Tollar í landbúnaði og geðheilbrigði bænda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. janúar 2024 16:00 Steinþór Logi Arnarsson, formaður Samtaka ungra bænda. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fulltrúar ungra bænda eru nú staddir í Mýrdalnum þar sem þeir halda aðalfund sinn og fara yfir brýnustu málefni landbúnaðarins og það sem fram undan er. Á fundinum er meðal annars rætt um tolla á búvörum og geðheilbrigði bænda. Um 40 ungir bændur sitja aðalfundinn, sem hófst í morgun og stendur fram eftir degi en fundurinn fer fram á Hótel Dyrhólaey. Á fundinum eru fjölmörg mál til umræðu eins og um tolla á búvörum, geðheilbrigði bænda, tengsl bænda og neytenda og staða ungra bænda almennt og framtíðarmöguleikar þeirra. Steinþór Logi Arnarsson er formaður Samtaka ungra bænda en hann býr á bænum Stórholti í Dölum. Hann er bjartsýnn á framtíð íslensks landbúnaðar. „Þetta snýst ekki um okkur sem persónur og leikendur, unga bændur yfirhöfuð heldur er þetta spurning um hvernig við hlúum að fæðuöflun okkar, sem þjóðar í síharðnandi heimi. Það eru loftslagsmál og umhverfisþættir, sem eru að búa heiminum gríðarlegar áskoranir og Ísland getur sýnt þar alveg virkilega gott fordæmi og verið leiðandi í matvælaframleiðslu og það er það sem við viljum gera. Komandi kynslóðir eiga það undir okkur hvernig tekst til núna,” segir Steinþór Logi. Hann segin mikinn hug í ungum bændum. „Já það er þrátt fyrir að það ári illa um þessar mundir.” En hvað segja ungir bændur með matvælaráðherra, Svandísi Svavarsdóttir, er hún að standa sig í málefnum landbúnaðarins ? „Já, hún hefur allavega átt ágætt samtal við okkur og virðist hafa heyrt það sem við erum að segja en við eigum kannski enn þá eftir að sjá einhverjar aðgerðir, sem duga til framtíðar.” Finnst þér hún hafa skilning á landbúnaðarmálum? „Já ég held að hún hafi á heildina séð ágætis tilfinningu fyrir því hvað blasir við,” segir Steinþór Logi. Fjölmörg mál eru á dagskrá aðalfundarins á Hótel Dyrhólaey í Mýrdalshreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalfundurinn er vel sóttur af ungum bænum.Aðsend Mýrdalshreppur Landbúnaður Skattar og tollar Geðheilbrigði Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira
Um 40 ungir bændur sitja aðalfundinn, sem hófst í morgun og stendur fram eftir degi en fundurinn fer fram á Hótel Dyrhólaey. Á fundinum eru fjölmörg mál til umræðu eins og um tolla á búvörum, geðheilbrigði bænda, tengsl bænda og neytenda og staða ungra bænda almennt og framtíðarmöguleikar þeirra. Steinþór Logi Arnarsson er formaður Samtaka ungra bænda en hann býr á bænum Stórholti í Dölum. Hann er bjartsýnn á framtíð íslensks landbúnaðar. „Þetta snýst ekki um okkur sem persónur og leikendur, unga bændur yfirhöfuð heldur er þetta spurning um hvernig við hlúum að fæðuöflun okkar, sem þjóðar í síharðnandi heimi. Það eru loftslagsmál og umhverfisþættir, sem eru að búa heiminum gríðarlegar áskoranir og Ísland getur sýnt þar alveg virkilega gott fordæmi og verið leiðandi í matvælaframleiðslu og það er það sem við viljum gera. Komandi kynslóðir eiga það undir okkur hvernig tekst til núna,” segir Steinþór Logi. Hann segin mikinn hug í ungum bændum. „Já það er þrátt fyrir að það ári illa um þessar mundir.” En hvað segja ungir bændur með matvælaráðherra, Svandísi Svavarsdóttir, er hún að standa sig í málefnum landbúnaðarins ? „Já, hún hefur allavega átt ágætt samtal við okkur og virðist hafa heyrt það sem við erum að segja en við eigum kannski enn þá eftir að sjá einhverjar aðgerðir, sem duga til framtíðar.” Finnst þér hún hafa skilning á landbúnaðarmálum? „Já ég held að hún hafi á heildina séð ágætis tilfinningu fyrir því hvað blasir við,” segir Steinþór Logi. Fjölmörg mál eru á dagskrá aðalfundarins á Hótel Dyrhólaey í Mýrdalshreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Aðalfundurinn er vel sóttur af ungum bænum.Aðsend
Mýrdalshreppur Landbúnaður Skattar og tollar Geðheilbrigði Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Erlent Fleiri fréttir Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Sjá meira