Messi mætir æskufélaginu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2023 14:01 Auglýsing um leikinn með mynd af Lionel Messi og þjálfaranum Gerardo Martino sem báðir þekkja vel til Newell's Old Boys. @Inter Miami CF Þetta verður viðburðaríkt undirbúningstímabil hjá bandaríska fótboltafélaginu Inter Miami og nú hefur bæst við athyglisverður leikur. Miami liðið er á leiðinni til Sádi Arabíu um mánaðamót janúar og febrúar þar sem Lionel Messi og Cristiano Ronaldo mætast mögulega í síðasta sinn á ferlinum. Bandaríska liðið fer líka til Hong Kong og Japan á þessu fyrsta undirbúningstímabili sínu frá því að Messi samdi við félagið. Lionel Messi will face Newell's Old Boys after Inter Miami confirmed a friendly with his boyhood club for 15th February.Messi spent six years in the youth system at Newell s Old Boys, scoring 234 goals and forming part of the club s famed The Machine of 87 youth team.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 19, 2023 Nýjasti leikurinn á dagskrá undirbúningstímabilsins hefur aftur á móti mikið tilfinningaríkt vægi fyrir einn allra besta knattspyrnumann sögunnar. Miami mun nefnilega líka fá heimsókn frá argentínska félaginu Newell's Old Boys 15. febrúar. Leikurinn fer fram á DRV PNK leikvanginum í Fort Lauderdale á Flórída. Newell's Old Boys er æskufélag Messi og liðið er frá fæðingarborg hans Rosario. Messi spilaði með því áður en hann fór til Barcelona þrettán ára gamall. Þjálfarinn Gerardo Martino er einnig að mæta sínu gamla félagi því hann spilaði með liðinu á sínum tíma og er leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. „Ég er ánægður að geta boðið Newell liðið velkomið til okkar hér í Maimi. Þetta verður sérstakur leikur vegna þessu hversu mikla þýðingu Newell's Old Boys hefur fyrir mig. Þetta verður líka gott tækifæri fyrir okkur til að undirbúa okkur fyrir það sem gæti orðið mjög spennandi tímabil,“ sagði Gerardo Martino í yfirlýsingu frá félaginu. Leikurinn á móti argentínska liðinu fer fram eftir ferðalagið til Asíu. Inter Miami will play a preseason match against Messi's boyhood club, Newell's Old Boys, on February 15th pic.twitter.com/ETx4qyTXQI— ESPN FC (@ESPNFC) December 18, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sjá meira
Miami liðið er á leiðinni til Sádi Arabíu um mánaðamót janúar og febrúar þar sem Lionel Messi og Cristiano Ronaldo mætast mögulega í síðasta sinn á ferlinum. Bandaríska liðið fer líka til Hong Kong og Japan á þessu fyrsta undirbúningstímabili sínu frá því að Messi samdi við félagið. Lionel Messi will face Newell's Old Boys after Inter Miami confirmed a friendly with his boyhood club for 15th February.Messi spent six years in the youth system at Newell s Old Boys, scoring 234 goals and forming part of the club s famed The Machine of 87 youth team.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 19, 2023 Nýjasti leikurinn á dagskrá undirbúningstímabilsins hefur aftur á móti mikið tilfinningaríkt vægi fyrir einn allra besta knattspyrnumann sögunnar. Miami mun nefnilega líka fá heimsókn frá argentínska félaginu Newell's Old Boys 15. febrúar. Leikurinn fer fram á DRV PNK leikvanginum í Fort Lauderdale á Flórída. Newell's Old Boys er æskufélag Messi og liðið er frá fæðingarborg hans Rosario. Messi spilaði með því áður en hann fór til Barcelona þrettán ára gamall. Þjálfarinn Gerardo Martino er einnig að mæta sínu gamla félagi því hann spilaði með liðinu á sínum tíma og er leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. „Ég er ánægður að geta boðið Newell liðið velkomið til okkar hér í Maimi. Þetta verður sérstakur leikur vegna þessu hversu mikla þýðingu Newell's Old Boys hefur fyrir mig. Þetta verður líka gott tækifæri fyrir okkur til að undirbúa okkur fyrir það sem gæti orðið mjög spennandi tímabil,“ sagði Gerardo Martino í yfirlýsingu frá félaginu. Leikurinn á móti argentínska liðinu fer fram eftir ferðalagið til Asíu. Inter Miami will play a preseason match against Messi's boyhood club, Newell's Old Boys, on February 15th pic.twitter.com/ETx4qyTXQI— ESPN FC (@ESPNFC) December 18, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sjá meira