Sjáðu fyrsta landsliðsmark Ísaks Snæs Smári Jökull Jónsson skrifar 14. janúar 2024 11:30 Ísak Snær Þorvaldsson og Eggert Aron Guðmundsson fagna marki Íslands í nótt. Knattspyrnusamband Íslands Ísland vann 1-0 sigur á Gvatemala í æfingaleik sem spilaður var á Flórída í gær. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði eina mark leiksins en þetta var hans fyrsta landsliðsmark. Æfingaleikur Íslands og Gvatemala var sá fyrri af tveimur sem Ísland spilar á meðan á æfingaferð liðsins stendur í Bandaríkjunum nú í upphafi árs. Fyrri hálfleikur í gær var fremur bragðdaufur og þó íslenska liðið hafi verið sterkari aðilinn á vellinum gekk liðinu illa að skapa sér hættuleg færi. Þrír nýliðar voru í byrjunarliði íslenska liðsins í gær en liðið er skipað leikmönnum sem spila í Bestu deildinni og á Norðurlöndunum. Í síðari hálfleik lék íslenska liðið betur. Sigurmarkið kom á 79. mínútu. Eggert Aron Guðmundsson gerði þá vel í að finna Loga Tómasson í fyrirgjafastöðu vinstra megin. Fyrirgjöf Loga var góð og rataði á kollinn á varamanninum Jasoni Daða Svanþórssyni. Hann skallaði boltann fyrir fætur Ísask Snæs Þorvaldssonar sem kláraði frábærlega með vinstri fæti. Staðan orðin 1-0 fyrir Ísland. Þetta var fyrsta landsliðsmark Ísaks Snæs sem leikur með Rosenborg í Noregi en þaðan kom hann eftir frábæra frammistöðu með liði Breiðabliks í Bestu deildinni. Mark Ísaks Snæs má sjá í spilaranum hér að neðan. Ísland mætir Hondúras aðfaranótt fimmtudags en sá verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Klippa: Mark Ísak Snæs gegn Gvatemala Landslið karla í fótbolta Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Sjá meira
Æfingaleikur Íslands og Gvatemala var sá fyrri af tveimur sem Ísland spilar á meðan á æfingaferð liðsins stendur í Bandaríkjunum nú í upphafi árs. Fyrri hálfleikur í gær var fremur bragðdaufur og þó íslenska liðið hafi verið sterkari aðilinn á vellinum gekk liðinu illa að skapa sér hættuleg færi. Þrír nýliðar voru í byrjunarliði íslenska liðsins í gær en liðið er skipað leikmönnum sem spila í Bestu deildinni og á Norðurlöndunum. Í síðari hálfleik lék íslenska liðið betur. Sigurmarkið kom á 79. mínútu. Eggert Aron Guðmundsson gerði þá vel í að finna Loga Tómasson í fyrirgjafastöðu vinstra megin. Fyrirgjöf Loga var góð og rataði á kollinn á varamanninum Jasoni Daða Svanþórssyni. Hann skallaði boltann fyrir fætur Ísask Snæs Þorvaldssonar sem kláraði frábærlega með vinstri fæti. Staðan orðin 1-0 fyrir Ísland. Þetta var fyrsta landsliðsmark Ísaks Snæs sem leikur með Rosenborg í Noregi en þaðan kom hann eftir frábæra frammistöðu með liði Breiðabliks í Bestu deildinni. Mark Ísaks Snæs má sjá í spilaranum hér að neðan. Ísland mætir Hondúras aðfaranótt fimmtudags en sá verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Klippa: Mark Ísak Snæs gegn Gvatemala
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Sjá meira