Tók 1,4 milljónir út af stolnum greiðslukortum Árni Sæberg skrifar 16. desember 2023 10:57 Héraðsdómur Reykjavíkur leitt til mikils og óútskýrðs dráttar á máli mannsins. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið dæmdur til sex mánaða skilorðsbundinnar refsingar fyrir að taka 1,4 milljónir króna út af stolnum greiðslukortum árið 2017. í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp þann 11. desember síðastliðinn, segir að maðurinn hafi tekið reiðufé út úr hraðbönkum í alls 13 skipti á nokkurra mánaða tímabili árið 2017, ýmist einn eða í félagi við aðra. Lægsta upphæðin sem hann hafi náð út af stöku korti væri fimmtíu þúsund krónur en sú hæsta 300 þúsund krónur. Maðurinn hafi játað brot sín skýlaust og krafist vægustu refsingar sem lög leyfa en hann naut ekki aðstoðar verjanda í málinu. Með vísan til játningar mannsins var málið dómtekið án frekari sönnunarfærslu og talið sannað. Við ákvörðun refsingar var litið til þess, til þyngingar, að maðurinn væri sakfæddur fyrir fjölmörg auðgunarbrot eða tilraun til auðgunarbrota, sem velflest voru framin í félagi við aðra. Hins vegar segir að til mildunar hafi horft til mildunar refsingar að maðurinn hafi ekki áður verið fundinn sekur um refsiverðan verknað. Þá sé langt liðið frá brotum hans og málið hafi verið í rannsókn lögreglu í óhóflega langan tíma en ekki verði annað séð en að rannsókn málsins hafi lokið á árinu 2018. Þá hafi verið gefin út ákæra á hendur samverkamönnum mannsins í nóvember árið 2020 og máli lokið gagnvart þeim með dómi héraðsdóms Reykjavíkur í desember árið 2021. Engin skýring sé á drætti þessum og manninum verðu ekki um hann kennt. Með vísan til þess var maðurinn dæmdur til sex mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar. Þá var einkaréttarkrafa upp á 85 þúsund krónur samþykkt en engan sakarkostnað leiddi af málinu. Efnahagsbrot Reykjavík Dómsmál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira
í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur, sem kveðinn var upp þann 11. desember síðastliðinn, segir að maðurinn hafi tekið reiðufé út úr hraðbönkum í alls 13 skipti á nokkurra mánaða tímabili árið 2017, ýmist einn eða í félagi við aðra. Lægsta upphæðin sem hann hafi náð út af stöku korti væri fimmtíu þúsund krónur en sú hæsta 300 þúsund krónur. Maðurinn hafi játað brot sín skýlaust og krafist vægustu refsingar sem lög leyfa en hann naut ekki aðstoðar verjanda í málinu. Með vísan til játningar mannsins var málið dómtekið án frekari sönnunarfærslu og talið sannað. Við ákvörðun refsingar var litið til þess, til þyngingar, að maðurinn væri sakfæddur fyrir fjölmörg auðgunarbrot eða tilraun til auðgunarbrota, sem velflest voru framin í félagi við aðra. Hins vegar segir að til mildunar hafi horft til mildunar refsingar að maðurinn hafi ekki áður verið fundinn sekur um refsiverðan verknað. Þá sé langt liðið frá brotum hans og málið hafi verið í rannsókn lögreglu í óhóflega langan tíma en ekki verði annað séð en að rannsókn málsins hafi lokið á árinu 2018. Þá hafi verið gefin út ákæra á hendur samverkamönnum mannsins í nóvember árið 2020 og máli lokið gagnvart þeim með dómi héraðsdóms Reykjavíkur í desember árið 2021. Engin skýring sé á drætti þessum og manninum verðu ekki um hann kennt. Með vísan til þess var maðurinn dæmdur til sex mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar. Þá var einkaréttarkrafa upp á 85 þúsund krónur samþykkt en engan sakarkostnað leiddi af málinu.
Efnahagsbrot Reykjavík Dómsmál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fleiri fréttir Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Séreign áfram leyfð inn á lán og ekkert kílómetragjald „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Sjá meira