjaland +2 Fyrri hálfleikur: Ungverjaland +2 Seinni hálfleikur: Ungverjaland +6
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Sjá meira