Þátttakan skapi gríðarleg tækifæri til fjárfestingar í nýsköpun Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. janúar 2024 14:00 Áslaug Arna er nýsköpunar- og háskólaráðherra. Vísir/Vilhelm Þátttaka Íslands í InvestEU áætluninni mun skapa gríðarleg tækifæri til fjárfestingar í nýsköpun með áherslu á stafræna þróun og grænar lausnir. Þetta segir nýsköpunarráðherra sem kynnti verkefnið í morgun. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir kynnti á fundi í morgun stóraukinn aðgang að fjármögnun til nýsköpunar með samningi sem gerður hefur verið við Invest EU. Áætlunin felur í sér aðgang að 26 milljarða evra ábyrgðasjóði með sérstakri áherslu á stuðning við fyrirtæki í nýsköpun og nýrri tækni. „Þessu fylgir mikill stuðningur og tækifæri til fjárfestinga í nýsköpun með áherslu á stafræna þróun og grænar lausnir,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýsköpunarráðherra. Meðal gesta á fundinum voru fulltrúar þeirra banka og sjóða sem taka þátt í verkefninu auk forsvarsmanna áætlunarinnar hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Áslaug segir að með þátttöku Íslands stóraukist aðgengi að fjármagni til nýsköpunar sem styðji meðal annars við grænar lausnir. „Þarna er hægt að sækja í ábyrgð eða fjármagn vegna meðal annars stórra samfélagslegra mikilvægra verkefna, til dæmis samstarf opinberra aðila og einkaaðila. Við getum þar nefnt á sviði orkuframleiðslu og orkuskipta til að hraða því eða innleiðingar á nýsköpun í matvælaframleiðslu eða stafrænni tækni eins og með öllum þeim áskorunum sem fylgja gervigreind.“ Þátttaka Íslands sé mikilvæg. „Það að það sé nægt aðgengi að fjármagni fyrir svona lausnir skiptir Ísland miklu máli og þarna stöndum við þá jafnfætis öðrum mun stærri löndum í aðgengi að þessu fjármagni.“ Nýsköpun Gervigreind Stafræn þróun Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir kynnti á fundi í morgun stóraukinn aðgang að fjármögnun til nýsköpunar með samningi sem gerður hefur verið við Invest EU. Áætlunin felur í sér aðgang að 26 milljarða evra ábyrgðasjóði með sérstakri áherslu á stuðning við fyrirtæki í nýsköpun og nýrri tækni. „Þessu fylgir mikill stuðningur og tækifæri til fjárfestinga í nýsköpun með áherslu á stafræna þróun og grænar lausnir,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, nýsköpunarráðherra. Meðal gesta á fundinum voru fulltrúar þeirra banka og sjóða sem taka þátt í verkefninu auk forsvarsmanna áætlunarinnar hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Áslaug segir að með þátttöku Íslands stóraukist aðgengi að fjármagni til nýsköpunar sem styðji meðal annars við grænar lausnir. „Þarna er hægt að sækja í ábyrgð eða fjármagn vegna meðal annars stórra samfélagslegra mikilvægra verkefna, til dæmis samstarf opinberra aðila og einkaaðila. Við getum þar nefnt á sviði orkuframleiðslu og orkuskipta til að hraða því eða innleiðingar á nýsköpun í matvælaframleiðslu eða stafrænni tækni eins og með öllum þeim áskorunum sem fylgja gervigreind.“ Þátttaka Íslands sé mikilvæg. „Það að það sé nægt aðgengi að fjármagni fyrir svona lausnir skiptir Ísland miklu máli og þarna stöndum við þá jafnfætis öðrum mun stærri löndum í aðgengi að þessu fjármagni.“
Nýsköpun Gervigreind Stafræn þróun Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira