„Nú er mig að dreyma“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 07:01 Luke Littler fagnar hér sigrinum á Brendan Dolan í gær. AP/Kin Cheung Hinn sextán ára gamli Luke Littler varð í gær sá yngsti í sögunni til að komast í undanúrslitin á heimsmeistaramótinu í pílukasti þegar hann vann sannfærandi 5-1 sigur á Brendan Dolan í átta manna úrslitunum. Næst á dagskrá er undanúrslitaleikur á móti Rob Cross sem er heimsmeistarinn frá árinu 2018. Cross lenti 4-0 undir í leiknum sínum í gær en kom til baka og vann 5-4. „Vá,“ sagði Luke Littler eftir sigurinn sinn í gær. "Now I am dreaming, I'm two games away" Luke Littler - the youngest player ever to reach the semi-final of the World Darts Championship pic.twitter.com/tTCDHRWUCt— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 1, 2024 „Ég er kominn í undanúrslitin á fyrsta heimsmeistaramótinu mínu. Ég er mjög ánægður með það að vera kominn þangað. Ég á það líka skilið miðað við það hvað ég er að spila vel,“ sagði Littler. „Ef ég held áfram að spila svona þá á ég góða möguleika. Nú er mig að dreyma. Ég bara tveimur leikjum frá heimsmeistaratitlinum. Ég án nokkurs vafa farinn að hugsa um að lyfta bikarnum,“ sagði Littler. „Rob Cross var frábær á sínu fyrsta móti á sínum tíma og ég hlakka til að fá að mæta honum. Ég var ekki hrifinn af því að þurfa vakna klukkan níu í morgun og það verður gott að slappa aðeins af á morgun og mæta síðan annað kvöld,“ sagði Littler. Svo skemmtilega vill til að umræddur Cross fór alla leið á fyrsta heimsmeistaramóti sínu árið 2018. Hann var aftur á móti orðinn 27 ára gamall á þeim tíma en en Littler er ekki enn kominn á bílprófsaldurinn. Undanúrslitin fara fram í kvöld og hefst útsendingin á Vodafone Sport klukkan 19.25. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Pílukast Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Sjá meira
Næst á dagskrá er undanúrslitaleikur á móti Rob Cross sem er heimsmeistarinn frá árinu 2018. Cross lenti 4-0 undir í leiknum sínum í gær en kom til baka og vann 5-4. „Vá,“ sagði Luke Littler eftir sigurinn sinn í gær. "Now I am dreaming, I'm two games away" Luke Littler - the youngest player ever to reach the semi-final of the World Darts Championship pic.twitter.com/tTCDHRWUCt— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 1, 2024 „Ég er kominn í undanúrslitin á fyrsta heimsmeistaramótinu mínu. Ég er mjög ánægður með það að vera kominn þangað. Ég á það líka skilið miðað við það hvað ég er að spila vel,“ sagði Littler. „Ef ég held áfram að spila svona þá á ég góða möguleika. Nú er mig að dreyma. Ég bara tveimur leikjum frá heimsmeistaratitlinum. Ég án nokkurs vafa farinn að hugsa um að lyfta bikarnum,“ sagði Littler. „Rob Cross var frábær á sínu fyrsta móti á sínum tíma og ég hlakka til að fá að mæta honum. Ég var ekki hrifinn af því að þurfa vakna klukkan níu í morgun og það verður gott að slappa aðeins af á morgun og mæta síðan annað kvöld,“ sagði Littler. Svo skemmtilega vill til að umræddur Cross fór alla leið á fyrsta heimsmeistaramóti sínu árið 2018. Hann var aftur á móti orðinn 27 ára gamall á þeim tíma en en Littler er ekki enn kominn á bílprófsaldurinn. Undanúrslitin fara fram í kvöld og hefst útsendingin á Vodafone Sport klukkan 19.25. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport)
Pílukast Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Sjá meira